Fréttablaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 09.06.2012, Blaðsíða 11
9. júní 2012 LAUGARDAGUR 11 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is HREINGERNINGAR- FYRIRTÆKI Til sölu: Rótgróið hreingerningafyrirtæki með fasta samninga við fyrirtæki og húsfélög er til sölu. Áhugasamir aðilar vinsamlega hafið samband við Guðna Halldórsson (gudni@kontakt.is) eða Jens Ingólfsson (jens@kontakt.is) með tölvupósti eða í síma 414 1200. Fastir og góðir viðskiptavinir. Stöðug veltuaukning undanfarin ár. Hentar vel til sameiningar eða sem sjálfstæður rekstur. Ársvelta um 150 mkr. Mjög góð afkoma. H a u ku r 0 6 .1 2 MEIRA SKÚBB FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag BANDARÍKIN, AP Íbúar í bænum Newport í Oregon á vesturströnd Bandaríkjanna ráku upp stór augu í vikunni þegar risastór flot- bryggja úr stáli og steinsteypu var komin upp í fjöru. Þegar nánar var að gáð reyndust vera merkingar á japönsku á bryggjunni, sem er tuttugu metra löng og 165 tonn að þyngd. Bryggjuna hafði sem sagt rekið yfir hafið frá Japan, en þaðan barst hún á haf út með flóðbylgj- unni miklu í kjölfar jarðskjálftans í mars á síðasta ári. Flóðbylgjan hrifsaði með sér fjórar flotbryggjur fyrir fimm- tán mánuðum. Sú sem nú er á ströndinni í Oregon er ein þeirra, en tvær hafa enn ekki fundist. Gífurlegt magn af hvers kyns rusli frá Japan hefur verið á reki um Kyrrahafið undanfarna fimm- tán mánuði. Nýverið fannst vélhjól í hvítum gámi á Graham-eyju út af vesturströnd Kanada. Í apríl síðastliðnum sökkti bandaríska strandgæslan fimm- tíu metra löngum fiskveiðibát út af strönd Alaska, en bátinn hafði rekið frá Japan. - gb Mikið magn af flotrusli berst til Bandaríkjanna eftir náttúruhamfarirnar í Japan: Níðþunga bryggju rak á land FLOTBRYGGJAN Í OREGON Fyrir fimmtán mánuðum hrifsaði flóðbylgjan í Japan þessa bryggju með sér á haf út. NORDICPHOTOS/AFP JÁKVÆÐ MERKI ÚR ATVINNULÍFINU Það eru jákvæð teikn á lofti í íslensku atvinnulífi. Fjölmörg fyrirtæki eru að ná eftirtektarverðum árangri þrátt fyrir krefjandi aðstæður. Arion banki fagnar þessum góða árangri. Kynntu þér málið á arionbanki.is HEILBRIGÐISMÁL Hafin er söfnun fyrir berkjuómspeglunartæki fyrir Landspítalann. Um er að ræða tæki sem notað er til sýna- töku úr eitlum í brjóstholi. Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, segir tækið mikilvægt. „Þetta er tækni sem hefur verið notuð í öllum nágrannalöndunum í nokkur ár og er orðinn hluti af almennri uppfærslu,“ segir Tómas. Tómas segir að nú þurfi að framkvæma opna skurðaðgerð neðst á hálsi til að taka sýni úr eitlum sem liggja mitt á milli lungnanna. Slíkt krefst svæf- ingar og innlagnar. Með nýja tækinu þarf aðeins að staðdeyfa sjúkling í kokið og hann er útskrifaður samdæg- urs. Þar að auki er nýja tækið sagt vera mun nákvæmara, hægt sé að fara dýpra ofan í brjóst holið og taka sýni úr nákvæmlega þeim eitli sem sé stækkaður. Tómas segist vera von góður um að söfnunin gangi vel. „Stefnan er sett á að við getum átt svona tæki í haust.“ - ktg Söfnun hafin fyrir kaupum á nýju berkjuómspeglunartæki á Landspítalann: Ný tækni í sýnatöku í brjóstholi LUNGNAMYND Á þessari brjóstholsmynd má sjá krabbamein í lunga. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.