Fréttablaðið - 19.05.2012, Page 52

Fréttablaðið - 19.05.2012, Page 52
19. maí 2012 LAUGARDAGUR6 Þjálfarar óskast Handknattleiksdeild Gróttu leitar eftir þjálfurum fyrir yngri flokka tímabilið 2012-2013. Reynsla af þjálfun er æskileg sem og uppeldis-, eða íþrótta- fræðimenntun. Handknattleiksdeild Gróttu var stofnuð árið 1969 og er í dag meðal stærstu deilda á landinu með um 350 iðkendur í yngri flokkum. Starfsskilyrði eru góð og launagreiðslur öruggar. Allar nánari upplýsingar veitir: Kári Garðarsson, yfirþjálfari í síma 868-2426 eða kari.gardarsson@reykjavik.is Starfskraftur óskast! Efnalaug og fataleiga Garðabæjar óskar eftir starfskrafti í 100% starf, frá og með 1. júlí 2012. Viðkomandi þarf að vera íslensku mælandi og eldir en 30 ára. Kunnátta í saumaskap er kostur. Áhugasamir senda póst á net- fangið fataleiga@fataleiga.is landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Forstöðumaður Þjónustudeildar Við leitum að öflugum stjórnanda til að byggja upp nýja þjónustudeild innan Þróunar. Starfið er bæði krefjandi og áhugavert. Viðkomandi þarf að hafa ríka leiðtogahæfileika, hæfni til að hrinda verkefnum í framkvæmd og hrífa fólk með sér. Helstu verkefni » Mótun stefnu og sýn nýrrar deildar. » Ábyrgð á þjónustustefnu Landsbankans og innleiðing hennar, þ.m.t. þjónustumarkmið allra sviða og útibúa. » Ábyrgð á þjónustusamtölum/heimsóknum í samstarfi við önnur svið bankans. » Ábyrgð á fræðslu til viðskiptavina í samstarfi við aðrar deildir og svið bankans. » Umgjörð og eftirfylgni með móttöku nýrra viðskiptavina. » Þjónustumælingar, og í framhaldi af þeim ráðgjöf, stuðningur og mótun úrbótaverkefna. » Ábyrgð á innleiðingu og stjórnun viðskiptatengsla (CRM). Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun sem nýtist í starfi. » Reynsla af stjórnun nauðsynleg. » Þekking og reynsla af þjónustumálum. » Þekking á bankastarfsemi æskileg. » Hæfni í þjálfun og kennslu æskileg. » Rík þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. » Skipulagshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum. » Gott vald á íslensku, bæði í töluðu og rituðu máli. Nánari upplýsingar veita Jensína K. Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunar, í síma 410 7011 og Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri hjá Mannauði, í síma 410 7904. Umsókn merkt „Forstöðumaður Þjónustudeildar“ fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 27. maí nk. Þjónustudeild mun tilheyra Þróun en sviðið hefur það hlutverk að vera leiðandi í framþróun og breytingum innan Landsbankans. Nýr stjórnandi verður í stjórnunarteymi Þróunar og tekur þátt í ýmsum verkefnum sem snúa að öflugri liðsheild, traustum innviðum, ánægju viðskiptavina og samfélagsábyrgð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.