Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 95

Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 95
LAUGARDAGUR 19. maí 2012 59 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 20. maí 2012 ➜ Tónleikar 14.00 Kammersveit Reykjavíkur flytur Bach svíturnar í Eldborgarsal Hörpu. Stjórnandi er Richard Egarr. Tónleikarnir eru hluti af Listahátíð í Reykjavík. 17.00 Vortónleikar Kvennakórs Reykja- víkur verða haldnir í Fella- og Hóla- kirkju. Miðaverð er kr. 3.500. 17.00 Sinfóníuhljómsveit áhugamanna efnir til tónleika í Seltjarnarneskirkju og fær til sín góða gesti. Selkórinn syngur með hljómveitinni og Einar Jóhannesson klarinettuleikari leikur einleik. Stjórnandi á tónleikunum er Oliver Kentish. Aðgangseyrir er 2000 krónur en afsláttarverð er 1000 krónur fyrir nemendur og eldri borgara. Frítt fyrir börn. 20.00 Píanóleikarinn Arcadi Volodos heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir eru hluti af Listahátíð í Reykjavík. 23.00 Hljómsveitin Samsara heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er 1000 krónur. ➜ Leiklist 17.00 Brúðuleikhúsverkið Gamli mað- urinn og hafið eftir Bernd Ogrodnik verður sýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið er hluti af Listahátíð í Reykjavík. ➜ Síðustu Forvöð 10.00 Sýningarlok á sýningunni Antoni Tàpies - Mynd, líkami, á Kjarvals- stöðum. Á sýningunni getur á að líta málverk frá rúmlega sjö áratuga ferli katalónska listamannsins Antoni Tàpies. Sýningin á Kjarvalsstöðum er sú fyrsta sem opnuð var eftir andlát hans í fyrra. ➜ Söfn 14.00 Boðið er upp á leiðsögn á ítölsku um grunnsýningu Þjóð- minjasafnsins Þjóð verður til -saga og menning í 1200 ár. Leiðsögnin er áhugasömum að kostnaðarlausu. Domenica 20 maggio il Museo Nazio- nale d’Islanda offre una visita guidata in italiano all’esposizione permanente Formazione di una Nazione - Storia e cultura nell’arco di 1200 anni. La guida inizia alle ore 14:00 ed è gratuita. ➜ Opið Hús 13.00 Ýmsir listamenn sýna verk sín á opnu húsi í Hæðagarði 31. Opið er til klukkan 18. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist til kl 23.00. Aðgangseyrir er kl 1.500 en kr 1.300 fyrir félagsmenn FEB. ➜ Málþing 13.00 Alþjóðlegt málþing verður hald- ið í tengslum við myndlistarverkefnið Sjálfstætt fólk í Norræna húsinu. Verk- efnið er liður í Listahátíð í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis. ➜ Tónlist 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassískt rokk af plötum á Ob-La- Dí-Ob-La-Da Frakka- stíg til klukkan 20. Aðgangur ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Kór Langholtskirkju flytur Messías eftir Händel í Langholtskirkju annað kvöld, sunnudaginn 20. maí, klukkan 20. Kammersveit Langholtskirkju leikur með og einsöngvarar eru allir úr röðum kórfélaga. Konsertmeistari er Ari Þór Vilhjálmsson og stjórn- andi Jón Stefánsson. Kórinn flutti verkið fyrst 1981 en þetta verður í 24. skiptið sem kórinn syngur verkið á tónleikum. Síðast var verkið flutt á fimmtíu ára afmæli kórs- ins ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þá voru kór- félagar 126 talsins en í þetta sinn eru þeir þrjátíu og tveir, átta í hverri rödd. Stefna kórsins er að kór- félagar syngi öll einsöngshlutverk. Á tónleikun- um syngja tíu kórfélagar einsöng en þeir eru allir komnir langt í söngnámi. Messías er eitt mesta kórverk tónbókmenntanna og sennilega er ekkert verk flutt jafn oft, en Händel samdi það á þremur vikum árið 1741. Händel í Langholtskirkju HÄNDEL Kór og Kammersveit Langholtskirkju hafa æft stíft fyrir tónleikana annað kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Barnafataverslunin okkar í Bankastræti 9 á afmæli í dag. Tilboð, blöðrur, sundpokar og blöðrulistamaður á milli 14 og 16. Afmælishátíð krakkanna í dag! 20% afsláttur Rán vindjakki 20% afsláttur Rán barnakápa 20% afsláttur Bensimon skór 20% afsláttur Lóa sett
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.