Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 29.03.2012, Blaðsíða 37
Geðhjálp ●FIMMTUDAGUR 29. MARS 2012 5 Jólastund með Styrmi Gunnarssyni. Dagleg starfsemi hússins miðar að því gefa gestum tækifæri til að rjúfa félagslega einangrun, þroska hæfileika sína og njóta fræðslu og stuðnings af ýmsu tagi. Geðhjálp er með starfsemi sína í húsnæði að Túngötu 7. Anna Þrúður Þorvaldsdóttir, einn af stofnendum og frumkvöðlumVinjar (lengst t.v.), hlaut hvatningarverðlaun Geðhjálpar í október síðastliðnum. G eðhjálp er með aðsetur að Túngötu 7 og dagleg starf-semi hússins miðar að því að gefa gestum tækifæri til að rjúfa félagslega einangrun, þroska hæfileika sína og njóta fræðslu og stuðnings af ýmsu tagi. Geðhjálp heldur einnig úti ráðgjöf og hags- munagæslu fyrir fólk sem glímir við geðraskanir og aðstandendur þeirra. Hjá Geðhjálp starfa tveir ráðgjafar, Sólrún Ósk Lárusdóttir og Kristín Tómasdóttir, sem sinna þessari þjónustu. Þá heldur Jó- hanna G. Erlingsdóttir utan um rekstur skrifstofunnar, fjármál félagsins og símavörslu. HAGSMUNAGEÐ Geðhjálp hefur á undanförnum misserum lagt áherslu á að efla þjónustu sem snýr að hagsmuna- gæslu þeirra sem þurfa á geð- heilbrigðiskerfinu að halda og að- standendum þeirra. Ráð gjafar Geðhjálpar reyna að greiða fyrir að fólk fái þá geðheilbrigðis- þjónustu sem það á rétt á. Sum mál leysast skjótt en önnur eru yfir gripsmikil og tímafrek. Ráð- gjafar geta meðal annars farið yfir fyrirliggjandi gögn í máli, mætt á fundi sem óháðir aðilar og haft samband við hlutað eigandi aðila ef þörf krefur. Nýlega hafa samtökin tekið sérstaklega til skoðunar hagsmunamál fanga og þeirra sem eru nauðungarvistaðir. Geðhjálp eru landssamtök og vilja því efla þjónustu í geðheil- brigðismálum á landinu öllu. Sú þjónusta er afar misjöfn eftir landshlutum og sveitarfélögum. Geðhjálp er að vinna að því að kortleggja geðheilbrigðis þjónustu á landsbyggðinni. Í kjölfarið er markmiðið að þrýsta á úrbætur þar sem þörf er á svo og að benda á það sem vel er gert og nota sem fyrirmynd. RÁÐGJAFARGEÐ Geðhjálp heldur úti öflugri ráð- gjöf og stuðningi við fólk sem stríðir við geðsjúkdóma og að- standendur þeirra. Ráðgjöfin er veitt í gegnum síma, tölvupóst eða á staðnum sé þess óskað. Við- talsþjónusta felur ekki í sér með- ferð en ráðgjafar reyna að leggja mat á vandann með ráðþegum og ákveða síðan næstu skref í sam- einingu. Ráðgjafar reyna að hafa yfirsýn yfir þá þjónustu og úrræði sem eru í boði í geðheilbrigðis- kerfinu og vísa skjólstæðingum til viðeigandi aðila. Hægt er að hafa samband símleiðis mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 9 til 16 og föstudaga frá klukkan 9 til 12. Einnig er hægt að senda ráðgjöf- um fyrirspurnir í gegnum heima- síðu Geðhjálpar eða gegnum net- fangið gedhjalp@gedhjalp.is Við- töl eru veitt eftir samkomulagi. FRÍSTUNDAGERÐ Geðhjálp er griðastaður fyrir fólk sem hefur glímt við eða stríðir við geðsjúkdóma. Samtökin haldi úti öflugu félagsstarfi. Á fyrstu hæð hússins við Túngötu 7 er notalegt mötuneyti þar sem Ingibjörg Gunnlaugsdóttir ráðs- kona eldar góm sætan heimilis- mat í há deginu mánudaga til fimmtudaga og hægt er að fá á vægu verði. Þá er alltaf heitt á könnunni, hægt að spjalla við gesti og gangandi, grípa í spil, lesa blöðin, þvo þvott og fleira. Hamingjuhópur hittist í húsinu alla mánudaga klukkan ellefu þar sem hamingjan er rædd frá ýmsum hliðum til að hefja vikuna á jákvæðum nótum. Sjálfboða- liðinn Monika Danielwicz skipu- leggur að auki ýmsa frístunda- viðburði, bíódaga, gönguferðir og margt fleira. FORVARNARGEÐ Geðhjálp leggur áherslu á for- varnir til að fyrirbyggja frekari geðheilbrigðisvanda á Íslandi. Ráðgjafar Geðhjálpar veita í þeim tilgangi fræðslu um Geð- hjálp og geðheilbrigðimál í skóla og fyrirtæki sé þess óskað. Hvort tveggja er hægt að sækja í höf- uðstöðvar samtakanna að Tún- götu 7. Undan farið hafa samtökin unnið að sérstakri aðgerðaráætl- un sem er sérsniðin fyrir fyrir- tæki þegar geðræn vandamál koma upp á vinnustöðum. Í húsnæði Geðhjálpar starfa nokkrir sjálfshjálparhópar, sumir sjálfstætt og aðrir undir handleiðslu ráðgjafa Geðhjálpar. Félagsfælnihópur hittist á mið- vikudagskvöldum og geðhvarfa- hópur á fimmtudags kvöldum. Einnig stendur til að fara af stað með enskumælandi hóp á næstunni. Fjölbreytt starfssemi og vinalegt andrúmsloft Mugison tekur lagið fyrir gesti Geðhjálpar. endurskoðun og skattskil Síðumúla 25 Krit ehf Ármúla 10 Landsnet hf Gylfaflöt 9 Landssamtökin Þroskahjálp Háaleitisbraut 13 Leiguval ehf Kleppsmýrarvegi 8 Leikskólinn Vinaminni ehf Asparfelli 10 Lital Bílasalan ehf Eirhöfða 11 Líf og sál sálfræðistofa ehf Fiskislóð 75 Ljósmyndaver Hörpu Hrundar ehf Fákafeni 11 Mennta- og menningarmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 4 Menntaskólinn við Hamrahlíð Hamrahlíð 10 Motus Laugavegi 97 Nexus afþreying ehf Hverfisgötu 103 Nýi ökuskólinn ehf www.meiraprof.is Klettagörðum 11 Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins Kringlunni 7 Og fjarskipti ehf Skútuvogi 2 ORKUVIRKI ehf Tunguhálsi 3 Ó. Johnson & Kaaber - Sælkeradreifing Tunguhálsi 1 Ósal ehf Tangarhöfða 4 Parlogis hf - Lyfjadreifing ehf Krókhálsi 14 Plúsmarkaðurinn Hátúni 18b Prentmet ehf Lynghálsi 1 Rafstilling ehf Dugguvogi 23 Rafsvið sf Þorláksgeisla 100 Raftækjaþjónustan sf Lágmúla 8 Ráðgjafar ehf Garðastræti 36 Renniverkstæði Jóns Þorgrímssonar ehf Súðarvogi 18 Rolf Johansen & Co ehf Skútuvogi 10a Rue de Net Reykjavík ehf Vesturgötu 2a Samhjálp Stangarhyl 3a Samtök atvinnulífsins Borgartúni 35 Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja,SSF Nethylur 2 e Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31 Seljakirkja Hagaseli 40 SFR stéttarfélag í almannaþjónustu Grettisgötu 89 SÍBS Síðumúla 6 Sínus ehf Grandagarði 1a Sjómannadagsráð Laugarási Hrafnistu Sjómannasamband Íslands Borgartúni 18 Skotfélag Reykjavíkur Engjavegi 6 Skólavefurinn.is Laugavegur 163 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins Skógarhlíð 14 Sportbarinn Álfheimum 74 Stólpi ehf Klettagörðum 5 Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga Fossaleyni 17 Suzuki bílar hf Skeifunni 17 Svínahraun ehf Talnakönnun hf Borgartúni 23 Tannlæknastofa Björns Þ Þórhallssonar Háteigsvegi 1 Tannþing ehf, tannlæknastofa Þingholtsstræti 11 Terra Export ehf Ljósuvík 38 Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Engjateigi 1 Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins Skólavörðurholti Umslag ehf Lágmúla 5 V.R. Kringlunni 7 Veiðiþjónustan Strengir Smárarima 30 Veitingahúsið Caruso Þingholtsstræti 1 Verslunarskóli Íslands Ofanleiti 1 Verslunin Brim, Laugavegi 71 og Kringlunni Vélsmiðjan Harka hf Hamarshöfða 7 Vímulaus æska - Foreldrahús Borgartúni 6 www.ibudagisting.is Síðumúla 14, 2. hæð Yndisauki, Alhliða veisluþjónusta Vatnagörðum 6 Seltjarnarnes Seltjarnarneskirkja Kirkjubraut 2 Vogar V.P.vélaverkstæði ehf Iðndal 6 Kópavogur Axis-húsgögn ehf Smiðjuvegi 9d Bílamálunin Varmi ehf Auðbrekku 14 Við þökkum stuðninginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.