Fréttablaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 04.05.2012, Blaðsíða 26
4 • LÍFIÐ 4. MAÍ 2012 HAMINGJUHORNIÐ Guðrún Möller flugfreyja LÍFIÐ ER EINN RÚSSÍBANI Hvað gerir þú til að tæma hugann eftir erfiða vinnuviku? Ég fer yfir- leitt í góðan og langan göngu- túr með hundana mína. Svo finnst mér yndislegt að keyra aðeins út fyrir borgarmörkin og ganga eitt- hvað út í buskann. Ég get alveg gleymt mér úti í náttúrunni. Hugleiðir þú eða notast þú við aðrar aðferðir til að rækta hugann? Ég les oft uppbyggjandi bækur og finnst líka gaman að kíkja eftir góðum gullkornum sem eru falleg og hvetjandi. Svo held ég mikið upp á slökunardiskana hans Friðriks Karlssonar. Viltu deila með okkur uppáhalds hamingjumolanum þínum/til- vitnun? Lífið er einn stór rússí- bani, stundum ferðu hátt og stundum ferðu lágt. Lífið er ekki alltaf sanngjarnt og það munu alltaf koma upp hindranir sem við þurfum að kljást við. Það hef ég fengið að upplifa af eigin raun og finnst því máltækið „hver er sinnar gæfu smiður“ hafa nokkuð til síns máls. Hvernig ræktar þú hjóna bandið? Við tölum og tölum og tölum af mikilli hreinskilni og einlægni. Það er nefnilega svo skrýtið að þó að við höldum að makinn eigi að vita og skilja hvernig manni líður þá er það bara ekki svo leiðis. Svo finnst okkur líka yndislegt að vera saman á notalegum stað þar sem okkur líður vel og segja ekki neitt. Oft er það nefnilega nærveran ein sem dugar. Guðjón Ólafsson og Frank Pitt. Ríkharður Óli Cuellar. Krummi Björgvinsson ásamt fyrirsætunni Bonnie Gregory.Þórey Eva Einarsdóttir og Þóra H. Ólafsdóttir. Berglind Óskarsdóttir og Thor Sævarsson. Söngkonurnar Sigríður og Elísabet, dætur Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunn- arssonar sungu fyrir gesti. SOLID GALLERY SAUTJÁN GALLERY SAUTJÁN AUGAÐ, KRINGLUNNI Sjá fleiri myndir á visir.is/lifid TÖFRANDI Í TEITI Sylvía Dögg Hall- dórsdóttir og Erna Bergmann. FRIIS COMPANY ARROGANT CAT OPTICAL STUDIO KYNNIR: GLERAUGU FRÁ CUTLER AND GROSS Handgerðar klassískar plast umgjarðir og einstakt hátísku merki í Bretlandi. Optical Studio er umboðsaðili fyrir Cutler and Gross hér á landi. OPTICAL STUDIO SMÁRALIND - LEIFSSTÖÐ - KEFLAVÍK Húðdropar Dagkrem Augnkrem Náttúrulegar snyrtivörur Dr.Hauschka snyrtivörurnar eru unnar úr lífrænum og demeter vottuðum jurtablöndum sem örva náttúrulega virkni húðarinnar. Eins og allar vörurnar frá Dr.Hauschka eru húðdroparnir ekki unnir úr erfðabreyttum lífverum og eru án allra kemískra og annara óæskilegra efna eins og parabena. Fást í LIFANDI markaði, Yggdrasil, Fræinu í Fjarðarkaupum og Apóteki Vesturlands Geislandi húð á náttúrulegan hátt Þegar húðin eldist þarf hún lengri tíma til að endurnýja sig og fer smám saman að missa náttúrulega mýkt og teygjanleika. Regenerating línan frá Dr.Hauschka er sérstaklega þróuð fyrir þroskaða húð og hjálpar henni að endurnýja sig á náttúrulegan hátt. GLÆSILEGIR GESTIR Glæsilegt teiti var haldið á vegum Smirnoff á Marína hótelinu á föstudag þar sem fjöldi fólks kom saman og fagnaði góðu gengi á Reykjavík Fashion Festival.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.