Fréttablaðið - 24.07.2012, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 24. júlí 2012 15
VW - Skoda - Varahlutir
Eigum varahluti í VW, Skoda og Audi og
Pajero frá ‘02 Kaupum bíla til niðurrifs
og uppgerðar. Bílabúið, Kaplahrauni 11
220 hfj. S. 534 1045.
Viðgerðir
AB Bremsur og viðgerðir
Get bætt á mig öllum teg. bíla til
viðgerða. Uppl. s. 555 6020
AB - PÚST
Almennar pústviðgerðir og sérsmíði.
Fljót og góð þjónusta. Skemmuvegur
26, Bleik gata. S 555 6020
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Faglærðir Píparar
Tökum að okkur viðhald og nýlagnir,
vönduð vinnubrögð mikil reynsla.
Pípulagnaþjónusta Reykjavíkur S: 770
4499.
Hreingerningar
Vy-þrif ehf.
Öll almenn þrif, fyrir heimili, húsfélög,
fyrirtæki ofl. Gerum verðtilboð. Sími
512-4010 www.vy.is
Pawel ræstingar!
Öll almenn þrif, flutningsþrif,
gólfbónun, steinteppa, teppahreinsun
og stigagangar. S. 842 6522
Flutningsþrif, Gólfbónun, Teppahreinsun
og Gluggaþvottur. Gerum verðtilboð.
www.hreingerningar.is S. 772 1450
Garðyrkja
Jarðvinna Jarðvinna, öll almenn
jarðvinna. Véló ehf s. 823 7473.
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar
smíðavinnu - lögg. húsasmíðameistari.
Vanir menn, snör handtök. Sælugarðar
s. 824 1238.
Garðaþjónusta
Reykjavíkur
20% afsláttur fyrir eldri
borgara.
Öll almenn garðvinna! Trjáklippingar
Beðahreinsanir, Trjáfellingar,
garðaúðanir, þökulagnir,sláttur,
hellulagnir ofl. Fagleg vinnubrögð og
sanngjarnt verð. Eiríkur, S. 774 5775.
Þórhallur S. 772 0864.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Málningarþjónusta
Reykjavíkur
20% afsláttur fyrir eldri borgara og
öryrkja. Alhliða málningarþjónusta. S.
778 0100.
Regnbogalitir
Málningarþjónusta
Getum bætt við okkur verkefnum.
Uppl. s. 891 9890. malarar@simnet.is
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
Sólpallar, skjólgirðingar og öll almenn
smíðavinna. Góð verð og vönduð
vinna. Brynjar s:862-8621
Spádómar
908 1888
Spásími Daddýar alla daga (frá
13-23)
250 kr. mín.
Spásími 908 6060
Spámiðlun, tarot, andleg leiðsögn,
fyrirbænir, draumar og trúnaður. S. 894
9228 Steinunn visa/euro.
Rafvirkjun
RAFVIRKJUN S. 896 6025
Tilboð raflagnir, töfluskipti og
dyrasímakerfi. Rafneisti ehf. Lögg.
rafverktaki.
Önnur þjónusta
Blekhylki og Tónerar í flestar gerðir
prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki
framleidd af ORINK. Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði sími 517-
0150.
KEYPT
& SELT
Til sölu
Sérverslun með
náttúruvænar og
andlegar vörur
Úrval af saltkristalslömpum, lífrænum
snyrti- og húðvörum, blómadropum,
himalaya baðsalti, reykelsum,
ilmkertum, slökunargeisladiskum,
englaspilum, o.fl. Ditto, Smiðjuvegi
4 (græn gata), 200 Kópavogi. Opið
mán-fös 12-17. www.ditto.is
ÓDÝR HEIMILISTÆKI
Ísskápar, þvottavélar, þurkarar,
frystikystur. Einnig ódýr reiðhjól,
barnahjól, þríhjól og hlaupahjól. S. 896
8568.
Óskast keypt
Staðgreiðum gull,
demanta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPUM GULL - JÓN &
ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti
13 ( við Austurvöll ), Verið
velkomin
Verslun
Beauty in Black Holtsbúð
61 Garðabæ.
Æðislegar þunnar peysur í 9 litum.
Toppar og kjólar. Flottar vörur frá frá
EIK design. Opið 13-18 þrið-föstud
Velkomin í Beauty in Black. sími 695-
6679.
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur næst með Herbalife. Frítt
lífstílsmat. Hringdu núna S. 896 4662
Edda Borg
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
HEIMILIÐ
Dýrahald
Beagle hvolpar undan vel
ættuðum foreldrum eru að leita að
góðum heimilum. Verða afhentir
heilsufarsskoðaðir, bólusettir, örmerktir
og með ættbók frá HRFÍ. Uppl. í síma
663 2712.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Fyrir veiðimenn
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Gistiheimili -
Guesthouse
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.og stúdíó
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj M/ baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person and
studio. Funahöfða 17a -19 Rvk
and Dalshraun 13 Hfj Whith
Bath, kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535. www.
leiguherbergi.is
Glæsileg 2 herb. 77 fermetra vel búin
íbúð í 201 Kóp. Húsgögn og tæki fylgja.
Laus 1 ágúst. Uppl. í s. 6928112.
Herb. til leigu á svæði 201. Með aðgangi
að eldh., baðherb. og þvottavél. Uppl. í
síma 893 3475. Eftir klukkan 17
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu sumarhúsalóðir í landi
Möðruvalla 1 (Norðurnes) í Kjós.
Nánari upplýsingar á nordurnes.info og
símum 5616521 og 8921938.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur
8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki -
iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun.
S: 564-6500.
ATVINNA
Atvinna í boði
Smíðavinna
Óska eftir smiðum, góð
verkefnastaða.
Uppl. s. 696 0558.
Vantar smiði í R.vík. vanir uppslætti
ásamt öðrum verkefnum. Helst
launamenn. Uppl. Halli 894 0048,
halliparket@gmail.com
Óska eftir vönum hellulagningarmanni.
Uppl. S. 774 5775.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Konur sem leita
tilbreytingar nota Rauða
Torgið.
Góður árangur, 100% leynd, ókeypis
þjónusta. Síminn er 555-4321.
Ung kona leitar eldri manns í mjög...
innilegri auglýsingu. Rauða Torgið, s.
905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8603.
Karlmaður á besta aldri óskar eftir að
kynnast símavinkonu. 100% trúnaður.
S. 8574360.
Veitingastaður í miðbænum
Tælenskur matsölustaður í Lækjargötu til sölu.
Vel tækjum búin. Frábær tækifæri. Gott verð.
Upplýsingar í síma: 776-9570.
Lágafellsskóli Mosfellsbæ
Viljum ráða til starfa
Starfsmenn í leikskóladeild skólans
Starfshlutfall 80% vegna fæðingarorlofs til 15.mars 2013.
Ráðning frá 8. ágúst.
Starfshlutfall 40%, seinni part dags.
Ráðning frá 8. ágúst.
Þroskaþjálfa
Starfshlutfall 100% við skóla og Frístundasel Lágafellsskóla.
Ráðning frá 15. ágúst.
Frístundaleiðbeinendur
Vinnutími frá kl. 13:00, um hlutastörf er að ræða.
Ráðning frá 21.ágúst.
Stuðningsfulltrúa
Vinnutími frá kl. 08:00. Möguleiki á vinnu í frístundaseli e.h. og
þar með 100% starfshlutfalli.
Ráðning frá 15. ágúst. Sérstaklega er leitað eftir karlmanni til
starfa.
Allar frekari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu
skólans www.lagafellsskoli.is og á heimasíðu Mosfellsbæjar
www.mos.is
Upplýsingar veitir Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri í síma 525-
9200 eða 896-8230. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu sendist á netfangið johannam@lagafellsskoli.is
Umsóknarfrestur er til 6.ágúst 2012.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélaga.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin.
Atvinna
Til sölu