Fréttablaðið - 14.06.2012, Side 60

Fréttablaðið - 14.06.2012, Side 60
48 14. júní 2012 FIMMTUDAGUR In Siren hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu, In Between Dreams. Hljómsveitin er metnaðarfullt samstarf fimm tónlistarmanna í Reykjavík. Þeir koma úr ýmsum áttum og eru meðal annars kennd- ir við hljómsveitirnar Árstíðir, Ask the Slave, Momentum og Plastic Gods. Hljómi sveitarinnar má líkja við Trúbrot eða bresk bönd eins og Yes, King Crimson og Queen. In Siren hefur starfað í fimm ár og áður gefið út 6-laga EP-plötu undir nafninu Polymental. Nýja platan var að mestu tekin upp í heimahúsi og gefur hljómsveitin plötuna út sjálf. Fyrsta platan frá In Siren IN SIREN Hljómsveitin hefur gefið út sína fyrstu breiðskífu. „Þegar þeir buðu mér þetta sagði ég „já“ umhugsunarlaust því þetta eru svo mikil forréttindi,“ segir leikarinn Guðmundur Ingi Þor- valdsson. Hann og þrír aðrir leikarar; Þóra Karítas Árnadóttir, Lilja Nótt Þórarinsdóttir og Björn Thors, verða leiðsögumenn í sumar hjá hinu nýstofnaða fyrirtæki Inside the Volcano. Það býður upp á ferð- ir að Þríhnjúkagíg sem er stað- settur nálægt Bláfjöllum. „Þetta er eini staðurinn í heiminum svo vitað sé til þar sem þú getur farið inn í eldfjall sem stendur tómt. Litadýrðin þarna niðri og stærðin er algjörlega yfirþyrmandi,“ segir Guðmundur Ingi. „Það eru forrétt- indi að fá að labba með fólki í allt sumar. Þetta er upplifun sem er einstök, þú kemst ekkert í svona lagað annars staðar í heiminum.“ Þetta er í fyrsta sinn sem Guð- mundur Ingi starfar sem leið- sögumaður og vonast hann til að reynslan úr leiklistinni eigi eftir að koma að góðum notum. „Maður verður að nýta „showbiz“ hæfileik- ana í þetta aðeins,“ segir hann og bætir við: „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef sigið í gluggaþvotta- lyftu 120 metra niður í eldfjall. Ég er frekar lofthræddur og þetta var svolítið „móment“ þegar ég fór fyrst niður en þetta venst.“ Leikararnir fjórir verða leið- sögumenn þangað til seinni part- inn í ágúst. Farið er frá Lækjar- torgi fjórum sinnum á dag og sér hver leiðsögumaður um tvo hópa á dag. Hægt er að kynna sér ferðirn- ar nánar á Insidethevolcano.com. -fb Leikarar gerast leiðsögumenn LEIKARAR OG LEIÐSÖGUMENN Guðmundur Ingi Þorvaldsson og Lilja Nótt Þórarins- dóttir í hlutverkum leiðsögumanna. ÁN ALLRA ILM-, LITAR-, ROTVARNA- OG PARABENEFNA. KÓKOSOLÍA ER LÍFRÆN OLÍA SEM NOTA MÁ Á ALLAN LÍKAMANN, Í ANDLIT OG HÁR. HÚN ER BÆÐI LYKTAR- OG BRAGÐLAUS. KÓKOSOLÍA ER NOTUÐ ÚT Í BAÐVATN, TIL INNTÖKU, Í MATAR- GERÐ, SEM AUGNFARÐAHREINSIR, SEM NUDDOLÍA, SEM HÁRMASKI OFL. KÓKOSOLÍA HREIN OG LÍFRÆN FRÁBÆRT VERÐ FÆST Í NÆSTA APÓTEKI MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 17:50, 20:00, 22:10 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50, 20:00 COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL CUTS: LAST DAYS OF THE ARCTIC 22:00 TYRANNOSAUR 18:00 IRON SKY 18:00 BLACK’S GAME 20:00, 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. “Létt og ánægjuleg.” -The Guardian “Einstök mynd.” -The New York Times 21. JÚNÍ: MARLEY + REGGÍHÁTÍÐ!ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ SUMARTÍÐGOODBYE FIRST LOVEUNG Myndin sem slegið hefur í gegn í Evrópu og vestanhafs á undanförnum vikum! MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS PIRANHA 3DD KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 12 MADAGASCAR 3D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L MADAGASCAR 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L PRIANHA 3DD ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10 16 PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 3D LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.30 16 PROMETHEUS 2D KL. 8 - 10.30 16 MIB 3 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 ÞEIR ERU MÆTTIR AFTUR! TVÖFÖLD SPENNA, TVÖFÖLD HRÆÐSLA OG TVÖFALT MEIRA KJÖT Í 3-DD! -V.J.V., SVARTHOFDI.IS- ROGER EBERT COMPANY BÍÓVIÐBURÐUR KL. 8 L PIRANHA 3DD KL. 10.30 16 PROMETHEUS 3D KL. 5.20 - 10.30 16 MOONRISE KINGDOM KL. 5.50 - 8 - 10.10 L MIB 3 3D KL. 5.30 - 10.40 10 GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 AÐEINS EIN SÝNING MADAGASKAR 3 3D 4, 6 MADAGASKAR 3 2D 4 PROMETHEUS 3D 7, 10 SNOW WHITE 7, 10 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 4, 8, 10.25 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EMPIRE „Scott ... tekst að skapa rafmagnaða stemningu í Prometheus“ -V.J.V., Svarthofdi.is - Roger Ebert FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MILEY CYRUS DEMI MOORE EGILSHÖLL 12 12 12 12 10 12 10 16 16 16 16 V I P 12 12 L L L L L L L L L L L L ÁLFABAKKA KRINGLUNNI 12 L L L AKUREYRI 16 16 12 16 16 KEFLAVÍK L SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á David Arquette sótti lög- lega um skilnað frá eigin- konu sinni Courteney Cox í fyrradag. Í gögnunum segir Arquette ástæður skilnaðarins vera ósættan- legan ágreining. Sama dag og leikarinn sótti um skilnaðinn voru liðin þrettán ár frá giftingu þeirra en saman eiga þau átta ára dótturina Coco. Cox og Arquette kynntust við tökur á kvikmynd- inni Scream, sem kom út árið 1996. Orðrómur um skilnaðinn kvikn- aði fyrst í október árið 2010 þegar leikarinn var sak- aður um framhjá- hald. Hélt hann viltu líferni sínu áfram þar til hann endaði í meðferð í janúar 2011. Alveg skilin SKILIN Courteney Cox og David Arquette eru löglega skilin. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.