Fréttablaðið - 02.04.2012, Page 25
3JA HERB. 2JA HERB.
ELDRI BORGARAR
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lundur – Fossvogsdalur Kópavogi.
Ný og vönduð 105,2 fm. íbúð á 4. hæð með 7,6 fm. svölum til suðurs og
sér stæði í bílageymslu auk 15,3 fm sér geymslu í kjallara. Íbúðin skilast full-
frágengin án gólfefna, en þó verður búið að flísaleggja votrými. Afhending í júlí
nk. Verð 36,0 millj.
Langalína – Sjálandi Garðabæ
Góð 123,9 fm íbúð á 1. hæð í Sjálandinu auk stæðis í bílskýli. Björt stofa. Borðstofa
með útgangi á vestursvalir. Hjónaherbergi með fataherbergi innaf. Sjónvarpshol.
Eldhús með eikarinnréttingu. íbúðin er laus til afhendingar strax. Verð 35,0 millj.
Vesturvallagata.
Vel skipulögð og vel staðsett
77,4 fm. íbúð í góðu steinhúsi.
Björt stofa með útgangi á
flísalagðar svalir til suðurs.
Falleg ar uppgerðar eldri
innréttingar í eldhúsi. Tvö góð
herbergi. Sér geymsla í kjallara.
Laus til afhendingar strax.
Verð 22,9 millj.
Álfaskeið-Hafnarfirði
Góð 69,5 fm. 3ja - 4ra herb. neðri sérhæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð að innna.
Nýleg viðarinnrétting í eldhúsi og góður borðkrókur. Flísalagt baðherbergi með
hita í gólfi. Tvö herbergi auk um 15 fm. kjallaraherbergis sem gengið er niður í
úr stofu. Verð 15,7 millj,
Njálsgata.
51,6 fm. íbúð í kjallara ofarlega við Njálsgötu. Sameiginlegt þvottahús og sér
geymsla í risi. Íbúðin skiptist i´hol, eldhús, stofu, 2 herbergi og baðherbergi með
sturtuklefa. Sameiginlegur snyrtilegur garður með verönd til suðurs. Verð 14,7
millj.
Bárugata
Mikið endurnýjuð 72,4 fm íbúð að meðt. geymslu í þríbýlishúsi á þessum eftir-
sótta stað. Íbúðin skiptist í anddyri, opið rými sem samanstendur afopnu eldhúsi,
stofu og borðstofu, eitt herbergi og baðherbergi. Sérsmíðaðar innréttingar.
Halogen lýsing og hljóðkerfi. Verð 19,9 millj.
Hofsvallagata.
Vel skipulögð 48,9 fm. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi í gamla vesturbænum auk
17,6 fm. íbúðarherbergis í kjallara. Eldhús með nýlegum innréttingum. Rúmgóð
og björt stofa. Laus til afhendingar strax. Verð 17,9 millj.
Viðarhöfði - iðnaðarhúsnæði
360 fm iðnaðarhúsnæði með tveimur góðum innkeyrsludyrum við Viðarhöfða.
Húsnæðið er með mikilli lofthæð og ofanbirtu og er í raun tvær einingar, en opið
á milli þeirra. Allt klætt að innan með stáli. Góð lýsing. Malbikuð lóð. Laust til
afhendingar strax. Tilboð óskast.
Háteigsvegur – verslunarbil
Gott 55,1 fm. verslunarbil á horni Háteigsvegar og Rauðarárstígs auk 59,6 fm.
lagers í kjallara og tveggja sér bílastæða á lóð hússins. Verslunin er með góðum
gluggum og miklu auglýsingagildi. Húsnæðið getur verið laust til afhendingar
fljótlega. Verð 17,9 millj.
Nýbýlavegur –Kópavogi.
2ja herb. íbúð með sérinngangi ásamt íbúðarherbergi og sér geymslu á jarðhæð.
20,9 fm. bílskúr. Birt stærð 98,3 fm. Góðar svalir til suðurs. Nýlegar innréttingar í
eldhúsi. Nýlegt parket á gólfum. Verð 22,9 millj.
Hverfisgata.
Vel staðsett 359,5 fm. atvinnuhúsnæði á jarðhæð og í kjallara. Eignin er vel sjáanleg og hefur gott auglýsinga-
gildi. Stórir gluggar og góð aðkoma.Á hæðinni eru rúmgóður sýningarsalur, 2 skrifstofur, aðstaða fyrir starfsfólk
og snyrting. Góð lofthæð í kjallara.
Mörkin - Verslunar-, lager- og skrifstofuhúsnæði
Til sölu eða leigu verslunar-, lager-, og skrifstofuhúsnæði sem skiptist í verslunarými á 1. hæð, iðnaðar-/lager-
húsnæði í kjallara með 4 metra lofthæð og innkeyrsludyrum, annað lagerrými í kjallara með góðri lofthæð og
innkeyrsludyrum auk rýmis í kjallara sem hægt er að samnýta með lagerrými. Góð aðkoma að rýmum í kjallara
bakatil. Húsið stendur á áberandi stað og hefur gott auglýsingagildi. Góð aðkoma og næg bílastæði. Nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
Skólabraut – Seltjarnar-
nesi. 2ja herbergja
Björt 74,5 fm. endaíbúð á 3. hæð með
svölum til suðurs og sér 4,8 fm. geymslu
á hæðinni á sunnanverðu Seltjarnarnesi.
Rúmgóð og björt stofa. Rúmgott svefn-
herbergi. Í húsinu er rekin þjónustumið-
stöð og er m.a. boðið upp á heitan mat í
hádeginu. Hiti í stéttum við hús. Sameign
góð. Laus til afhendingar fljótlega. Verð
21,9 millj.
Sléttuvegur -2ja her-
bergja
Mjög góð 2ja herbergja 72,7 fm. íbúð á
3. hæð í nýju lyftuhúsi með sér stæði í
lokuðu bílskýli. Sólríkar yfirbyggðar svalir
eru til suðurs með góðu útsýni.Opið
eldhús, rúmgóð stofa og svefnherbergi
með góðum fataskápum. Húsvörður,
veislusalur, þreksalur og hárgreiðslu- og
snyristofa. Verð 27,3 millj.
Eiðismýri- Seltjarnarnesi.
3ja herbergja
Björt og vel skipulögð 90,9 fm endaíbúð
á 1. hæð, jarðhæð, ásamt 6,4 fm.
geymslu á hæðinni. Samliggjandi stofur.
Eldhús með vönduðum innréttingum og
góðri borðaðstöðu og 2 góð herbergi.
Útgengt er á hellulagða verönd til
suðurs úr stofu. Verð 28,9 millj.
Laufengi – útsýnisíbúð
Góð 95,9 fm. útsýnisíbúð á 3. hæð að meðtalinni sér geymslu í litlu fjölbýli með
sameiginlegu yfirbyggðu stæði í Grafarvogi. Eldhús með góðum borðkrók. Suð-
vestursvalir út af stofu. Baðherbergi flísalagt í gólf og veggi. Laus til afhendingar
strax. Verð 21,9 millj.
SÉRBÝLI ÓSKAST TIL LEIGU FYRIR TRAUSTAN AÐILA
Í ÁRBÆ- NÆRRI RAUÐAVATNI EÐA Í GARÐABÆ
SÉRHÆÐ, EINBÝLI, RAÐHÚS EÐA PARHÚS KEMUR
TIL GREINA
3500 TIL 5000 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
ÓSKAST Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU FYRIR
TRAUSTAN AÐILA.
VANTAR
EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS Í FOSSVOGI
EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS Í GARÐABÆ
EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS Í ÞINGHOLTUM
EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS Í VESTURBÆ
EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS Á SELTJARNARNESI
GULLSMÁRI- KÓPAVOGI
ÓSKUM EFTIR 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM
ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS
ELDRI BORGARAR
ÓSKUM EFTIR ÍBÚÐ VIÐ SLÉTTUVEG EÐA Í LEITUNUM
FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA
EIGNIR ÓSKAST
Sóleyjarimi – laus strax.
Góð 82,8 fm. íbúð á 1. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýli í Grafarvogi. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol, opið eldhús, rúmgóða stofu/borðstofu með útgangi á
yfirbyggðar svalir, svefnherbergi, baðehrbergi og þvottaherbergi. Sér stæði í bíla-
geymslu. Íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Verð 21,9 millj.
EINBÝLISHÚSALÓÐIR Í GARÐABÆ
Lóðirnar nr. 11, 12, 13 og 15 við Rjúpnahæð í
Garðabæ eru til sölu.
Lóðirnar eru frá 763 fm. upp í 858 fm.
Byggingarhæfar strax, með greiddum gatnagerðargjöldum.
Verð 12,5 millj. pr. lóð