Fréttablaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 17
www.alcoa.is Íslenskar konur hafa undanfarna áratugi sótt fram á stöðugt fleiri sviðum þjóðlífsins og margar þeirra standa nú við stjórnvölinn í æðstu embættum landsins. Við fögnum þessum árangri og hlökkum til að sjá fleiri konur komast til áhrifa í stjórnum fyrirtækja og stofnana á komandi árum. Tveir af þremur forstjórum álfyrirtækja á Íslandi eru konur og nær fjórðungur starfsmanna Alcoa Fjarðaáls eru konur. Við óskum öllum konum til hamingju með kvennadaginn 19. júní um leið og við hvetjum þær til dáða og munum áfram leggja okkar af mörkum til að stuðla að jöfnum rétti karla og kvenna. Fjarðaál býður í kvennakaffi í dag klukkan 17:00 í tilefni dagsins. Einnig verður gestum boðið í skoðunarferð um lóð álversins. Allar konur velkomnar. Fyrir samfélagið og komandi kynslóðir Sigríður Ingunn Bragadóttir, starfsmaður Fjarðaáls. Til hamingju konur!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.