Fréttablaðið - 31.07.2012, Síða 48

Fréttablaðið - 31.07.2012, Síða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Fleiri frægir á íslandi Svo virðist sem Ísland sé orðið að einhvers konar tískubólu meðal flotta og fræga fólksins og höfum við varla undan að skrifa fréttir af komu þeirra til landsins. Í vikunni sem leið var hér saman kominn hópur merks fólks sem renndi fyrir fisk í Víðidalsá fyrir norðan. Var þar meðal annars að finna borgarstjóra Los Angeles, Antonio Villaraigosa, kynbombuna Bo Derek og kærastann hennar John Corbett sem er þekktastur fyrir að fara með hlutverk Aidans í þáttunum sívinsælu Sex and the City. Ekki er vitað hvernig veiðin gekk hjá hópnum, en samkvæmt heimildum áttu þau afar góða daga hérlendis. SUMAR ÚTSALA Gerið gæða- og verðsamanburð Listh SAGA/FREYJA Queen rúm, nú aðeins ÞÓR Queen rúm, nú aðeins Góð rúm á frábæru verði Lök, sængurverasett, heilsukoddar, viðhaldskoddar, gaflar, náttborð, teppasett og fleira. 2x80x200 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum Íslenskir PU leðurbotnar og gaflar. Íslensk framleiðsla. Lök, hlífðardýnur, sængur, sængurver, handklæði og sloppar Hágæða heilsudýnur Hágæða svefnsófi. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. Queen rúm, nú aðeins kr. Listhúsinu Laugardal NÝTT 12 mán aða vaxtal ausar greiðs lur* Save the Children á Íslandi Íslendingar í Noah Að minnsta kosti fjórir íslenskir leikarar hafa fengið hlutverk í kvikmynd bandaríska leikstjórans Darrens Aronofsky, Noah, sem tekin er upp að hluta hér á landi. Tökur eru þegar hafnar. Eins og kunnugt er fer Óskarsverðlauna- leikarinn Russell Crowe með aðalhlutverkið. Auk Crowe munu Arnar Dan Kristjánsson, Arnmundur Ernst Backman, Jóhannes Haukur Jóhannesson og Þórir Sæmunds- son fara með hlutverk í myndinni. Hlutverk íslensku leikaranna eru þó ekki stór, þeir fá til að mynda ekki að segja margt en fá hins vegar að vera helling í mynd. Kvikmyndin verður frumsýnd í mars árið 2014 svo einhver tími mun líða áður en Íslendingar geta séð hetjurnar sínar á hvíta tjaldinu. - trs, - bþh 1 Synti tvöfalt Viðeyjarsund aðeins 17 ára gömul 2 Fundu gat á ósonlaginu yfir Bandaríkjunum 3 Bandaríska neyðarlínan 911 bað Gæsluna um aðstoð 4 Banaslys á Steingrímsfjarðarheiði 5 Fundu ólöglega netalögn á Ströndum

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.