Fréttablaðið - 02.05.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 02.05.2012, Blaðsíða 32
28 2. maí 2012 MIÐVIKUDAGUR Leikstjórinn Peter Jack- son sýndi tíu mínútna langt brot úr kvik myndinni The Hobbit: An Un expected Journey á Cinemacon í Las Vegas í síðustu viku. Kvikmyndin er öll skotin með nýrri tækni er sýnir 48 ramma á sekúndu í stað hinna hefðbundnu 24 ramma á sekúndu og verður fyrsta myndin sem sýnd er á þessum hraða. Tæknin þykir þó of öflug fyrir kvikmyndahús og er af- raksturinn slakur ef marka má gagnrýnandann Devin Faraci hjá Badass Digest. Peter Jackson notast við nýja tækni við tökur á kvik myndinni The Hobbit: An Unexpected Journey sem sýnir 48 ramma á sekúndu, sem eru tvöfalt fleiri rammar en kvikmyndagestir eiga að venjast. Tíu mínútna langt brot úr myndinni var sýnt á Cinema- con í Las Vegas í síðustu viku og þótti tæknin ekki henta venju- legum kvikmyndahúsum. „Yfir myndinni er einhvers konar sápuóperublær sem fólk kannast við frá illa stilltum og ódýrum sjónvörpum. Mynd- brotið var hræðilegt og ókvik- myndalegt. Sviðsmyndirnar litu út eins og sviðsmyndir og töfra- ljóma kvikmyndanna vantaði alveg,“ skrifaði Devin Faraci á vefsíðunni Badass Digest. Faraci var ekki sá eini er varð fyrir vonbrigðum því blaða maður Variety tók í sama þráð. „Þetta var öðruvísi upplifun sem mun ekki falla í kramið hjá öllum. Því miður er útkoman svolítið sjón- varpsleg.“ Margir bíða eftir forsögu Lord of the Rings þríleiksins með mikilli eftirvæntingu enda slógu hinar kvikmyndirnar í gegn á sínum tíma. Óskandi er að eftir- vinnsla Hobbitans bæti þó eitt- hvað úr skák, annars er víst að einhverjir verði fyrir miklum vonbrigðum. Tæknin þótti allt of góð TÆKNIN ALLTOF GÓÐ Peter Jackson notast við nýjustu kvikmyndatækni við tökur á Hobbitanum. Brot úr myndinni var kynnt í síðustu viku og urðu margir fyrir von- brigðum með tæknina sem þótti einfaldlega of góð. NORDICPHOTOS/GETTY Cissy Houston, móðir söngkonunnar sálugu Whitney Houston, ætlar að skrifa bók um dóttur sína. Hún vill að allur sannleikurinn um söngkonuna komi þar fram, bæði slæmu stundirnar og þær góðu. Cissy hefur rætt við nokkra útgefendur í New York um bókina og gæti fengið háar upphæðir fyrir hana, allt eftir því hversu miklu hún er tilbúin að segja frá. Þar má nefna eiturlyfjanotkun dóttur hennar og hjónaband hennar og Bobby Brown. Söng- konan var fyrr á árinu grafin við hlið föður síns, Johns Russell Houston Jr., sem lést 2003. Skrifar bók um Whitney ALLUR SANNLEIKURINN Cissy Houston vill að allur sann- leikurinn komi fram í bókinni. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: JANE EYRE 17:30, 20:00, 22:30 LÓNBÚINN 18:00, 19:00, 20:00 THE WOMAN IN THE FIFTH 18:00, 22:00 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 22:00 CARNAGE 20:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. JANE EYRE LÓNBÚINNKRAFTAVERKASAGA IRON SKY KÖLT-GRÍN- MYND ÁRSINS! 85% -ROTTEN TOMATOES –einfalt og ódýrt VOLTAREN DOLO 50% AFSLÁTTUR TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MAÍ Spönginni • Hólagarði • Skeifunni • Garðatorgi • Setbergi • Akureyri • www.apotekid.is 50% AFSLÁT TUR „ÞESSI MYND Á EFTIR AÐ BJARGA MANNSLÍFUM “. -STEFÁN KARL STEFÁNSSON, LEIKARI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ - T.V., KVIKMYNDIR.IS - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS GRIMMD (BULLY) KL. 5.45 - 8 - 10.15 10 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L IRON SKY KL. 10.30 12 TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.15 10 HUNGER GAMES KL. 9 12 SV ÁARTUR LEIK KL. 5.30 - 8 16 THE AVENGERS KL. 5 - 8 - 10.30 - 11 10 THE AVENGERS LÚXUS KL. 5 - 8 - 11 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.20 - 5.40 L AMERICAN REUNION KL. 8 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 - 8 12 SVARTUR Á LEIK KL. 11 16 21 JUMP STREET KL. 8 - 10.10 14 BATTLESHIP KL. 10.10 12 AMERICAN PIE KL. 6 - 8 12 MIRROR MIRROR KL. 6 L THE AVENGERS 3D 7 og 10-POWER 21 JUMP STREET 5.45 og 8 AMERICAN PIE: REUNION 10.20 HUNGER GAMES 7 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERS ÝNING KL. 10 STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Empire Total film Variety Tommi, Kvikmyndir.is „Svöl, skemmtileg, grípandi og fyndin“ „Þær gerast varla betri en þetta!“ Hörku Spennutryllir frá framleiðendum “Girl with the Dragon Tattoo” og “Safe House”. Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! EGILSHÖLL 16 14 KRINGLUNNI ÁLFABAKKA 12 12 V I P L 16 12 12 L 10 10 10 10 10 10 12 12 AKUREYRI 10 16 12 KEFLAVÍK 10 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.