Fréttablaðið - 14.06.2012, Side 43

Fréttablaðið - 14.06.2012, Side 43
FIMMTUDAGUR 14. júní 2012 31 SUMARÚTSALA út júní 15% afsláttur af ÖLLUM vörum verslunarinnar Mikið úrval af saltkristalsvörum. Einnig mikið úrval af andlegum og náttúruvænum vörum. Ditto, Smiðjuvegi 4 (græn gata). Opið í sumar virka daga 11-17 Sími 517-8060 ditto.is Gróðurhús TILBOÐ !!! 6fm með hertu gleri 230þ. 9fm með hertu gleri 330þ. KLIF ehf, S:552-3300. Til sölu ódýrt 55ha la Til sölu 55ha land, milli Selfoss og Eyrarbakka. Landið liggur meðfram þjóðvegi, gott beitiland og aðgengi að vatni allt árið. Nýjar girðingar. Verð 23m Uppl 868-3450 bygg@internet.is Óskast keypt Staðgreiðum gull, demanta og úr. Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Upplýsingar í síma 661 7000. Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is í s. 699 8000 eða í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Sjónvarp Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/ öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35. - S. 552 7095. HEILSA Heilsuvörur Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. S. 896 4662 www.lifsstill.is/eddaborg Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698 8301 www.tantra-temple.com NUDD OG HEILSA DETOX - ÚTHREINSUN á öllum líkamanum. NUDD upp f. hné á eftir. Opið frá 12-18 alla virka daga nema sun. S. 823 8280. www.nuddogheilsa.is Nudd Nudd Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469. Nuddstofan Svæði 105 Holtin. Námskeið Þjónusta Dóra Dröfn Skúladóttir, hefur opnað samtalsmeðferðarstofu að Skipholti 50b. Með Diploma í Hugrænni atferlismeðferð. Viðtalspantanir alla daga í síma 841-7010. Netfang: hamir@ simnet.is. Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Dýrahald Gullfallegir Beagle hvolpar Beagle hvolpar undan vel ættuðum foreldrum eru að leita að góðum heimilum. Verða afhentir heilsufarsskoðaðir, bólusettir, örmerktir og með ættbók frá HRFÍ. Uppl. í síma 663 2712 TILKYNNINGAR Einkamál HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.og stúdíó Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person and studio. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Til leigu glæsileg, rúmgóð 2 herb. íbúð með öllu, á fyrstu hæð á Klapparstíg. Nýstandsett. Uppl. í s. 616-6886 eftir kl. 14 Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Óskum eftir 3 - 4 herbergja íbúð til leigu í Garðabæ. Við erum að leita af langtímaleigu. Erum reglusöm, með fastar tekjur og getum borgað tryggingu. Vinsamlegast sendið póst á erlaj@hjalli.is Geymsluhúsnæði www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 ATVINNA Atvinna í boði Sölufólk óskast í aukavinnu! Nánari upplýsingar á kynstrin@kynstrinoll.is og í s. 690-3569 Kvikkfix leytar af manneskju í móttöku, lærða bifvélavirkja og mann á verkstæði. Áhugasamir sendi tölvupóst á kvikkfix@kvikkfix.is Óska e.skólafólki (15-20) í vinnu í sumar og áfram með skóla. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is merkt „skólafólk” fyrir 18.júní Smíðavinna Óska eftir smiðum, góð verkefnastaða. Uppl. s. 696 0558. Sveitarfélagið Ölfus Þorlákshöfn-leikskóli Jarðvinna og lagnir Verkið er fólgið í jarðvinnu og lagnavinnu vegna fyrir- hugaðrar byggingar leikskóla við Hafnarberg í Þorlákshöfn. Jarðvegsskipta skal fyrir nýju húsi, götum, bílastæðum og gangstéttum, fleyga fyrir heimæðarlögnum og ganga frá tengibrunnum innan lóðamarka fyrir væntanlega húsbygg- ingu. Helstu magntölur eru, gróft áætlaðar: Gröftur 500m³ Fleygun 600m³ Fyllingar 1.500m³ Flatarmál verksvæðis er uþb 4.000m³ Skiladagur verksins eru: 15 ágúst 2012 Útboðsgögn verða seld á skrifstofu sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1 , frá og með kl 12:00 föstudaginn 15. Júní 2012. Verð útboðsgagna er kr.5.000. Hægt er að fá útboðs- gögn send með tölvupósti gegn staðfestingu greiðslu fyrir útboðsgögn. Tilboð verða opnuð á skrifstofu sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, föstudaginn 6. júlí, kl 11:00. Auglýsing um skipulag – Hafnarfjarðarbær Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hamranesnámu. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 6. júní 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hamranesnámu í Hafnarfirði í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan felur í sér að gengið er frá núver- andi svæði, landið mótað og grætt upp. Deiliskipulagstillagan kallaði á aðalskipulagsbreytingu sem öðlast hefur gildi. Tillagan verður til sýnis hjá skipulags- og byggingarsviði Norðurhellu 2, frá 18. júní -30 júlí 2012. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á forsíðu vefs Hafnar- fjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar innan þess frests og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir henni. Skipulags-og byggingarsvið Hafnarfjarðar. Driver/Administrative support The Delegation of the European Union to Iceland (www.esb.is) is seeking to recruit a Driver/Administra- tive Aid with the following qualifications and qualities: • Driver’s licence and at least 5 years of driving experience • Secretarial and/or administrative experience or corresponding skills • Fluent in Icelandic and English • Flexible, pro-active, punctual, team player and organised • Computer skills Please e-mail a CV and a cover letter of motivation before 28 June (English only) to: delegation-iceland@eeas.europa.eu Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali Sigrún Stella Einarsdóttir lögg. fasteignasali GSM 824 0610 DVERGABORGIR 3, ÍBÚÐ 303. OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 14. JÚNÍ KL.17-18 VERIÐ VELKOMIN! LAUS 1.JÚLÍ. Björt og rúmgóð 67,0 fm 2ja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á 3. og efstu hæð við Dvergaborgir í Grafarvogi. Mjög gott útsýni að Esjunni er úr íbúðinni. Stórar suður svalir. Húsið stendur innst í botnlanga í fallegu og snyrtilegu umhverfi. V. 16.4 millj. OP IÐ HÚ S Tilkynningar Útboð Atvinna Fasteignir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.