Fréttablaðið - 02.04.2012, Side 24
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Bollagarðar -
Seltjarnarnesi
Fallegt og vel skipulagt 212,5 fm. raðhús,
tvær hæðir og ris, að meðtöldum 20,4 fm.
bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eldhús
með nýlegum innréttingum. Stofa/borð-
stofa með útgangi á verönd til suðvesturs.
Rúmgott sjónvarpshol með útgangi á
svalir til suðvesturs. Fjögur rúmgóð
herbergi. Nýlega endurnýjað baðherbergi
Hiti er í innkeyrslu og stéttum fyrir
framan hús. Verð 54,0 millj.
Kirkjusandur – glæsi-
leg íbúð á efstu hæð
Glæsileg 174,3 fm. lúxusíbúð
á efstu hæð auk 32,6 fm.
sér geymslu í kjallara og sér
stæðis í bílageymslu á útsýnis-
stað við sjóinn. Íbúðin er öll hin
vandaðasta með tvennum svölum
og óðviðjafnanlegu útsýni yfir
borgina, til sjávar og víðar. Miklar
sérsmíðaðar innréttingar. Stórar
samliggjandi stofur með arni.
Flísalagðar svalir. Sameiginlegt
þvottaherbergi á hæðinni.
Verð 72,9 millj.
Álftamýri – 4ra herbergja.
Góð 90,9 fm. 4ra herberja íbúð á 4. hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi. Eldhús með fallegri
eldri innréttingu. Björt stofa. Borðstofa með útgengi á austursvalir. Þrjú góð herbergi og
baðherbergi með sturtuklefa. Verð 21,9 millj.
Fellsmúli – 4ra herbergja
Mjög snyrtileg og talsvert endurnýjuð 105,5 fm. íbúð á 2. hæð auk 17,0 fm. sér herbergis
í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Einnig er 6,1 fm. sér geymsla í kjallara. Eldhús er með
fallegri innréttingu og nýlegum tækjum. 3 herbergi. Rúmgóð stofa með útgangi á svalir til
suðurs. Þvottaherbergi innan íbúðar. Verð 26,5 millj.
Langagerði
431,0 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 55,1 fm. samþykktri aukaíbúð á jarðhæð
og 37,4 fm. innbyggðum bílskúr. Aðalíbúðin skiptist m.a. í stórar stofur, stórt eldhús með
mikilum innréttingum, sólskála, sjónvarpsherbergi og 3 svefnherbergi. Á neðri hæð eru m.a.
auk séríbúðar 2 stór herbergi og Spa. Mikil lofthæð í bílskúr. Ræktuð lóð með hellulögn og
stórri viðarverönd með skjólveggjum og stórar svalir til norðurs með útsýni yfir borgina
og víðar. Verð 77,0 millj.
Breiðavík.
Glæsilegt 238,9 fm. einbýlishús á einni hæð með 37,8 fm. innbyggðum bílskúr, vel staðsett
á frábærum útsýnisstað við opið svæði. Húsið er afar vandað í alla staði. Aukin lofthæð er
í öllu húsinu, allt að 3,5 metrar. Allar innréttingar og innihurðir eru úr hnotu. Samliggjandi
rúmgóðar stofur, hol/sjónvarpsstofa með arni, eldhús með stórri eyju og 3 herbergi. Lóð
teiknuð af Stanislah Bohic. Stórar verandir með skjólveggjum bæði norðan-og sunnan-
megin við húsið. Verð 75,0 millj.
Reisulegt 275,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 3ja herb. aukaíbúð á
jarðhæð, innbyggðum bílskúr og stórum velheppnuðum suður garði. Húsið
er vel viðhaldið og bíður upp á mikla möguleika.Stofur með mikilli lofthæð
og útgengi á suðursvalir, eldhús með sérhannaðri innréttingu og 4 her-
bergu auk séríbúðar á neðri hæð. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla.
Verð 74,9 millj.
Eignin verður til sýnis í dag. Verið velkomin.
SÉRBÝLI
Langahlíð – 4ra herb. með bílskúr.
118,2 fm. neðri sérhæð í nýviðgerðu húsi auk 29,1 fm. bílskúrs. Húsið var allt viðgert og
steinað upp á nýtt að utan árið 2010. Sama ár var skipt um gler og glugga. Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, eldhús, 3 herbergi , stofu og baðherbergi. Svalir til vesturs út af hjónaherbergi.
Laus til afhendingar við kaupsamning. Verð 35,9 millj.
Línakur – Garðabæ
4ra herbergja
Falleg 133,6 fm. 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð með góðu
útsýni til suðurs í góðu fjölbýli
Akrahverfinu í Garðabæ. Úr
stofu er útgengi á suðursvalir
með góðu útsýni. Opið eldhús.
3 rúmgóð herbergi með skápum.
Þvottaherbergi innan íbúðar.
Stutt í skóla og leikskóla.
Verð 35,9 millj.
Egilsgata
142,0 fm. endaraðhús auk 24,3 fm. bílskúrs miðsvæðis í Reykjavík. Eignin er tvær hæðir og
kjallari og þarfnast gagngerra endurbóta. Kjallarinn er óinnréttaður, en auðvelt væri að gera
sér íbúð í þar. Á hæðunum eru m.a. gangur með útgangi á suðursvalir, 3 herbergi, rúmgóð
stofa og eldhúsi. Verð 34,9 millj.
Sörlaskjól
Mjög fallegt og vel skipulagt 297,4 fm. parhús á þremur hæðum með sér 3ja herb. íbúð í
kjallara. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum á vandaðan og smekk-
legan hátt. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar, hannaðar af Yrki arkitektum. Aukin lofthæð er
á rishæð. Lóð nýlega endurnýjuð. Nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Lynghólar – Garðabæ
Glæsilegt 257,8 fm. einbýlishús að meðtöldum 32,3 fm. bílskúr. Húsið sem er á þremur
pöllum er teiknaðaf Loga Má Einarssyni arkitekt. Húsið afhendist fullbúið að utan, en
fokhelt að innan. Tilboð óskast.
Viðarás
Fallegt og vandað 160,3 fm parhús á einni hæð að meðtöldum 26,9 fm. bílskúr. Eldhús
með eyju, rúmgóðar stofur, rúmgott hjónaherbergi og 2 barnaherbergi . Hiti í innkeyrslu
og stéttum og skjólgóð verönd til suðurs út af stofum. Útsýnis nýtur að Rauðavatni, að
Bláfjöllum og víðar. Stutt í skóla og leikskóla. <B<Verð 47,6 millj. 4 - 6 HERB.
Strandvegur - Sjálandi Garðabæ. 4ra herbergja útsýnisíbúð
Falleg og vel skipulögð 118,1 fm. útsýnisíbúð alveg niður við sjó auk sér stæðis í bílageymslu
í kjallara. Íbúðin er 4ra herbergja skv. teikn., en stofa hefur verið stækkuð sem nemur einu
herbergi. Auðvelt er að útbúa þriðja svefnherbergjið í íbúðinni ef vill. Stórar flísalagðar svalir
til suðurs. Eldhús opið við stofu og með eyju. Laus til afhendingar strax. Verð 38,9 millj.
OP
IÐ
HÚ
SKringlan – endaraðhús
Fallegt og vel skipulagt 174,9 fm. endaraðhús auk 24,8 fm. bílskúrs við Kringluna. Stórar
samligjgjandi stofur með arni, rúmgott eldhús með miklum innréttingum og stórri eyju,
sjónvarpsstofa/herbergi með útgangi á svalir til vesturs og 3 rúmgóð herbergi auk fata-
herb./vinnuherb. Innaf hjónaherbergi. Afgirt og skjólgóð lóð með stórri verönd.
Verð 56,9 millj.
Glæsileg 111,9 fm. efri sérhæð á útsýnisstað í Ásahverfinu. Íbúðin er endaíbúð með gluggum
í þrjár áttir. Stórar svalir til suðurs og frábært útsýni út á sjóinn, yfir borgina og víðar. Sam-
liggjandi rúmgóðar stofur , tvö rúmgóð herbergi. Eldhús með vönduðum innréttingum úr
kirsuberjaviði. Hiti í tröppum upp að íbúðinni.<B>Verð 33,9 millj.
Arnarás – Garðabæ. 4ra herbergja efri sérhæð
Glæsilegt fjölbýlishús.
Einstök staðsetning
Glæsilegar lúxusíbúðir í nýju þriggja hæða lyftuhúsi. Íbúðir-
nar eru afar vandaðar og er mikið lagt í hönnun, efnisval,
búnað og frágang. Stærðir eru frá 84 fm. upp í 225 fm. og
afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Eitt til þrjú bílastæði
fylgja hverri íbúð.
Sölumenn Fasteignamarkaðarins sýna.
Sjá nánari skilalýsingu á www.fastmark.is
Hrólfsskálamelur – Seltjarnarnesi
Hverafold 120 Einbýlishús með aukaíbúð