Fréttablaðið - 04.10.2012, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 04.10.2012, Blaðsíða 27
Ég fékk samning við Elite Iceland og komst inn í 12 manna úrslit í keppninni. Ég hef brennandi áhuga á tísku og öllu sem við henni kemur,“ segir Ragnheiður, sem svaraði nokkrum tískutengdum spurningum fyrir blaðið. Er mikill tískuáhugi í skólanum? Já, ég myndi segja það. Í Verzló hefur alltaf verið mikið um tískuáhugafólk. Það er gaman að fylgjast með Verz- lingum og sjá hvernig flestallir ganga um í sömu fötunum en mynda svo sinn eigin persónulega stíl út frá því. Er mikið rætt um tísku meðal vina þinna? Við vinkonurnar tökum ein- staka spjall um nýjustu tískustraum- ana og hverju okkur langar til að bæta í fataskápinn. Við erum samt allar með rosalega ólíkan stíl og ekki alltaf sam- mála um hvað er fallegt og ekki fallegt. Hefur þú alltaf haft áhuga á tísku? Áhuginn hefur aukist með árunum og eftir að ég byrjaði í Verzló. Ég hef verið dugleg að skoða tískublogg og það er skemmtilegt að fylgjast með götu- tískunni í Reykjavík og fá innblástur þaðan. Er einhver flík sem þú stenst ekki? Það er alltaf erfitt að standast freist- inguna þegar ég sé fallega skó. Ég er vandlát á skó og finn sjaldnast neina hér á landi sem henta mér. Langflest pörin mín hef ég pantað í gegnum net- ið eða hann elsku pabbi minn kaupir fyrir mig í London, en þangað fer hann oft í vinnuferðir. Eftirlætis-/nýjasta flíkin? Í lok sumars fór ég til Kaupmannahafnar og keypti mér margar flottar flíkur. En í uppáhaldi verð ég að segja að sé svarta kápan úr Monki. Uppáhaldsverslanir? Ég versla mikið í vintage-búðum á Laugavegin- um og eru Nostalgía og Spútnik í miklu uppáhaldi. Mér finnst mjög gaman að gramsa og finna einhverja gullmola sem enginn annar mun eiga eins. Ég kaupi samt langflestar flíkurnar mínar í Monki, Weekday, Topshop og H&M. MEÐ BRENNANDI ÁHUGA Á TÍSKU TÍSKUMÆR Ragnheiður Björnsdóttir er á lokaári í Verzlunarskóla Íslands. Ragnheiður hóf fyrirsætustörf í byrjun síðasta árs þegar hún var beðin um að koma í prufur fyrir Elite Model Look Iceland 2011. UPPÁHALDSFLÍKIN Ragnheiður í uppáhalds- kápunni sinni, sem hún keypti í Kaupmanna- höfn. BLEIKUR OKTÓBER Þar sem nú er bleikur mánuður og árvekni gegn brjósta- krabbameini í fullum gangi er ekki úr vegi að klæðast einhverju bleiku. Bleikir skór vekja örugglega athygli og ættu að minna á þennan baráttumánuð. til dæmis þessi glæsilegi push up BH á kr. 4.500,- TILBOÐ - STAKAR STÆRÐIR Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. 10-14 laugardaga Listhúsinu Laugardal, 581 2233 · Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 · Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 · laugardaga 12.00 - 16.00 LOKSINS LAGERÚTSALA að Kletthálsi 13 Aðeins í 3 daga! 20-50% afsláttur 2. - 4 október þriðjudag miðvikudag fimmtudag kl. 12-19 Sími lagarútsölunnar er 660 0023 Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Einnota latex hanskar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.