Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2012, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 09.06.2012, Qupperneq 84
9. júní 2012 LAUGARDAGUR48 ÁRA er leikarinn Johnny Depp í dag. Það styttist því í stórafmæli hjá kappanum sem nýlega var valinn tískufyrirmynd ársins af samtökum fatahönnuða í Bandaríkjunum. 49 popp@frettabladid.is Hvað er betra en að hlusta á sólríka tónlist á heitum sumardegi? Frétta- blaðið bendir á nokkrar áhugaverðar poppplötur sem koma út í sumar. Æfingar eru í fullum gangi fyrir tónleika til heiðurs Sir Pauls McCartney í Eldborgarsal Hörpu 18.júní. Þá verður Bítillinn sjötugur. „Þetta verður mjög flott. Æfing- arnar ganga glimrandi vel og það er mikill hugur í fólkinu,“ segir Tómas M. Tómasson í Bítladrengjunum blíðu. Hljómsveitin flytur þrjú lög á tónleikunum, eða Eleanor Rigby, Lady Madonna og Fool on the Hill. Aðrir tónlistarmenn eru einnig búnir að ákveða lögin sem þeir ætla að taka. Egill Ólafsson syngur hið Yesterday ásamt Help, Gunnar Þórðarson tekur Blackbird og Oh! Darling og Labbi í Mánum syng- ur Let It Be, Twist and Shout og Ob-La-Di,Ob-La-Da. Þá munu Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Andrea Gylfadóttir syngja Live and Let Die og Helter Skelter, Baddi í Jeff Who? syngja Back in the USSR og Eyjólfur Kristjánsson mætir einnig á svæðið og syngur I´ll Follow the Sun og With a Little Luck. Með tónleikunum vilja listamennirnir þakka McCartney fyrir innblásturinn, brautryðjandastarfið sem hann vann með Bítl- unum og fyrir alla tón- listina sem hann hefur sent frá sér. -fb Egill Ólafs syngur Yesterday í Hörpu HEIÐURSTÓN- LEIKAR Egill Ólafsson syngur Yesterday á tónleikum til heiðurs Paul McCartney. Retro Stefson Þessi vinsæla hljómsveit hefur verið að hasla sér völl erlendis að undanförnu. Tvö ár eru liðin frá hinni vel heppnuðu Kimbabwe með smellinum Mama Angola. Platan er væntanleg á menningarnótt og skartar hinu eldhressa Qween. Moses Hightower Mjúkpoppararnir í Moses Hightower vöktu mikla athygli fyrir tveimur árum með sinni fyrstu plötu, Búum til börn. Sú næsta sem kemur út í júlí á vafalítið eftir að falla vel í kramið. Elíza Newman Elíza úr Kolrassa Krókríð- andi mætir í ágúst með sína þriðju sólóplötu og í þetta sinn eru öll lögin á íslensku. Sem fyrr en léttleikinn í fyrirrúmi hjá Elízu. Mannakorn Platan heitir Í blómabrekkunni og kemur út síðar í mánuðinum. Átta ár eru liðin frá því síðasta plata Magga Eiríks og föru- neytis með nýju eðalpoppi leit dagsins ljós. Klassart Þriðja útgáfan frá þessari systkinasveit frá Sandgerði kemur út í júlí eða ágúst. Hljómsveitin hefur breytt nokkuð um stefnu. Tónlistin er orðin hressari og hreinræktað popp er orðið meira áberandi eins og lagið Smástirni ber vott um. Friðrik Dór Tvö ár eru liðin síðan fyrsta plata Friðriks Dórs, Allt sem þú átt, blés ferskum vindum inn í íslenskt tónlistarlíf. Búast má við grípandi íslensku R&B-poppi Friðriks í júlí. Þórunn Antonía Söngkonan er að senda frá sér sína aðra sólóplötu núna í júní en sú fyrsta, Those Little Things, kom út fyrir áratug. Á meðal laga eru Too Late og For Your Love. SÓLRÍKT SUMARPOPP Frá kr. 69.900 með fullu fæði Heimsferðir bjóða frábært tilboð í 7 nátta ferð til Benidorm þann 12 júní. Í boði er m.a. Hotel Park hótelið *** og Hotel Melia **** með fullu fæði Gríptu þetta frábæra tækifæri og njóttu lífsins í sumarbyrjun á Benidorm á ótrúlegum kjörum. Hotel Mont Park *** Kr. 69.900 - með fullu fæði. Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi með fullu fæði í viku. Verð m.v. gistingu í tvíbýli með fullu fæði kr. 89.900. Aukagjald fyrir einbýli kr. 11.000. Hotel Melia **** Verð frá kr. 79.900 - með fullu fæði. Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi með fullu fæði í viku. Verð m.v. gistingu í tvíbýli með fullu fæði kr. 99.900. Aukagjald fyrir einbýli kr. 19.000. Allra s íðustu sætin Benidorm Allra síðustu sætin 12. júní 7 nátta ferð – einstakt tækifæri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.