Fréttablaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 41
Frábær þátttaka var í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á laugardaginn. Um 15.000 konur tóku þátt í hlaupinu á 80 stöðum um allt land og á 16 stöðum erlendis. Brjóstahaldarasöfnunin gekk vel og mun Rauði krossinn sjá um að koma fatnaðinum sem safnaðist til kvenna sem á þurfa að halda um allan heim. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2 -0 8 9 2 TAKK FYRIR DAGINN! HREYFING TIL FYRIRMYNDAR Við þökkum öllum sem tóku þátt og gerðu þennan dag svona skemmtilegan. Sjáumst hressar á næsta ári!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.