Fréttablaðið - 19.05.2012, Page 1

Fréttablaðið - 19.05.2012, Page 1
Helgarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Þjónusta við fatlaða l Fólk l Atvinna SUMAR Í KROPPINNÞó kuldinn bíti enn í kinnarnar er sumarið sannarlega komið og um að gera að minna sig á það með því að úða í sig ferskleika. Skerið epli, perur, melónur, jarðarber og banana í skál. Stráið súkkulaði- spæni og sítrónuberki yfir og fáið sumarsælu í kroppinn áður en haldið er út í helgina. ÚT ÚR GOLFSKÁPNUMGOLF FYRIR HOMMA OG LESBÍUR Nýstofnaður golfhópur samkyn- hneigðra er tilvalinn vettvangur fyrir feimna golfara sem ófeimna end markmiðin stór. Mikið úrval af fallegum skóm og töskum 25 ár á Íslandi Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið á laxdal.is NÝ KJÓLASENDING FRÁ FRANK LYMAN Save the Children á Íslandi atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Kynningarblað Góð aðstoð, mannrétt indi mega ekki skerðast, hjál partæki, verðlaun , Með okkar augum .ÞJÓNUSTA LAUGARDAGUR 19 . MAÍ 2012 VIÐ FATLAÐA Fordómar og fyrirlitning Þórdís Nadia rappar gegn karlrembu. tónlist 34 Landar Abramovich þeim stóra? meistaradeildin 38 Enginn dagur eins Vinnudagar forseta Íslands eru afar fjölbreyttir. stjórnsýsla 26 Bryan Ferry tónlist 24 spottið 16 Sími: 512 5000 19. maí 2012 117. tölublað 12. árgangur í dag Opið til18SumartilboðFosshótela! SJÁ NÁNAR Á FOSSHOTEL.IS EX P O • w w w .e xp o .is HÚÐFLÚRIN ERU LÍFSSTÍLL Hildur Sif Kristborgardóttir, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, Bergrós Hjálmarsdóttir og Ólafía Kristjánsdóttir eru allar skreyttar húðflúrum. Þær eru löngu búnar að venjast því að eldri konur gapi þegar þær mæta þeim í sturtuklefum sundlauga. Sjá síðu 30. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Með A í öllum greinum Guðmundur Reynir Gunnars son fékk hæstu einkunn frá Harvard. popp 74 SAMGÖNGUR Boeing-þota Icelandair lenti áfallalaust á Keflavíkurflug- velli með laskaðan hjólabúnað skömmu eftir klukkan níu í gær- kvöldi. Gríðarlegur viðbúnaður var á flugvellinum. Um borð í vél- inni var 191 farþegi auk áhafnar en engan sakaði. Eftir lendinguna voru farþegarn- ir ferjaðir frá borði og inn í flug- stöð þar sem þeim var boðin aðstoð og áfallahjálp. Gunnar Stefáns- son, sviðsstjóri hjá Landsbjörgu, var á leiðinni að veita slíka áfalla- hjálp þegar Fréttablaðið náði tali af honum undir klukkan tíu. Hann hafði þá ekki séð til farþeganna og vissi ekki hvernig þeir bæru sig. „En ég hef nú trú á að það sé býsna stressandi að vera um borð í flug- vél á leiðinni að nauðlenda,“ segir hann. Vélin fór á loft frá Keflavík skömmu eftir klukkan fimm síð- degis áleiðis til Orlando í Banda- ríkjunum. Fljótlega kom í ljós að vinstra hjólasettið að aftanverðu hafði orðið fyrir hnjaski í flugtak- inu og eitt hjól af fjórum í settinu hrokkið af. Leifar af því fundust á flugbrautinni. Vélinni var snarlega snúið við, flugslysaáætlun Keflavíkurflugvall- ar sett af stað, viðbragðsteymi ræst út og samhæfingarstöð Almanna- varna í Skógarhlíð virkjuð. Allt tiltækt lið slökkvi- og sjúkra- liðs, lögreglu og björgunarsveitar- manna var kallað út, auk fulltrúa Landhelgisgæslunnar. Þegar mest lét voru á flugbrautunum og Reykja- nesbrautinni um 150 björgunar- sveitarmenn og tugir slökkviliðs- og lögreglumanna. Flugmaðurinn hringsólaði yfir Keflavíkurflugvelli í á þriðju klukkustund til að brenna eldsneyti og létta á vélinni fyrir lendinguna. Tvær bandarískar F-16 herþotur voru í viðbragðsstöðu ef þurft hefði að fljúga undir vélina til að kanna hjólabúnaðinn. Það reyndist ekki nauðsynlegt, enda sáu sérfræðingar lendingarbúnaðinn nógu vel þegar vélin flaug lágflug yfir Keflavíkur- flugvöll. - sh Neyðarlending heppnaðist Tæplega 200 farþegum flugvélar Icelandair var boðin áfallahjálp eftir neyðarlendingu á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi. Hjólabúnaður flugvélarinnar hafði laskast í flugtaki. Gríðarlegur viðbúnaður var á jörðu niðri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.