Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 27
BUXUR OG KJÓLL Tískuhönnuðir eru um þessar mundir að kynna nýja haust- og vetrarlínu. Svo virðist sem þykkar leggings eða þröngar buxur við kjóla eða pils verði aðalmálið þegar hausta tekur á ný. Litir eru dökkir; svartur, grár og dimmrauður. Kjólar og pils eru í hnésídd. „Einhvern veginn tekst manni alltaf að vera á síðasta snúningi. Ætli það sé ekki bara spennan sem maður sækir í,“ segir Ýr Þrastardóttir fatahönnuður en hún var á kafi við undirbúning sýningar sinnar fyrir RFF sem hefst annað kvöld í Hörpunni. Þetta er fyrsta heildstæða fatalína Ýrar en hún útskrifaðist úr fatahönnun frá LHÍ fyrir tveimur árum. Síðustu sólarhringa hefur saumavélin því ekki stoppað og hún sjálf lítið sofið. „Ég er að sauma á fullu en fékk líka góða hjálp frá nokkrum yndislegum nemum úr klæð- skeranum. Annars er undirbúningurinn í ár búinn að ganga frábærlega og er allt krúið sem er að hjálpa mér, hár, make-up og stílísering alveg yndislegt.“ Ýr sýndi einnig á RFF í fyrr og segir mikilvægt að taka þátt í sýningum sem þessum. Áhuginn sé MIKILVÆGT AÐ TAKA ÞÁTT Í RFF ENGINN TÍMI TIL AÐ SOFA Ýr Þrastardóttir fatahönnuður sýnir sína fyrstu heildstæðu fatalínu annað kvöld í Hörpunni. Undirbúningur hefur staðið yfir undanfarnar vikur og saumavélin ekki stoppað. Lagersalan hjá Hrafnhildi 2. hæð LOKADAGAR ALLT á að seljast! ÓTRÚLEGT VERÐ! Stærðir 36-52 LAGERSALAN LOKADAGAR ALLT á að seljast ÓTRÚLEGT VERÐ! Stærðir 36-52 2. hæð 2. hæð Engjateigi 5 Opið: Fim. og föst. 12-18. Laug 10-16 Fermingartilboð Gerið GÆÐA- og verðsamanburð Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 12 má naða vaxtal ausar greiðs lur* Stærð Verð Tilboð 120x200 84.900 kr. 79.900 kr. VALHÖLLNý hönnun 5 svæðaskipt gormakerfi, gæðabólstrun, stál kantstyrkingar Verð með íslenskum botni og fótum 10.000 kr . vöruútte kt fylgir öllum fermingar rúmum *3,5% lánt ökug jald Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is Sundfatnaður - ný sending komin nýkominn aftur í C, D, E skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,- ÞESSI NOTALEGI, MJÚKI, FLOTTI Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.