Fréttablaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 56
14. júní 2012 FIMMTUDAGUR44
lifsstill@frettabladid.is
Blómamynstur
og útvíðar buxur
44
TÍSKA Sænski verslunarrisinn
Hennes & Mauritz hefur flett
hulunni af næsta hönnuðasam-
starfi sínu en það er tískuhúsið
Maison Marton Margiela sem
hannar næstu gestalínu fyrir
tískurisann. Línan á að koma í
verslanir í byrjun nóvember og
inniheldur tískufatnað og fylgi-
hluti fyrir bæði herra og dömur.
„Maison Martin Margiela er
eitt af stærstu og áhrifamestu
tískuhúsum síðustu áratuga. Ég
er virkilega spennt yfir sam-
starfinu sem gefur öllum tísku-
áhugamönnum tækifæri til að
ganga í fatnaði frá Margiela,“
segir Margareta van den Bosch,
yfirmaður hjá H&M.
Maison Martin Margiela er
þekkt fyrir að fara óhefðbundar
leiðir í hönnun sinni og því verð-
ur forvitnilegt að sjá hvernig
til tekst að búa til fatalínu fyrir
almúgann. Það var hönnuður-
inn Martin Margiela sem stofn-
aði tískuhúsið á sínum tíma en
sjálfur hvarf hann frá merkinu á
árinu 2009. Enginn arftaki hans
hefur ennþá verið kynntur en
núna er hönnun merkisins í hönd-
unum á ungu og fersku hönnun-
arteymi.
Margiela fyrir H&M
NÆSTA SAMSTARF Hennes & Mauritz
býður upp á fatnað frá Maison Martin
Margiela næsta haust. NORDICPHOTOS/AFP
TÍSKA Fata-
hönnuðurinn Stella
McCartney blés til
garðveislu í New
York er hún kynnti
svokallaða millilínu
sína fyrir sumarið
2013, eða resort
eins og það kall-
ast í tískuheim-
inum. Millilínur gefa
ákveðna mynd af því
sem sjá má á tísku-
vikunum fyrir kom-
andi vor og sumar.
Ljósblátt, hvítt,
gult, bleikt og blóma-
mynstur einkenndi fatn-
aðinn en útvíðar skálm-
ar voru áberandi. Fræga
fólkið streymdi í garð-
veislu Bítilsdótturinnar
þar sem meðal annars
mátti sjá Vogue-ritstjór-
ann André Leon Talley,
Anne Hathaway og Sol-
ange Knowles.
MÆÐGIN Solange Knowles, sem hefur
fengið mikið lof fyrir fatastíl sinn
undanfarið, ásamt syni sínum Juelz
Knowles.
BLÁTT Skyrtur, víðar buxur og plíseringar.
BLÓMLEGT Ef marka má Stellu McCartney klæðast konur drögtum í lit næsta vor. NORDICPHOTOS/GETTY
LITADÝRÐ Fatalínan
var skemmtileg
og mörgum litum
blandað saman.
Slöngutengjasett
með úðabyssu Q308
590,-
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
– Afslátt eða gott verð?
Kletthálsi Reykjavík
Reykjanesbæ
Akureyri
Húsavík
Vestmannaeyjum
Fyrir garðinn
WZ-9006 Greinaklippur
690,-
Þrýstiúðabrúsi
1 líter WZ-4001
495,-
1/2” slanga 15 metra
með byssu og tengjum
1. 390,-
WZ-9019
Greinaklippur
1.490,-
Slöngutengjasett með
úðara WZ-9304
395,-
Slöngusamtengi
98,-
(mikið úrval tengja)
WZ-9008
Hekk klippur 8”
1.690,-
Garðkanna 5 L
695,-
208 3ja arma garðúðari
325,-Þrýstiúðabrúsi 5 lítrar WZ-6004
1.590,-
FÓLKS FYLGJAST MEÐ FYRRVERANDI Á FACEBOOK sam-
kvæmt könnun á vegum tímaritsins Cosmopolitan og þar af skoðar einn af
hverjum fimm þeirra síðu fyrrverandi maka síns oftar en einu sinni í viku.
85%
fjölpósti, blöðum,
tímaritum, bréfum
og vörum.
Okkar
hlutverk
er að
dreifa
Sími 585 8300 - www.postdreifing.is