Fréttablaðið - 19.05.2012, Page 105

Fréttablaðið - 19.05.2012, Page 105
LAUGARDAGUR 19. maí 2012 69 Pepsi-deild kvenna FH - ÍBV 4-1 1-0 Sigrún Ella Einarsdóttir (18.), 2-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (25.), 3-0 Bryndís Jóhannesdóttir (56.), 4-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (59.), 4-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, víti (92.). Valur - Selfoss 4-1 1-0 Thelma Björk Einarsdóttir (23.), 1-1 Guð- munda Brynja Óladóttir (31.), 2-1 Elín Metta Jensen (43.), 3-1 Telma Þrastardóttir (84.), 4-1 Telma Þrastardóttir (93.). Breiðablik - Afturelding 3-0 1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (19.), 2-0 Rakel Hönnudóttir (69.), 3-0 Fanndís Friðriksd., víti (72.). Fylkir - Stjarnan 0-2 0-1 Inga Birna Friðjónsdóttir (21.), 0-2 Soffía A. Gunnarsdóttir (33.). Upplýsingar um markaskorara frá úrslit.net. STAÐAN FH 2 1 1 0 5-2 4 Breiðablik 2 1 1 0 4-1 4 Þór/KA 1 1 0 0 3-1 3 Valur 2 1 0 1 6-5 3 Stjarnan 2 1 0 1 3-3 3 ÍBV 2 1 0 1 5-6 3 KR 1 0 1 0 3-3 1 Fylkir 2 0 1 1 4-7 1 Afturelding 2 0 1 1 1-4 1 NÆSTI LEIKUR KR - Þór/KA í dag kl. 16.00 ÚRSLIT KÖRFUBOLTI U-18 lið karla í körfu- bolta hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa á Norðurlanda- mótinu í körfubolta sem nú fer fram í Stokkhólmi. Liðið tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik móts- ins með stórsigri á Noregi, 83-42. Strákarnir mæta Finnum í dag í leik sem skiptir þá engu máli. U-18 lið kvenna spilar um brons á mótinu en liðið spilaði tvívegis í gær. Stelpurnar unnu Noreg en töpuðu svo stórt fyrir Dönum, sem þær mæta einmitt í bronsleiknum á sunnudaginn. U-16 liðin töpuðu bæði sínum leikjum gær. Stelpurnar eru þó með tvo sigra eftir góða byrjun á mótinu en strákarnir hafa tapað öllum þremur sínum leikjum með litlum mun. - esá Norðurlandamót í körfubolta: Eldri strákarnir fara á kostum FÓTBOLTI Samkvæmt fjölmiðlum í Wales er Swansea á góðri leið með að semja við þýska liðið Hof- fenheim um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni. Gylfi Þór lék á síðari hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeild- inni sem lánsmaður með Swansea og sló í gegn. Hann er þó samn- ingsbundinn Hoffenheim til 2014. Ekki kemur fram hvað Swan- sea þarf að greiða fyrir Gylfa en þó er fullyrt að forráðamenn þess séu reiðubúnir að greiða meira en félagið hefur nokkru sinni áður greitt fyrir einn leikmann. Við- ræðurnar eru sagðar ganga vel og samkomulag handan við hornið. Gylfi á þó sjálfur eftir að semja um kaup og kjör en hann hefur einnig verið orðaður við fjölda annarra félaga í Englandi. - esá Gylfi Þór Sigurðsson: Swansea ætlar að borga metfé GYLFI Var lykilmaður með Swansea á síðari hluta tímabilsins í Englandi. NORDIC PHOTOS/GETTY SIGUR Dóra María Lárusdóttir og félagar í Val komust á blað í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓTBOLTI Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en þá hófst 2. umferð. Nýliðar FH gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér á topp- inn með 4-1 sigri á ÍBV í Kapla- krika. Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoraði tvö mörk fyrir FH-inga sem komust í 4-0 forystu. Eyjamenn hefðu með sigri farið með fullt hús stiga á toppinn eftir að hafa unnið bikarmeistara Vals í fyrstu umferðinni. En FH er þess í stað á toppnum með fjögur stig, rétt eins og Breiðablik sem hafði betur gegn Aftureldingu í gær, 3-0. Íslandsmeistarar Stjörnunn- ar og bikarmeistarar Vals töp- uðu bæði leikjum sínum í fyrstu umferðinni en unnu bæði leiki sína í gær. Valur hafði betur gegn hinum nýliðunum, Selfossi, með fjórum mörkum gegn einu. Þá vann Stjarnan sterkan útisigur á Fylki í Árbænum, 2-0. Þór/KA getur þó farið á topp- inn í dag með sigri á KR klukkan 16.00 í dag. Þór/KA hafði betur gegn Stjörnunni í fyrstu umferð- inni og er nú eina liðið í deildinni sem hefur ekki enn tapað stigi. - esá Fjórir leikir í Pepsi-deild kvenna í gær: Nýliðarnir á toppinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.