Fréttablaðið - 31.07.2012, Síða 36
31. júlí 2012 ÞRIÐJUDAGUR24
BAKÞANKAR
Erlu
Hlynsdóttur
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Pondus Eftir Frode Overli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
LÁRÉTT
2. sælgæti, 6. kusk, 8. fornafn, 9.
bókstafur, 11. leita að, 12. slagorð, 14.
urga, 16. pípa, 17. til viðbótar, 18. fát,
20. tveir eins, 21. handa.
LÓÐRÉTT
1. munnvatn, 3. kringum, 4. græðgi,
5. af, 7. ólaglegur, 10. viðmót, 13.
atvikast, 15. sál, 16. þjálfa, 19. 2000.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. buff, 6. ló, 8. mér, 9. eff,
11. gá, 12. frasi, 14. ískra, 16. æð, 17.
enn, 18. fum, 20. dd, 21. arma.
LÓÐRÉTT: 1. slef, 3. um, 4. fégirnd,
5. frá, 7. ófríður, 10. fas, 13. ske, 15.
andi, 16. æfa, 19. mm.
Okei! Nú er komið
nóg af væli! Ég
mun berjast fyrir
markvarðarstöð-
unni með goggi og
klóm.
Ert þú
með
gogg?
Þú veist hvað ég meina!
Ég fer í kjallarann og næ í
duldan kraft! Ef ég þarf þá
fer ég í kjallara kjallarans! Ég
skal aftur í markið!
Now we‘re
talking!
Sannaðu
til! Ég skal
svitna,
mér mun
blæða!
Take it
away!
Og ég ætla að
læra að grípa
bolta!
Já, því ekki.
Fyrst þú ert
kominn í
gang!
Palli, af hverju ertu alltaf að
krota á hendurnar þínar?
Byrjar þú að gagnrýna
allt sem ég geri! Við erum mætt hingað á heims-
meistaramótið í
ýkjum og staðan er
jöfn: 1-1.
Já, góðan dag. Mér skilst
að þú sért með gefins
kettlinga. Eru þetta þeir?
En sætir!
Er Virgina fylki?
Hvar er Jakarta?
Átján mínus fimm?
Hvort er á undan, E
eða I?
Já.
Indónesíu.
Þrettán.
E er á
undan I.
Vá! Eiginkona, elsk-
hugi, mamma og
alfræðiorðabók!
Ég er allur
pakkinn,
elskan.
Rekstrarstjóri hjá
Jóa Fel - Hringbraut
Óskum eftir að ráð rekstrarstjóra til
framtíðarstarfa í nýtt bakarí Jóa Fel
við Hringbraut (JL húsið)
Viðkomandi þarf að sjá um vaktaskipun, starfsmanna-
ráðningar, innkaup og allan daglegan rekstur á bakaríinu.
Æskilegt að viðkomandi sé ekki yngri en 25 ára
og hafi starfsreynslu úr bakaríi eða veitingastaði.
Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst.
Vinsamlegast skilið inn umsóknum á joifel@joifel.is
eða hafið samband við Unni í síma 893-0076.
Holtagarðar - Smáralind - Kringlan - Garðabær - Hringbraut
Halla Unnur
Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Torg – Garðatorgi 5 – 210 Garðabæ
Sími: 520 9595 – Fax: 520 9599 – www.fasttorg.is
Er með ákveðinn kaupanda að
stóru og vönduðu einbýlishúsi,
stærð um 350-500 fm.
Kostur ef möguleiki er að hafa
60-80 fm vinnustofu innan eignarinnar.
Einnig þarf að vera gott skrifstofurými.
Ákjósanleg staðsetning er í
austurhluta borgarinnar.
Staðgreiðsla.
Upplýsingar gefur
Edda Bjarnadóttir í síma
6-600-700 eða edda@fasttorg.is
Væri ég rukkuð fyrir að fara á salernið þá myndi ég glöð pissa á gólfið í staðinn.“
Þetta eru viðbrögð konu nokkurrar við því
að eigandi vegasjoppu íhugar að láta þá sem
ekkert versla borga fyrir að nota klósettið.
Viðbrögðin má sjá á dv.is, undir frétt þar
sem fjallað er um að eigandi Baulu í Borgar-
nesi sé búinn að fá nóg af „hlandrútum“ sem
stoppi með tugi farþega sem fari bara á kló-
settið en kaupi ekkert.
FLEIRI lesendur dv.is eru ósáttir við
eigandann. „Ef hann væri bara með
eitt klósett væri þetta ekki vanda-
mál til að byrja með; hann hefði
bara ekkert átt að inrétta (sic) 5
klósetbása (sic) á (sic) hvert kyn í
litlu sjoppuna sína,“ segir annar.
ÉG ER nú bara þannig gerð að ég
hélt einmitt að salerni á vega-
sjoppum væru bara fyrir
viðskiptavini. Allir sem
hafa unnið við að þrífa
salerni á mannmörgum
stöðum, þar á meðal ég,
vita að það kostar að halda
úti snyrtilegri klósett-
aðstöðu. Eigandinn borgar
fyrir hreinsiefni á klósett,
gólf, vaska og spegla. Hann
borgar fyrir tuskur, salernis-
pappír og handsápu. Hann
borgar fyrir ljósaperurnar og rafmagnið,
og hann borgar fyrir heita vatnið. Síðast en
ekki síst borgar hann svo laun þeim sem sér
um þrifin. Ef mikil er umferðin þarf sannar-
lega að þrífa oft á dag.
KARLMAÐUR sem skrifar á dv.is er samt
vantrúaður. „Ef gjaldtaka verður á kló-
settin þá endar það með því að allt gras við
þjóðvegi landsins verður hlandbrunnið. Af
hverju? Svar: Sjoppuliðið ætlar að græða svo
svakalega á þessu að það verður ekki stíg-
andi inn á klósettin.“ Annar maður bendir
þá þessum manni á að hafa smá trú á mann-
kyninu.
ÞEIR SEM hafa ferðast um heiminn vita
hins vegar að það tíðkast víða einmitt að
rukka sérstakt klósettgjald. „Hvað með það?
þurfum ekki að apa allt upp eins og er gert
í útlöndum! við skulum ekki fara að tala
heldur fyrir fleiri útgjöldum!“ Nei, suma les-
endur dv.is var ekki hægt að sannfæra. „hef
alltaf verid svo ánægd med Ísland ad þad er
frítt ad míga hvar sem er.” (!)
ÉG HEF pissað úti í vindinum. Ég hef pissað
við þjóðveginn og fengið strá í rassinn. Ég
hef hlaupið frá einum steini til annars, með
buxurnar á hælunum, á flótta undan aðvíf-
andi bílaumferð. Fyrir mig er þetta ekki
spurning. Ég vil glöð borga fyrir að pissa
inni.
Iss piss piss