Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2012, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 09.06.2012, Qupperneq 34
FÓLK|HELGIN FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir jmh@365.is s.: 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, s.: 512 5432 Elsa Jensdóttir elsaj@365.is s.: 512-5427 Tónlistarhátíðin Podium er haldin nú um helgina í Selinu á Stokka-læk. Hátíðin er haldin að norskri fyrirmynd en íslenskir stjórnendur hennar eru Ingibjörg Guðný Friðriks- dóttir, Þorgerður Edda Hall og Eygló Dóra Davíðsdóttir. Hingað til lands er komið ungt tónlistarfólk frá fimm löndum sem auk íslenskra kollega sinna koma fram á fjölbreyttum tónleikum á hátíðinni. Þetta er í annað sinn sem hún er haldin á Íslandi en markmiðið með hátíðinni er að brjóta upp klassíska tónleikaformið og flytja kammertónlist á nýjan hátt með ungu fólki. FJÖRKÁLFUR OG HREKKJUSVÍN Ingibjörg Guðný, einn af stjórnendum hátíðarinnar, hefur ásamt Önnu Marsi- bil Clausen samið nýtt barnatónverk sem þær kalla Fjörkálf. Ingibjörg, sem er í tónsmíðanámi í Listaháskóla Íslands, semur tónlistina en Anna Marsibil skrif- ar söguna. Verkið fjallar um kálfinn Fjör- kálf sem býr á bóndabæ og dansar um nætur við norðurljósin, sem eru vinir hans. Á bænum býr einnig hrekkjusvín, sem gerir Fjörkálfi lífið leitt. Sögumaður segir söguna en tón- listin er flutt af átta hljóðfæraleikurum og rafhljóðum úr tölvu. Börnin sitja á púðum í miðju rýminu en hljóðfæra- leikararnir og sögumaðurinn hreyfa sig í kringum þau og brjóta þannig upp hefðbundið tónleikaform til að ná áhuga barnanna. PÉTUR OG ÚLFURINN KVEIKTU HUGMYNDINA Ingibjörg tók þátt í hátíðinni í fyrra og meðal dagskrárliða var Pétur og úlfurinn eftir Prokofieff. „Það voru mjög vinsælir tónleikar og þá fékk ég þá hugmynd að skrifa tónlist fyrir næstu hátíð og bað Önnu Marsý að skrifa söguna.“ Ingi- björg segir verkið henta öllum aldurs- hópum þótt sagan sé skrifuð fyrir börn. Verkið verður frumflutt á sunnudag- inn en ekki er víst hvenær áhorfendur fá kost á að njóta þess á ný vegna umfangs þess. „Þetta er dálítið batt- erí og ekki auðvelt í flutningi því þetta er fyrir svo marga hljóðfæraleikara og hringóma hljóðkerfi,“ segir Ingibjörg og hvetur því sem flesta til að skella sér á Stokkalæk til að njóta flutningsins. Fyrir þá sem ekki þekkja til er Stokkalækur á Rangárvöllum, í um 18 km fjarlægð frá Hellu. ■ halla@365.is FYRIR FJÖRKÁLFA FJÖRKÁLFUR ER NÝTT BARNATÓNVERK Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir og Anna Marsibil Clausen hafa í sameiningu skapað nýtt tónverk ætlað börnum. Verkið verður flutt á tónleikunum Fyrir fjörkálfa á Rangárvöllum um helgina. FRUMFLUTNINGUR Á SUNNUDAG Ingibjörg (til vinstri) semur tón- listina en Anna Marsibil skrifar söguna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN MÖRG HLJÓÐFÆRI „Þetta er dálítið batterí og ekki auðvelt í flutningi því þetta er fyrir svo marga hljóð- færaleikara og hringóma hljóð- kerfi.“ Fjölbrautaskóli Snæfellinga Dreifnám við Fjölbrautaskóla Snæfellinga á haustönn 2012 Umsóknarfrestur í dreifnám er til 18. júní 2012. Með dreifnámi er átt við að nemandinn getur stundað fjarnám frá skólanum auk þess að standa til boða að mæta með dagskóla- nemendum í kennslustundir. Þeir sem skráðir eru í dreifnám hafa aðgang að kennurum á MSN allt að 4 klst. á viku. Öllum tölvupósti er svarað innan sólarhrings 5 daga vikunnar. Námsmatið byggir að stórum hluta á vinnu nemenda frá viku til viku. Upplýsingar um skólann eru á vefnum www.fsn.is. Allar frekari upplýsingar fást hjá námsráðgjafa og aðstoðarskólameistara FSN í síma 430 8400. Skólameistari FSN Skipholti 29b • S. 551 0770 ÚTSALA HAFIN! Breakbeat laugardagskvöld kl. 22r skvöld l.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.