Fréttablaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 24.12.2012, Blaðsíða 21
www.alcoa.is Gleðileg jól Hressandi leiðangur í Eyjólfsstaðaskóg á Héraði er fullkomin byrjun á jólahaldi Aðalheiðar og Óskars, starfsmanna Fjarðaáls, og drengjanna þeirra. Saman njóta þau þess að geta valið sér jólatré úr skóginum og kunna vel að meta alla þá kosti sem gefast á hollri og góðri útivist á Austurlandi. Alcoa Fjarðaál óskar öllum Austfirðingum gleði og friðar um hátíðarnar og þakkar samskiptin á árinu sem er að líða.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.