Fréttablaðið - 13.06.2012, Page 22

Fréttablaðið - 13.06.2012, Page 22
MIÐVIKUDAGUR 13. júní 2012 4 Bílar til sölu Oldsmobile 56’ til sölu, bíll í toppstandi. Mjög vinsæll sem brúðarbíll. Upplýsingar í síma 861 9135. Til sölu eitt glæsilegasta hjólið á götunni í dag, Suzuki introder 1800 árg 2007 ekið 9 þús ( vínrautt ) verð 2 milljónir upplýsingar i S. 846-0622 250-499 þús. SJÁLFSKIPTUR LÍTIÐ KEYRÐUR SPARIGRÍS! Daihatsu Sirion 1,0 árg’98 ek aðeins 87 þús! sjálfskiptur,5 dyra,skoðaður 2013,góður og vel með farinn bíll sem eyðir nánast engu! verð 320 þús s.841 8955 500-999 þús. Til sölu Honda CR-V. árg.’98. Ek.251 þ.km. Skoðaður ‘13, mikið endurnýjaður,vel með farinn, ný dekk. Verð 590 þ. Upplýsingar í síma: 860 2015/694 6486 Bílar óskast !!! VANTAR ÓDÝRAN BÍL !!! Fyrir allt að 200þ. staðgreitt, árgerð ‘98- ’03. Má alveg þarfnast smá lagfæringa uppl. s. 777 3077. Óska eftir bíl á bilinu 30-300þ. Ekki eldri en ‘00. Má þarfnast viðgerðar. S. 866 0784. Sendibílar Ódýr sendibílaþjónusta www.keyrsla.is S:820-3880 Heimsendingar frá 2900kr Allar stærðir sendibíla. Nýja Sendibílastöðin sími 568-5000. Hópferðabílar Til sölu góður M.Benz 303þokkalegt viðhald, 55 manna. Tilboð óskast. Sími 893 4246. Húsbílar Til sölu Fiat Miller árg. ‘07 dísel ek.14.þ.km. Sólarsella, sjónvarp, hjólagr. Verð 5,9 millj. Ath. engin skipti S.898- 4116. Gaskúta álbox fyrir húsbíla. WWW. Álbox.is KE Málmsmíði Axarhöfða 18. Sími 696 3522 og 587 0626. Fiat Ducado árg ‘07, dísel, ek. 23 þ.km. Vél 2,8 145 h. Sólarsella, sjónvarpsloftn, markísa omfl. Verð 6,9 m. S. 587- 3820/661-3820 Mótorhjól Til sölu Suzuki DR-Z125, unglinga motokross hjól, árgerð 2008. Fjórgengismótor, litið notað og vel með farið Verð kr. 390.000 S. 892-9824 RIEJU - MRX 50cc árg. ‘06 til sölu - nýyfirfarið á viðurkenndu verkstæði Uppl. í síma 557-2005. Tilboð Tilboð KAWASAKI NINJA ZX-600R árg 2007 ekið 3000km Sem nýtt. Einn eigandi. Verð 900.000.S: 898-2811 Suzuki gsx 1100f. árg. ‘88. Verð 470 þ. Uppl. í s. 895-8244. Kerrur Kerra til sölu. S. 554 0942 Hjólhýsi HOBBY 650 KFU PRESTIGE árg 2008. Kojuhús. Markísa með hliðum og fronti - Sólarsella - Stór rafgeymir - Boiler fyrir gas og rafmagn - Miðstöð með Ultraheat.Eitt með öllu. Verð 3,980. S: 898-2811. Til sölu LMC Dominant 560 RBD árg. 2008 Glæsilegt hús. Sjá bilauppbod.is Uppl. í síma 842-4601. Vandaðir framleingingar speglar, 9500 kr. settið. Reki ehf, Fiskislóð 57-59, S: 5622950 Travel King T.E.C. 4.60 hjólhýsi árg. 2007 með öllum hugsanlegum aukahlutum, verð 2,8 m. Uppl. í síma 692 0011 eða 555 2659 Vinnuvélar JCB 4CX 4x4 1995 Vél í ágætu standi, nýlega máluð, góð dekk. Notkun um 13.000 klst. Verð 2,5mkr án vsk. Uppl. í síma 894 3221. Lyftarar Körfubílaleigan. Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32 metrar. S. 893 3573. Bátar SAFIR SKIPASALA. MIKIL SALA - HAFÐU SAMBAND - www.safir.is - s: 580 8700. Varahlutir Japanskar vélar Bílapartasala Eigum úrval varahluta í Japanska og Kóranska bíla og fleiri teg. Kaupum bíla. S. 565 3400 & 893 2284. www. japanskarvelar.is / www.carparts.is japvel@carparts.is VW - Skoda - Varahlutir Eigum varahluti í VW, Skoda og Audi og Pajero frá ‘02 Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Bílabúið, Kaplahrauni 11 220 hfj. S. 534 1045. Varahlutavaktin Sími 555 6666 Erum með varahluti fyrir Benz, VW, Skoda, MMC, Hyundai, Peugeot, Renult, Fiat, Suzuki, Dodge, Ford, Land Rover og fl. Kaupum bíla niðurrifs og uppgerðar. Ísetningar á varahlutum. Eldshöfða 6, 110 RVK. Opið 09-18 og lau. 12-16. Varahlutir í VW Golf, Polo,Yaris, Skoda Oktavia árg. ‘03, og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar. Bremsuviðgerðir, renni diska og skálar. Kaupi bíla. Uppl. í s. 892 7852. ÞJÓNUSTA Pípulagnir Faglærðir Píparar Tökum að okkur viðhald og nýlagnir, vönduð vinnubrögð mikil reynsla. Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770 4499. Hreingerningar Hreingerningar - Bónun - Bónleysing Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og vanir menn. Vy-þrif ehf. Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög, fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. Sími 512-4010 www.vy.is A-Ö Þrif&Hreinlæti S. 662 0662 Hreingerningar, Flutningsþrif, Gólfbónun, Teppahreinsun og Húsgagnahreinsun. Garðyrkja Garðaþjónusta Reykjavíkur 20% afsláttur fyrir eldri borgara. Öll almenn garðvinna! Trjáklippingar Beðahreinsanir, Trjáfellingar, garðaúðanir, þökulagnir,sláttur, hellulagnir ofl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt verð. Eiríkur, S. 774 5775. Þórhallur S. 772 0864. Smávélaviðgerðir, viðgerðir á utanborðsmótorum: Garðsláttuvélar, s lát tuor f , s lát tutraktorar, jarðvegsþjöppur, Gokartþjónusta, keðjusagir, rafstöðvar, einnig viðgerðir á fjórhjólum. JS Vélaverkstæði. S. 554 0661. Tökum að okkur allt sem viðkemur garðinum, auk allrar almennrar smíðavinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir menn, snör handtök. Sælugarðar s. 824 1238. Er öspin til ama ? Fellum og fjarlægum tré. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 773 0317. Garðsláttur Fyrir einstaklinga og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð! Sími 662 6873. Bókhald Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta ehf. Sími 511 2930. Málarar Bjössi málari kemur húsinu í stand! Geri tilboð í málningarvinnu utan húss sem innan. Einnig múr- og þakrennuviðgerðir. Hagstætt verð. S: 896 4824 malarameistarar@simnet.is malarameistarar.is Málarar Löggildur málari. Getum bætt við okkur verkefnum. S. 696 2748 / 698 4004 / loggildurmalari@gmail.com Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is. flytja@flytja.is Húsaviðhald Smiður getur bætt við sig verkefnum, utan sem innanhúss. Áratuga reynsla. S. 867 7753. Tölvur Tölvuviðgerðir, vírushreinsun, gagnabjörgun, kem/sæki/sendi afsl. FEB&ÖBÍ Stefán 821 6839. Nudd NUDD NUDD NUDD Slökunarnudd 101 RVK. S. 857 0740. Irena Kontulová. TIL SÖLU VÉLAR OG FYLGIHLUTIR… …til að skapa sér góðar tekjur. Um er að ræða vinnu utandyra frá maí til október. Verð aðeins 875.000. Upplýsingar í síma: 692 9515. Til sölu Til sölu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.