Fréttablaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 10.05.2012, Blaðsíða 34
4 |FÓLK |TÍSKA Við mæðgur reynum að flytja inn öðruvísi efni. Við fengum til dæmis nýlega „vintage” lager frá 1960-1990, frá framleiðanda sem tók alltaf eina og eina rúllu af hverju efni sem hann framleiddi í gegnum árin til hliðar,“ segir Oddlaug Árnadóttir sem rekur verslunina Handalínu á Vitastíg ásamt móður sinni og systur. „Flest efnin eru sérvalin og næstum ófáanleg annars staðar. Mikið er um litadýrð og falleg mynstur sem eru tilvalin í öðru- vísi skemmtilegar flíkur í sumar.“ Oddlaug segir nærandi fyrir hug og hönd að skapa eigin flíkur og hvetur óvana til að prófa. „Það getur reynst erfitt í fyrstu en æfingin skapar meistarann.” ■ vg GAMALT VERÐUR NÝTT FORTÍÐARÞRÁ Oddlaug Árnadóttir í vefnaðarvöruversluninni Handalínu segir ný „retró” efni frá Grikklandi kjörin í sumarflíkina. BLÓMAELDUR Eldheit blómabreiða myndi vekja athygli hvar sem er. NOKKUR DÆMI Nýaldarlegar beittar línur skera sig úr. MANDÖLUMYNSTUR vekja fortíðarþrá. FALLEGIR KJÓLAR ÚR FLOTTU EFNI Hér eru systurnar Svanhvít og Odd- laug í kjólum sem þær saumuðu sjálfar. Skipholti 29b • S. 551 0770 15% AFSLÁTTUR AF YFIRHÖFNUM OG JÖKKUM Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 VIÐUR-KENNTAF EFSA Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðavæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru enn í hávegum höfð. www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Síðasti þátturinn um Að- þrengdu húsmæðurnar, „Desperate Housewives“, verður sýndur í Banda ríkjunum á sunnudagskvöld. Þetta er átt- unda þáttaröðin og framleið- andinn segir að nú sé komið að leiðarlokum. „Allt sem er gott tekur enda.“ Síðasti þátturinn er tveggja klukkustunda langur og nefnist „Give Me the Blame/Finishing the Hat“. Lof- að er spennandi endi á þátta- röðinni sem hefur verið afar vinsæl um allan heim allt frá byrjun. Sýningar á þáttunum hófust í maí 2005. AÐÞRENGDAR HÆTTA ■ Kveðja á sunnudaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.