Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 68
29. mars 2012 FIMMTUDAGUR48 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 06.05 ‚Allo ‚Allo! 07.10 New Tricks 08.55 Come Dine With Me 09.45 EastEnders 10.15 Come Dine With Me 11.00 My Family 12.30 ‚Allo ‚Allo! 13.35 ‚Allo ‚Allo! 14.35 QI 15.40 The Best of Top Gear 16.30 Top Gear 17.20 Come Dine With Me 18.10 QI 19.10 Top Gear 20.00 Lee Evans XL Tour 20.50 Derren Brown Mind Control 21.40 ‚Allo ‚Allo! 22.45 ‚Allo ‚Allo! 23.45 New Tricks 01.30 Lee Evans XL Tour 02.20 Top Gear 03.10 Lee Evans XL Tour 04.00 QI 04.30 The Weakest Link 06.00 The Vicar of Dibley 13.10 Lægerne 14.00 Dyk Olli dyk 14.15 Timmy- tid 14.25 Min farfars rekordbog 15.00 Pacific Paradise Police 15.50 DR Update - nyheder og vejr 16.00 Jamies mad på 30 minutter 16.25 OBS 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Sporløs 18.30 Nye hvide verden 19.00 TV Avisen 19.25 Bag Borgen 19.50 SportNyt 20.00 Den perfekte forbrydelse? 20.45 Sømanden & Juristen - historier fra et hospice 21.15 OBS 21.20 Restaurant bag tremmer 21.50 DR1 Dokumentaren 22.50 Lægerne 18.00 Að norðan 18.30 Í ljósi nýsköpunar 12.05 Helt patent! 12.35 Norge rundt 13.00 NRK nyheter 13.10 Jessica Fletcher 14.00 NRK nyheter 14.10 Naturens undere 15.00 NRK nyheter 15.10 Norsk attraksjon 15.40 Oddasat - nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Schrödingers katt 18.15 Team Bachstad 18.45 Billedbrev 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Debatten 20.30 Fremmed i Norge 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lydverket 21.45 Djevelens elskarinne 23.15 Lindmo 10.15 Hübinette 10.45 Det söta livet 10.55 Robins 11.25 Kobra 11.55 Svenska dialektmysterier 12.25 Minnenas television 13.20 Strömsö 14.00 Rapport 14.05 Konståkning. VM 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go‘kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Antikrundan 19.00 Plus 20.00 Debatt 20.45 Konståkning. VM 21.30 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.40 Sonja Henie - isens drottning 22.35 Lyckan är en bluff 23.05 Uppdrag Granskning 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Perlur úr myndasafni 06.00 ESPN America 07.00 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Arnold Palmer Invitational 2012 (4:4) 17.40 PGA Tour - Hig- hlights (12:45) 18.35 Inside the PGA Tour (13:45) 19.00 Shell Houston Open 2012 (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2002 - Official Film 23.50 ESPN America 08.00 Bride Wars 10.00 Joe‘s Palace 12.00 Ultimate Avengers 14.00 Bride Wars 16.00 Joe‘s Palace 18.00 Ultimate Avengers 20.00 Mr. Woodcock 22.00 He‘s Just Not That Into You 00.05 Gran Torino 02.00 Quarantine 04.00 He‘s Just Not That Into You 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Smásagan: Eins og í sögu 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Íslensk menning 14.00 Fréttir 14.03 Á tón- sviðinu 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Dagbók frá Diafani 15.25 Skurðgrafan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 20.35 Ástin á tímum ömmu og afa: Hugur og hjarta 21.30 Smásaga: Tófuskinnið 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Lestur Passíusálma 22.20 Útvarpsperla: Rós er rós 23.20 Til allra átta 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 15.30 Meistaradeild í hestaíþr. (e) 15.45 Kiljan (e) 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.31 Sögustund með Mömmu Marsibil (35:52) 17.42 Fæturnir á Fanneyju (35:39) 17.54 Grettir (8:54) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (29:30) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Góði kokkurinn (2:6) (The Good Cook) Bresk matreiðsluþáttaröð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. 20.40 Andraland (3:7) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Reykjavík. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (14:23) (Desperate Housewives VIII) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (122:138) ( Criminal Minds VI) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (9:20) (Borgen) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 19.45 The Doctors (80:175) 20.30 In Treatment (46:78) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 New Girl (7:24) 22.20 Hannað fyrir Ísland (2:7) 23.05 Mildred Pierce (4:5) 00.15 Gossip Girl (9:24) 01.00 Pushing Daisies (8:13) 01.45 Malcolm in the Middle (6:22) 02.10 Better with You (2:22) 02.35 In Treatment (46:78) 03.00 The Doctors (80:175) 03.40 Fréttir Stöðvar 2 04.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (122:175) 10.15 White Collar 11.00 Celebrity Apprentice (9:11) 12.35 Nágrannar 13.00 The Things About My Folks 14.15 E.R. (2:22) 15.00 The Middle (2:24) 15.25 Friends (4:24) 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (20:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm in the Middle (6:22) 19.45 Better With You (2:22) 20.10 The Amazing Race (6:12) 21.00 Mið-Ísland (2:8) Glænýir og sprenghlægilegir gamanþættir frá uppistands- hópnum Mið-Íslandi en þeir eru Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Jóhann Alfreð og Dóri DNA. Auk þeirra fer leikkonan Dóra Jóhannsdóttir með stórt hlutverk í þáttunum. 21.30 Alcatraz (8:13) 22.15 NCIS: Los Angeles (15:24) 23.00 Rescue Me (7:22) Fimmta þátta- röðin um slökkviliðsmanninn Tommy Gavin og dramatíska en þó oft á tíðum spaugi- lega glímu hans við lífið eftir skilnað sem og hryðjuverkaárásirnar þann 11. september 2001. Í þessari fimmtu þáttaröð verður sjónunum einmitt talsvert að aðdraganda árásanna og afleiðingar þeirra fyrir aðalsögu- persónurnar. 23.45 Spaugstofan 00.15 The Mentalist (14:24) 01.00 Homeland (4:13) 01.50 Boardwalk Empire (7:12) 02.45 Terra Nova 03.30 The Things About My Folks 05.05 Friends (4:24) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 16.20 WBA - Newcastle 18.10 Arsenal - Aston Villa 20.00 Premier League World 20.30 Premier League Review 2011/12 21.25 Football League Show 21.55 Sunderland - QPR 23.45 Man. United - Fulham 07.00 Þorsteinn J. og gestir: meistara- mörk 16.50 Meistaradeild Evrópu. Meistara deildin Endursýndur leikur 18.35 Þorsteinn J. og gestir: meistara- mörk 19.00 AZ Alkmaar - Valencia BEINT frá 8 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Jóhann Berg Guðmundsson leikur með AZ Alkmaar. 21.00 Upphitun fyrir úrslitakeppnina Hitað upp fyrir Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum og fylgir úrslitakeppninni til enda. 22.00 Þýski handboltinn: Kiel - Fuchse Berlin 23.25 AZ Alkmaar - Valencia 07.30 Innlit/útlit (7:8) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit/útlit (7:8) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 14.55 Minute To Win It (e) 15.40 Eureka (12:20) (e) 16.30 Dynasty (13:22) 17.15 Dr. Phil 18.00 The Firm (5:22) (e) 18.50 Game Tíví (10:12) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19.20 Everybody Loves Raymond (21:24) 19.45 Will & Grace (5:24) (e) 20.10 The Office (24:27) Það er spenna í loftinu á skrifstofunni í kjölfar þess að DeAngelo stofnar klíku meðal starfsmanna. 20.35 Solsidan (8.10) Fredde verður af- brýðiseminni að bráð þegar Mickan vingast við ítalskan mann í fæðingarorlofi og hyggur á hefndir. 21.00 Blue Bloods (7:22) Morðingi leikur lausum hala í borginni sem hefur sérstakan áhuga á vændiskonum. 21.50 Flashpoint (13:13) Það er komið að lokaþættinum af Flashpoint. Meðlimir sér- sveitarinnar eru teknir í karphúsið af geð- lækni á vegum hersins sem hefur verið fenginn til að meta hæfni hópsins. 22.40 Jimmy Kimmel 23.25 Law & Order UK (4:13) (e) 00.10 Jonathan Ross (18:19) (e) 01.00 Hawaii Five-0 (8:22) (e) 01.50 Blue Bloods (7:22) (e) 02.40 Everybody Loves Raymond (e) 03.05 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 sýndi í fyrra hina stórkostlegu þætti Eastbound & Down, sem fjalla um hvítarusls- heljarmennið Kenny Powers (leikinn af Danny McBride) og risavaxið persónu- gallerí vanvita sem honum fylgja. Kenny er sífullur, feitur, ofsareiður, permanent- hærður, kleinuhringjaskeggjaður, fíkni- efnaneytandi eiginhagsmunaseggur sem var einu sinni góður kastari í hafnabolta. Í þáttunum er fylgst með baráttu hans við að komast aftur á toppinn, og kröfum hans á alla aðra um að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að láta þann draum verða að veru- leika. Kenny er hins vegar dásamlega óþolandi og eina fólkinu sem laðast að honum er ekki hægt að lýsa öðruvísi en sem hyski. Í lok febrúar síðastliðins hóf HBO sýningar á þriðju þáttaröðinni um Kenny. Í henni er hann nýorðinn faðir, spilar hafnabolta fyrir minnipokaliðið Myrtle Beach Mermen og keyrir um á mótorþríhjóli með vindinn í permanentinu. Hann er knúinn til að koma að uppeldi sonar síns og sýnir þar af sér ein- hverja mest óviðeigandi uppeldis- tilburði sem sést hafa í sjónvarpi á milli þess sem hann þeysir um hugsi á sjókettinum sínum. Þættirnir hafa aldrei verið óþægilegri, né fyndnari. Því þarf að sýna þá í íslensku sjónvarpi. Sem fyrst. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRÐUR SNÆR JÚLÍUSSON SAKNAR EASTBOUND&DOWN Kenny Powers eignast son > Stöð 2 kl. 21.00 Mið-Ísland Grínhópurinn Mið-Ísland mætir með ferskan þátt á Stöð 2 í kvöld. Í hverjum þætti er ákveðið viðfangsefni tekið fyrir og að þessu sinni er það ferða- bransinn og allt það sem umstang sem honum fylgir hjá okkur Íslendingum. Komdu á skíði í páskafríinu skidasvaedi.isUpplýsingasími 530 3000 PIPA PPIP R \\ TBW A TBWWW A W A W A W AA A AA SÍA SÍA SÍA SÍA SSÍA SÍA SSÍSÍA SÍA SÍA SÍA SÍA SÍA SÍA SÍA A A 1 1121212 07 22 07 2 0 2 079 2 079 2 07 2 0079 079 0079 079 000079 00079 079 00079 079 070707797979779779797979779797779779797977979999999999 3333333333333333333333333333333333333333333333333333333333333333 Opið í Bláfjöllum: Mán. 2. apríl–mið. 4. apríl kl. 11–21 Skírdag–annars í páskum kl. 10–17 Þri. 10. apríl kl. 11–21 Ókeypis skíðakennsla alla páskana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.