Fréttablaðið - 09.06.2012, Page 40

Fréttablaðið - 09.06.2012, Page 40
9. júní 2012 LAUGARDAGUR4 sími: 511 1144 Laugarneskirkja auglýsir eftir tónlistar- stjóra í hlutastarf með reynslu af kór- stjórn, kunnáttu í orgel- og píanóleik og innsýn í ólíkar tónlistarhefðir. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2012 og viðkomandi hefði þurft að geta hafið störf í september. Áhugasamir hafi samband við formann sóknarnefndar, Egil Heiðar Gíslason, á netfangið egill@heima.is. Sóknarnefnd Laugarneskirkju HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN RITARI / FULLTRÚI FORSTJÓRA Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að ráða ritara/ fulltrúa forstjóra. Auk almennra starfa ritara forstjóra hefur ritari/fulltrúi umsjón með skjalasafni aðalskrif- stofu stofnunarinnar. Leitað er eftir áhugasömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt, hefur lokið háskólaprófi og býr yfir haldgóðri reynslu og góðri kunnáttu í íslensku, ensku og norðurlandamáli. Umsækjendur þurfa að hafa góða tölvukunnáttu og nokkra reynslu af skjalavörslu. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun aldur og fyrri störf sendist Hafrannsóknastofnuninni fyrir 25. júní n.k. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf-og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði 160 starfmenn í þjónustu sinni. Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4, 101 Reykjavík s: 575 2000 Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is ÍS LE N SK A /S IA .I S /O R K 6 00 55 0 6/ 12 Forstöðumaður Upplýsingatækni www.capacent.is. Umsóknarfrestur er til 24. júní og farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Fræðslusvið Tónlistarskóli Reykjanesbæjar auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar kennslugreinar. Um er að ræða hlutastörf: Forskóli. Starfssvið: Tónlistarkennsla nemenda í 1. og 2. bekk grunnskóla. Um er að ræða hópkennslu. Starfið felur í sér samstarf við deildarstjóra og kennara Forskóladeildar Tónlistarskólans auk skólastjórnenda. Einnig er um að ræða samstarf við viðkomandi grunnskóla. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að vera reglusamir, hafa góða tónlistarmenntun, hafa áhuga á kennslu ungra tónlistarnemenda og búa yfir skipulagshæfni, jákvæðni og samstarfshæfileikum. Saxófónn. Kennsla nemenda á öllum aldri. Kennt er í einkatímum. Starfið felur í sér samstarf við deildastjóra í blásara- og rytmadeildum auk skólastjórnenda og kennara Tónlistarskólans. Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að vera reglusamir, hafa góða menntun í saxófónleik, hafa áhuga á kennslu og búa yfir skipulagshæfni, jákvæðni og samstarfs- hæfileikum. Laun skv. kjarasamningi LN og FT/FÍH Sækja skal um starfið á vef Reykjanesbæjar http://www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf Umsóknarfrestur er til 26. júní. Eingöngu er tekið á móti rafrænum umsóknum. Nánari upplýsingar gefur Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri á póstfangið haraldur.a.haraldsson@reykjanesbaer.is Helstu verkefni · Launavinnsla · Upplýsingagjöf varðandi kjaratengd mál · Umsjón með og úrvinnsla úr starfsmannakerfum · Þjónusta við stjórnendur og starfsfólk ÁTVR · Ýmis verkefni á sviði mannauðsmála Hæfniskröfur · Reynsla af launavinnslu nauðsynleg · Menntun sem nýtist í starfi · Þekking á kjarasamningum · Hæfni í mannlegum samskiptum · Þjónustulipurð og sveigjanleiki · Frumkvæði og sjálfstæði í starfi · Nákvæmni í vinnubrögðum · Góð tölvukunnátta, þ.m.t. excel · Reynsla af Oracle launakerfi og Vinnustund er kostur Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. vinbudin.is Starfsmaður á mannauðssviði ÁTVR óskar eftir starfsmanni í launavinnslu og önnur verkefni á mannauðssviði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.