Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 1
HAPPDRÆTTI „Við hljótum að vera uppáhald Seðlabankans, við dælum evrum inn í landið,“ segir Stefán Konráðsson, framkvæmda- stjóri Íslenskrar getspár. Heppinn Íslendingur var einn með allar tölurnar réttar í Vík- ingalottóinu í gær og fær 107,5 milljónir íslenskra króna í vasann. Þetta er hæsti lottóvinningur sem greiddur hefur verið út hér á landi. Það er óhætt að segja að vinnings hafinn hafi ávaxtað pund sitt vel því hann keypti fimm raðir á 350 krónur og 300 þúsundfaldaði peninginn. Vinningsmiðinn var keyptur í Olís við Glerárgötu á Akureyri. Starfsmaður í versluninni hafði ekki heyrt fregnirnar þegar Fréttablaðið hafði samband við hann í gærkvöld. Hann hafði aðeins eitt um málið að segja: „Snilldin ein.“ Að sögn Stefáns verður vinn- ingurinn greiddur út eftir fjórar vikur og fær vinningshafinn ráð- gjöf um hvernig sé best að nýta milljónirnar. - kh, sv MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Fimmtudagur skoðun 20 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Geðhjálp Ræsting & þjónusta veðrið í dag 29. mars 2012 75. tölublað 12. árgangur milljónir fær Íslending- urinn heppni í sinn hlut.. 107,5 BUXUR OG KJÓLLTískuhönnuðir eru um þessar mundir að kynna nýja haust- og vetrarlínu. Svo virðist sem þykkar leggings eða þröngar buxur við kjóla eða pils verði aðalmálið þegar hausta tekur á ný. Litir eru dökkir; svartur, grár og dimmrauður. Kjólar og pils eru í hnésídd. „Einhvern veginn tekst manni alltaf að vera á síðasta snúningi. Ætli það sé ekki bara spennan sem maður sækir í,“ segir Ýr Þrastardóttir fatahönnuður en hún var á kafi við undirbúning sýningar sinnar fyrir RFF sem hefst annað kvöld í Hörpunni. Þetta er fyrsta heildstæða fatalína Ýrar en hún útskrifaðist úr fatahönnun frá LHÍ fyrir tveimur árum. Síðustu sólarhringa hefur saumavélin því ekki stoppað og hún sjálf lítið sofið. „Ég er að sauma á fullu en fékk líka góða hjálp frá nokkrum yndislegum nemum úr klæð- skeranum. Annars er undirbúningurinn í ár búinn að ganga frábærlega og er allt krúið sem er að hjálpa mér, hár, make up oalveg y di MIKILVÆGT AÐ TAKA ÞÁTT Í RFFENGINN TÍMI TIL AÐ SOFA Ýr Þrastardóttir fatahönnuður sýnir sína fyrstu heildstæðu fatalínu annað kvöld í Hörpunni. Undirbúningur hefur staðið yfir undanfarnar vikur og saumavélin ekki stoppað. Lagersalan hjá Hrafnhildi 2. hæðLOKADAGAR ALLT á að seljast!ÓTRÚLEGT VERÐ!Stærðir 36-52 LAGERSALAN LOKADAGAR ALLT á að seljast ÓTRÚLEGT VERÐ!Stærðir 36-52 2. hæð 2. hæð Engjateigi 5Opið: Fim. og föst. 12-18. Laug 10-16 Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Sundfatnaður- ný sending komin nýkominn aftur í C, D, E skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,- ÞESSI NOTALEGI, MJÚKI, FLOTTI Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga GEÐHJÁLPFIMMTUDAGUR 29. MARS 2012 FORDÓMAR LEYNAST VÍÐA „Þeir eru lúmsk og lævís ógn,“ segir Svandís Nína Jónsdóttir. Bls. 2 HAGSMUNAGÆSLAGeðhjálp stendur vörð um hag og réttindi sjúklinga og aðstandenda. Þar starfa ráðgjafar sem taka vel á móti þeim sem á þurfa að halda. Bls. 3 Kynningarblað Fasteignaumsjón, fyrirtækjaþrif, vorhreingerning, fróðleikur og góð ráð. RÆSTING FIMMTUDAGUR 29. MARS 2012 &ÞJÓNUSTA ISS Ísland er leiðandi fyrirtæki á svið fasteignaumsjónar. Fast-eignaumsjón ISS saman stendur af ræstingasviði, veitingasviði og eignaumsýslusviði. Stærsta svið fyrirtækisins er ræstingasviðið en þar vinna um 640 manns af um 850 starfsmönnum ISS Ísland. Hólm- fríður Einarsdóttir, sviðsstjóri ræstinga sviðs, segir ræstingasvið- ið vera stærsta rekstraraðilann í ræstingum hérlendis. „Ræstinga- svið okkar veitir fjölbreytta þjónustu til fyrirtækja, stofnana og sveitarfé- laga og eru viðskiptavinir okkar á sjötta hundrað talsins.“ Hólmfríð i f Sterk staða á markaði Ræst ingasv ið ISS er stærst i rekstrar aðilinn á sínu sviði hér- lendis eins og fyrr segir. Hún segir ISS Ísland þjóna flestum atvinnu- greinum hérlendis, t.d. stóriðju, framleiðslu fyrirtækjum, fjármála- starfsemi, virkjunum, skólum og heilbrigðisstofnunum svo eitthvað sé nefnt. Auk þess séu mörg sveitar- félög í viðskiptum hjá ISS. „Við höfum náð mjög góðum árangri hjá fyrirtækjum og stofnunum á heilbrigðis sviði og í matvælafram- leiðslu. Þetta eru svið sem krefjast mikillar sér hæfingar og eru miklar Heildarlausnir á sviði ræstinga fyrir atvin ulífiðRæstingasvið ISS Ísland er stærsti þjónustuaðilinn á sviði ræstinga hérlendis. Sviðið þjónustar flestar atvinnugreinar og býr við þá einstöku aðstöðu að geta sótt víðtæka reynslu og þekkingu til alþjóðlega móðurfélagsins ISS A/S sem hefur starfað í heila öld. RÆSTINGASVIÐ ISS MEÐ NORRÆNA UMHVERFIS VOTTUN Árið 2009 hlaut ræstingarsvið ISS norrænu umhverfis vottunina Svaninn, sem er opinbert um- hverfismerki Norðurlanda. Svanurinn hefur skapað sér sess sem mikilvægasta og áreiðan- legasta umhverfismerkið á Norðurlöndum með mikla útbreiðslu og traust meðal neytenda. Með vottuninni tryggir ISS Ísland fyrirtækjum og stofnunum gæðaþjónustu sem er vistvænni í framkvæmd. „Vel skrifaður og spennandi krimmi með óvæntri fléttu.“ FB / Fréttablaðið Hver hremmir bráðina? NÝ KILJA Yfir 25 glæsilegir vinningar Fermingar leikur Fermingarbarnið gæti unnið iPad, iPod touch eða aðra veglega vinninga! TÓNLIST Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er búin að koma sér vel fyrir í bænum Kongsvinger í Noregi og tekur þar þátt ásamt kærasta sínum í hálfs árs prufuverkefni, sem miðar að því að koma bænum á kortið. „Þetta er búið að vera æðislegt. Það eru allir búnir að vera ofsa- lega yndis- legir,“ segir Jóhanna Guð- rún. Hún segir að flutningur þeirra til bæjarins hafi komið óvænt upp. „Ég var ekki alveg að kveikja fyrst því ég vissi ekki hvaða bær þetta var en um leið og við komum hingað fannst mér ég vera komin heim.“ Dag Arnesen, sem sannfærði þau um að flytja til Kongsvinger, er mjög ánægður með þátttöku Jóhönnu og Davíðs í verkefninu. - fb / sjá síðu 50 Jóhanna Guðrún í Noregi: Kemur Kongs- vinger á kortið JÓHANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Kúra að gera það gott Dansk-íslenska hljómsveitin Kúra er að gefa út sína fyrstu plötu í Danmörku. popp 50 ÞURRT OG MILT Í dag verða suðvestan 5-10 m/s. Styttir upp V-til og rofar til. Hiti 5-12 stig en kólnar NA-til í nótt. VEÐUR 4 10 7 6 8 9 Íslendingur var einn með allar tölurnar í Víkingalottóinu í gærkvöldi: 300 þúsundfaldaði peninginn Litaða barnið í Höfnum Heimildarleikverkið Tengdó verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. menning 32 Leyndardómur Meðalfellsvatns Stangveiðitímabilið hefst á sunnudaginn. Bubbi ljóstrar upp leyndarmálunum við að fá fisk í Meðalfellsvatni. veiði 46-47 SAMSKIPTI Stjórnvöld í Ástralíu og Bandaríkjunum hafa bannað kín- verska fjarskiptafyrir tækinu Huawei að taka þátt í útboðum vegna uppbyggingar símkerfa í löndunum. Ástæðan er áhyggjur leyniþjónusta í löndunum tveimur af því að notkun kínversks fjar- skiptabúnaðar í löndunum auðveldi kínverskum tölvuþrjótum að njósna um fyrirtæki og stofnanir í þeim. Íslensku símafyrirtækin Nova og Vodafone hafa um árabil átt í sam- starfi við Huawei. „Við höfum engar forsendur til að taka afstöðu til svona fregna. Það sem við getum sagt er að okkar samstarf við Huawei hefur verið til fyrirmyndar. Fyrirtækið hefur tekið forystu á heimsvísu í fram- leiðslu á svona búnaði og það fer alls staðar mjög gott orð af þeim í geir- anum,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone en stór hluti símkerfis fyrirtækisins er frá Huawei. Lív Bergþórsdóttir, fram- kvæmdastjóri Nova, segist hafa séð fréttir um málið en hefur þó ekki áhyggjur af því að verið sé að fylgj- ast með Íslendingum. „Allur okkar búnaður er frá þessu fyrirtæki og við höfum átt mjög gott samstarf við þá. Það sem mann grunar er að það liggi viðskiptahagsmunir til grundvallar þessum ákvörðunum.” Eins og áður sagði hafa leyni- þjónustur á Vesturlöndum lýst yfir áhyggjum af umsvifum Huawei og meintum tengslum þess við tölvuá- rásir og njósnir sem rekja má til Kína. Þá hefur bandarísk þingnefnd haft málið til rannsóknar. Huawei er einn stærsti framleið- andi heims á skiptibúnaði fyrir síma og á í samstarfi við flest stærstu símafyrirtæki heims. Fyrirtækið hefur byggt upp síma- og internet- kerfi í fjölmörgum löndum svo sem í Bretlandi og víðast hvar í Asíu. Stofnandi fyrirtækisins starfaði í kínverska hernum áður en hann stofnaði fyrirtækið. Það neitar þó öllum tengslum við herinn og kín- versk stjórnvöld. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segir stofnunina ekki hafa fengið nein- ar ábendingar sem varða njósnir erlendra aðila í gegnum símkerfi á Íslandi. Almennt séð hafi stofnunin þó áhyggjur af samskipta- og netör- yggi hér á landi. „Við erum að vinna að því að koma upp netöryggis sveit sem hefði það meðal annars að markmiði að efla varnir gegn net- árásum. Þar með talið innbrotum inn í upplýsinga- og farskiptakerfi,“ segir Hrafnkell. - mþl Óttast netnjósnir Kínverja Kínverska fyrirtækinu Huawei, sem hefur byggt upp stóran hluta símkerfa Vodafone og Nova á Íslandi, hefur verið bannað að taka þátt í uppbyggingu símkerfa í Ástralíu og Bandaríkjunum. Áhyggjur af njósnum Kínverja. FLOTTAR MOTTUR Árvekni- og fjáröflunarátakinu Mottumars lýkur í dag. Í gær var haldin mottu- keppni á Boston til heiðurs Tom Selleck sem skartað hefur vígalegri mottu um árabil. Meðal keppenda voru Úlfur Kristjánsson, Valdimar Garðarsson og Guðmundur Halldórsson sem fetuðu í fótspor bandaríska leikarans. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Veislan byrjar í kvöld Úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfu fer af stað í kvöld. Það er pressa á Grindavík og KR. sport 44 Við erum að vinna að því að koma upp netöryggissveit sem hefði það meðal annars að markmiði að efla varnir gegn netárásum. HRAFNKELL V. GÍSLASON FORSTJÓRI PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.