Fréttablaðið - 02.05.2012, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 02.05.2012, Blaðsíða 12
2. maí 2012 MIÐVIKUDAGUR12 Í MYNDUM: Kröfuganga á baráttudegi verkalýðsins ÍBYGGIN Fólk á öllum aldri fylgdist grannt með ræðuhöldunum á Ingólfstorgi. SKÝR KRAFA Skilaboðin á þessu skilti voru einföld: Völdin til fólksins. TRUMBUSLÁTTUR Fánar fjölda stéttarfélaga blöktu á Laugaveginum í gær. BLÁSIÐ Í LÚÐRA Lúðrasveit verkalýðsins fór fyrir kröfugöngunni og lék baráttulög. STÓR DAGUR Kröfugangan gekk snurðulaust fyrir sig og lögregluna munaði ekki um að leyfa þessum snáða að upplifa lang- þráðan draum, að sitja fullbúið lögreglumótorhjól. Í FULLUM SKRÚÐA Félagar í Lúðrasveit verkalýðsins tóku sig að vanda vel út í gulgrænum einkennisfatnaðinum. Hundruð kröfðust réttlátara þjóðfélags Fjöldi fólks gekk venju samkvæmt fylktu liði niður Laugaveginn í gær í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins, hlýddi á ræður og kyrjaði baráttusöngva. Daníel Rúnarsson festi á filmu það sem fyrir augu bar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.