Fréttablaðið - 19.05.2012, Side 53
LAUGARDAGUR 19. maí 2012 7
SAP ABAP forritari
Helstu verkefni
· Forritun í SAP viðskiptaumhverfi, SAP/FI, SAP/HR
· Hugbúnaðarþróun í SAP tryggingakerfi Sjóvá
Hæfniskröfur
· A.m.k. þriggja ára starfsreynsla í SAP ABAP forritun
· Þekking á Data dictionary, BADI, BAPI, RFC og vefþjónustum
· Háskólamenntun í tölvunarfræði eða tengdum greinum er kostur
Vefforritari
Helstu verkefni
· Þróun stórra SharePoint kerfa
· Margþættar veflausnir fyrir innri og ytri vefi
· Samþætting upplýsingakerfa
Hæfniskröfur
· A.m.k. þriggja ára reynsla af vefforritun
· Reynsla af .NET og MS SQL gagnagrunnum er kostur
· Reynsla af Scrum verklagi, SharePoint og/eða
webMethods er kostur
· Háskólamenntun í tölvunarfræði eða tengdum greinum
er kostur
Okkur vantar hugmyndaríka og árangursdrifna hugbúnaðarsérfræðinga til að vinna með okkur
í fjölbreyttum, spennandi og skemmtilegum UT verkefnum hjá Sjóvá.
Hlutverk Sjóvár er að tryggja verðmætin í lífi fólks með
áherslu á forvarnir. Boðið er upp á gott starfsumhverfi
fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn
til að eflast og þróast í starfi.
FORRITUNARSNILLINGAR ÓSKAST
Umsóknafrestur er til 3. júní 2012. Umsóknir skulu fyllast út
á vef Sjóvár merktar „Vefforritari“ eða “SAP ABAP forritari”.
Nánari upplýsingar veitir Ásmundur Bjarnason, forstöðumaður
upplýsingatækni, asmundur.bjarnason@sjova.is, sími 440 2103
og Ágústa Bjarnadóttir mannauðsstjóri, agusta.bjarnadottir@sjova.is,
sími 440 2323.