Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2012, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 09.06.2012, Qupperneq 70
9. júní 2012 LAUGARDAGUR34 Krossgáta Lárétt 1. Kóðamorð ógnar undirstöðuatvinnuvegi (12) 10. Fótabúnaðurinn gerði smáræðið (8) 11. Stefnir svaka stöðugleika í hættu (13) 12. Hláturgas fyllir gleðigeim (8) 13. Hnykktum fyrirfram á ósvífnum (9) 15. Svartfuglskríli í svartfuglsskýli (10) 17. Takmarkað brambolt boðar látleysi (9) 18. Listakona úr ÍR (4) 22. Faðir guðsins og glæpaforingjans (12) 24. Sé dæld biðla til loginna (9) 26. Rakst í austrænt (6) 27. Leiðslukennari heillar skriðdýr (13) 31. Beljuspil vísar á bókstafinn (4) 32. Laumulega lærður um kukl (9) 34. Stæla tímarit um líkamshluta (9) 35. Kvefkrakkinn eða kraðakið í skotinu (8) 38. Fylgi þeim sem fylgir mér og ógnar (12) 39. Yltröppur að sóttargráðu (9) 40. Lini gangandinn (4) 41. Skiptir hlut fyrir rán (11) 42. Að reyna einfaldlega akstur tengibrauta (7) Lóðrétt 2. Dísil í tunnuvís er ilmandi blómarunni (8) 3. Forsíða sýnir flöt á íþróttafélagi (8) 4. Viðbitsvandi drepur umræðu á dreif (10) 5. Fært frá og rægt (7) 6. Tími tryllings og dirfsku (6) 7. Skammlíf tíska er sótt (4) 8. Saumspor færir jötna til lokaorrustu (7) 9. Óðir sjá hyggindi sviptingar (12) 10. Viðuvík fagnar árlega síld og söngvum (12) 14. Tjón klætt í illa brogað orðalag (10) 16. Heimtar mikinn mátt, enda þrekþurfi (8) 19. Mökunarmátar (13) 20. Kjaftfor vísa á mynnismeyjarnar (7) 21. Hér segir af manni sem færir guði fé gegn loforði um endurgreiðslu (12) 23. Kasti upp fyrir krónu (5) 25. Gyðja og sóli gefa eldsneyti (5) 28. Pússningartuðrur tryggja festu (9) 29. Að ferð spyrji eftir áhlaupinu (9) 30. Kætið þið svo lífleg hreyfist (8) 33. Nota spreybrúsana til að bleyta nef (7) 36. Enn ein della um ekkert (5) 37. Ofn reka fyrir gagnslausa (5) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist framandi flík. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13. júní næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „9. júní“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af Ferðaatlas frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Þorsteinn S. Guðjónsson, Reykjavík og getur hann vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. B A K K A B R Æ Ð U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 V I T S K E R T I B B G D H E Ö L U H Á V A Ð A S A M A N L O F R Æ Ð U R L R L N F D R Ð A T V I N N U V E G U R I A A N L U A L É S Í M A S A N D I L Í N U S K A U T A V E T O A G K Ð T Ö S N U R S T J Ö R N U H A F I Ð B X N A Æ R Ó Ó A Í T E I K N I B Ó L A A S L H A L N G O Ó R Ö K S T U D D I Í K R A P A H R O Ð I R A K T F Á L G A F O R S O R G A R I D Í L A S K A R F A P A Ó S S I N R I P F Ú K A L Y F L I Ð M Ú S Á S K R I F T U Æ Ó J Á V K Ó E H R A Ð A L Á F Y L L I N G U N A R I I K K Ð R Ð S N N A P A S K I N N H A T T A S N A G A R Á þessum degi fyrir réttum 58 árum, hinn 9. júní árið 1954, fékk öldungadeildarþingmaðurinn Joseph McCarthy óvænta ávirð- ingu frá vitni fyrir nefndarfundi. Þetta var vendipunktur í viðleitni McCarthys við að úthýsa kommún- istum úr bandarísku stjórnkerfi. Allt frá því að McCarthy lýsti því yfir snemma árs 1950 að yfir 200 kommúnistar ynnu í utanríkis- þjónustunni vann hann að því að fletta ofan af meintri undirróðurs- starfsemi og setti mikinn fjölda fólks á svartan lista. Hann lét líka gera úttekt á kommúnistaritum á bandarískum bókasöfnum um heim allan þaðan sem hundruð rithöfundum var úthýst í framhaldinu. Þessi viðleitni McCarthys, sem margir líktu við nornaveið- ar, hélt áfram til ársins 1954. Þá hafði hann snúið athygli sinni að hernum. Margir röktu það til þess að yfirmenn hersins voru tregir til að láta undan þrýstingi McCarthys um að leyfa einum nánasta að- stoðar manni hans að sleppa við herþjónustu. Eitt vitnið sem hann kallaði til var Joseph Welch, lög- maður hersins. Welch hrakti úr vitnastóli hverja samsæriskenn- ingu McCarthys á fætur annarri, sem fór ósegjanlega í taugarnar á þingmanninum. Hann varð loks ofsareiður og öskraði á Welch og önnur vitni. Þegar McCarthy sakaði svo undir- mann Welch um að vera komm- únisti svaraði Welch: „Hingað til áttaði ég mig ekki á harðneskju þinni og skeytingarleysi.“ McCarthy setti hljóðan. „Hefur þú enga sómakennd?“ Mikið lófaklapp og fagnaðar- læti brutust út og yfirheyrslunum lauk. Viku síðar var rannsókninni hætt og áður en árið var liðið fékk McCarthy ávirðingu frá öldunga- deild þingsins fyrir framferði sitt. Hann hvarf fljótt af sjónarsvið- inu og lést þremur árum síðar, en endalok ofsókna hans eru miðuð við þennan dag þar sem Joseph Welch sagði það sem svo margir höfðu hugsað. - þj Heimild: history.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1954 Ofsóknum McCarthys lýkur með ákalli eins manns Við yfirheyrslu fyrir þingi svaraði Joseph Welch öldungardeildarþing- manninum Joseph McCarthy fullum hálsi. McCarthy hafði lengi barist gegn kommúnistum sem hann taldi hafa laumað sér inn í bandarískt stjórnkerfi. OFSÓKNIR Joseph McCarthy stóð um árabil fyrir ofsóknum á hendur meintum kommúnistum. Hann er hér ásamt Roy Cohn, aðstoðarmanni sínum. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.