Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2012, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 12.12.2012, Qupperneq 42
12. desember 2012 MIÐVIKUDAGUR| MENNING | 26 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggvadóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. á eftir, 6. samanburðart., 8. lífs- hlaup, 9. pumpun, 11. öfug röð, 12. stoðgrind, 14. fáni, 16. sjó, 17. knæpa, 18. geislahjúpur, 20. frá, 21. blað. LÓÐRÉTT 1. sæti, 3. tveir eins, 4. svelgja, 5. málmur, 7. nýta, 10. hlaup, 13. rúm ábreiða, 15. hæfileiki, 16. andi, 19. tvíhljóði. LAUSN LÁRÉTT: 2. næst, 6. en, 8. ævi, 9. sog, 11. on, 12. stell, 14. flagg, 16. sæ, 17. krá, 18. ára, 20. af, 21. lauf. LÓÐRÉTT: 1. sess, 3. ææ, 4. svolgra, 5. tin, 7. notfæra, 10. gel, 13. lak, 15. gáfa, 16. sál, 19. au. Nei, vá! Þetta lítur mjög vel út! Rauðvín og kósí bara! Hið besta mál! Það er eitt sem þú verður að skilja fröken! Við Húgó erum lið! Blóðbræður! Við yfirgefum hvor annan ekki á vettvangi! Við erum jafn fastir saman og lærin á móður Theresu! Svo þess vegna hafið þið líkegast ekkert á móti því að ég næli mér í stól og ... ... setjist við barinn! Þetta er ástæðan fyrir því að ég kvíði fyrir raf- segulfræði-tímunum. HAHA! Má ég prófa! Þegar ég bið þig um að taka til í herberginu þá þýðir það ekki að raða bara steinunum upp á nýtt. Hannes! Hvar ertu? Hérna uppi í gula turn- inum! Hvernig komstu þarna upp? Það er auðvelt. Skríddu bara í gegnum græna rörið að reipisbrúnni, klifraðu svo upp appelsínugulu rennibrautina þar til þú kemur að stóra gula hliðinu! Af hverju þarf þetta að vera svona ansi stórt?? Passaðu þig! Það búa rónar í boltalandinu! Ég skelli í mig lýsinu og gretti mig. Gleypi fjölvítamín og sýp á soðnu vatni sem ég hef látið standa með sítrón- um, engifer og chili út í. Bæti svo nokkr- um C-vítamín töflum við kokteilinn og sól- hatti og sting hvítlauksrifi undir tunguna. Ég er ekki lasin, ég er stálslegin. En allur er varinn góður. ALLT er þegar þrennt er segir máltækið. Ég heyrði þessu fleygt í framhjáhlaupi ein- hvers staðar um daginn og án þess að vera hjátrúarfull, svona yfirleitt, þá fékk ég hroll niður bakið. Lófarnir urðu þvalir og svitinn spratt fram. Hvað ef þetta yrði þriðja árið í röð? Ég mátti ekki til þess hugsa. Á ÞORLÁKS- MESSUKVÖLD árið 2010 helltist nefnilega yfir mig pest af verstu sort, þeirri sort sem á ekki við á jólum. Ég var ekki mönnum sinnandi og snerist öll á rönguna við ilminn úr eldhúsinu. Hafði aldrei lent í öðru eins og fannst sem bein- in molnuðu innan í mér af verkjum. Ég missti af jólunum það árið. Náði áramótunum með herkjum, úrvinda, guggin og grá. VONT var það meðan á því stóð en við hlógum að þessu seinna. Grínuðumst meira að segja með þetta á Þorláksmessu í fyrra, jahérna, það yrði nú saga til næsta bæjar ef ég missti af tvennum jólum í röð. Ný jólahefð á heimilinu! ÞORLÁKSMESSA leið í friði og spekt en á aðfangadag gerðust hlutirnir hratt. Pest- in kom og kom með offorsi. Hún lagði mig kylliflata fyrir klukkan sex. Nákvæm- lega sama pestin, versta sort. Ilmandi jólasteikin kólnaði á borðum meðan ég engdist og klingjandi jólaklukkurnar ætl- uðu að kljúfa á mér höfuðið. Í þetta skiptið féllu fleiri á heimilinu í kjölfarið svo allir hátíðisdagarnir fóru fyrir lítið. Aftur. VIÐ reyndum auðvitað að hlæja að þessu þegar frá leið og nú reyni ég að sann- færa sjálfa mig um að ólíklegt sé að pest- in banki á dyr þriðju jólin í röð. En mér stendur ekki á sama. Allt er þegar þrennt er segja þeir, er það ekki? Ég fer því var- lega. Tek enga áhættu. Reyni að ofbjóða ekki magasýrunum með mandarínuáti og maltöli og fer ekki út úr húsi nema í föður landinu. Í KVÖLD bæti ég fennel út í kokkteilinn minn. Það er víst svo róandi fyrir mag- ann. og pestin kom Góa og Fjarðarkaup kynna með stolti www.jolagestir.is Síðustu forvöð að tryggja sé r miða Miðasala á Miði.is og í síma 540 9800 15. desember í Höllinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.