Fréttablaðið - 06.06.2012, Page 32

Fréttablaðið - 06.06.2012, Page 32
20 6. júní 2012 MIÐVIKUDAGUR Olsen-systur kvenhönnuðir ársins Hin árlegu CDFA-verðlaun, Counsel of Fashion Designers of America, fóru fram í New York á mánudagskvöldið. Tví- burasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen voru valdar kvenhönnuðir ársins fyrir fatamerkið sitt The Row og skutu mörgum þungavigtarmönn- um í hönnunarbransanum ref fyrir rass. Tískuelítan var mætt á rauða dregilinn þar sem menn kepptust við að skarta sínu fín- asta pússi. William Reid var valinn karlhönnuður ársins og leikarinn Johnny Depp var tískufyrirmynd ársins. NORDICPHOTOS/GETTY ÁHRIF FRÁ ASÍU Dakota Fanning var klædd í hönnun teymisins á bak við merkið Proenza Schouler. STUTTBUXUR Tónlistarmað- urinn Pharrell Williams mætti í sumarútgáfu af jakkafötum með stóra slaufu og húfu. HÖNNUÐIR ÁRSINS Mary-Kate og Ashley voru að vonum glaðar með sigurinn en þær klæddust báðar kjólum úr eigin smiðju í tilefni dagsins. FRÖKEN VOGUE Listrænn stjórnandi hjá bandaríska Vogue, Grace Godd- ington, lét sig ekki vanta í svörtu frá toppi til táar fyrir utan íburðarmikla eyrnalokka. Háskólabíó er eina kvikmyndahúsið á Íslandi sem býður upp á Dolby þrívíddarkerfi, en það er af mörgum talið gefa bestu og skýrustu 3D upplifunina Við erum ennfremur stolt af því að veita umhverfinu athygli með því að bjóða upp á fjölnota gleraugu sem viðskiptavinir okkar fá lánuð þeim að kostnaðarlausu á meðan sýningu stendur. S Ý N D Í H Á S K Ó L A B Í Ó Í H Á G Æ Ð A D O L B Y 3 D F R Á L E I K S T J Ó R A A L I E N O G G L A D I A T O R ENGINN GLERAUG NA- KOSTNAÐ UR - fyrir lengra komna MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas MIÐVIKUDAGUR: SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00, 22:10 TYRANNOSAUR 20:00, 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 20:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 13. JÚNÍ: UNG (Goodbye Young Love) eftir Mia Hansen-Löve!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐ JULIETTE BINOCHE í L’Heure d’été eftir Olivier Assayas Moonrise Kingdom MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS PROMETHEUS KL. 5.50 - 8 - 10.15 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 8 - 10.15 12 MIB 3 3D KL. 6 10 PROMETHEUS 3D KL. 6 - 9 16 MOONRISE KINGDOM ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 L SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 9 12 MIB 3 3D KL. 6 - 9 10 GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 MBL PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 PROMETHEUS 2D KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 8 - 10.40 12 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 10 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L LEITIN AÐ UPPRUNA OKKAR GÆTI LEITT TIL ENDALOKANNA PROMETHEUS 3D 4, 7, 10 SNOW WHITE 4, 7, 10 MEN IN BLACK 3 3D 8, 10.15 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 16 V I P 12 12 12 12 12 12 L 10 10 ÁLFABAKKA TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 12 12 L 10 AKUREYRI 16 16 16 16 16 YFIR 50 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! MÖGNUÐ SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA V FOR VENDETTA JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE EMPIRE JOHNNY DEPP FRÁ MEISTARA TIM BURTON KEFLAVÍK 16 16 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 Total film Variety

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.