Fréttablaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 5
wowcyclothon.com Nánari upplýsingar facebook.com/wowcyclothon Þrettán fjögurra manna lið taka þátt í WOW Cyclothon og hjóla 1.332 kílómetra með boð- sveitarformi umhverfis landið, um Hvalfjörð og yfir Öxi. Í samvinnu við Barnaheill – Save the Children á Íslandi verður efnt til átaksverkefnisins „Hreyfing og líkamlegt heilbrigði barna“. Hægt er að heita á liðin til styrktar átakinu á www.wowcyclothon.is. Við hvetjum allt hjól- reiðafólk til að fjölmenna að Hörpu kl. 18 og fylgja keppendum úr hlaði. Ræst verður kl. 19 og hjólað í lögreglufylgd frá Hörpu upp að Ártúnsbrekku. Hjólað umhverfis landið til styrktar Barnaheillum. 13 lið 48 klukkustundir 1.332 km Við hvetjum hjólreiðafólk til að fylgja keppendum úr hlaði í kvöld

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.