Fréttablaðið - 24.12.2012, Side 22
24. desember 2012 MÁNUDAGUR| HELGIN | 22
LÆKNISÞJÓNUSTA
NEYÐARLÍNA
RAUÐI KROSSINN
KVENNAATHVARF
AFGREIÐSLUTÍMAR UM HÁTÍÐIRNAR
APÓTEK
SAMGÖNGUR
SUNDLAUGAR
STÓRMARKAÐIR
SÖFN
Við t
rúUm
á Si
gur
HM í
han
dbol
ta
Í LEI
FTRA
NDI H
ÁSKE
RPU
Hefs
t 11.
janú
ar
Þorsteinn J. og gestir
Þorsteinn J. sér um upphitun
fyrir leiki og stýrir ítarlegri
umfjöllun eftir leiki ásamt
handbolta sérfræðingum
og góðum gestum.
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
Slysa- og bráðamóttaka Landspítala
við Hringbraut og í Fossvogi
Opin allan sólarhringinn alla daga.
Aðalsímanúmer 543-1000
Beint innval við Hringbraut
543-2050.
Beint innval á slysadeild í Fossvogi
543-2000. Sinnir neyðartilvikum.
Læknavakt heilsugæslunnar
Opin 9-23.30 alla frídaga.
Vitjanasími 1770 (opinn allan
sólarhringinn alla daga)
Vitjunum er sinnt frá 8-23.30
um helgar og hátíðisdaga.
Neyðarlínan
Neyðarsími Neyðarlínunnar 112
er opinn allan sólarhringinn yfir
hátíðirnar og svarar fyrir slökkvilið,
sjúkrabifreiðar og lögreglu um allt land.
Rauði krossinn
1717 er hjálparsími Rauða krossins
og verður opinn yfir alla jólahátíðina.
Stígamót
Hjá Stígamótum er lokað yfir hátíðirnar
og milli jóla og nýárs. Kristínarhús,
búsetuúrræði Stígamóta, er þó opið
og þar verða sjálfboðaliðar á vakt
og fagaðilar úr hópi starfskvenna á
bakvakt. Sími Kristínarhúsi 546-3000.
Kvennaathvarfið
Opið allan sólarhringinn, alla daga.
Símanúmer 561-1205.
SÁÁ
Göngudeild í Efstaleiti 7 er opin 9-12
á aðfangadag en á jóladag og annan
í jólum er lokað.
Símanúmer 530-7600
Bent er á slysadeild og bráðamóttöku
Landspítala komi upp alvarleg tilfelli.
Tannlæknar
Sjúklingum er bent á að snúa sér til
slysa- og bráðamóttöku þegar um alvar-
leg slys er að ræða. Tannlæknar skiptast
þó á um að hafa stofur sínar opnar yfir
hátíðirnar og skiptist það sem
hér segir:
Aðfangadagur
Opið hjá Birgi Péturssyni 8-12.
Jóladagur
Opið hjá Ragnari Árnasyni 10-12.
Annar í jólum Opið hjá
Sigríði Sólveigu Ólafsdóttur 10-12.
Fimmtudagur 27. desember Opið á
stofu Hrafnhildar E. Skúladóttur 10-12.
Föstudagur 28. desember
Opið á hjá Sonju Rut Jónsdóttur 10-12.
Laugardagur 29. desember Opið hjá
Steinunni Dóru Harðardóttur 10-12.
Sunnudagur 30. desember
Opið hjá Sveinbirni Jakobssyni 10-12.
Lyfja
Aðfangadagur
Opið 8-18 Afgreiðslustaðir
Lyfju Lág múla og á Smáratorgi.
Opið 10-13 Smáralind.
Opið 10-12 Blönduós, Borgarnes, Eski-
fjörður, Grindavík, Húsavík, Hvamms-
tangi, Ísafjörður, Neskaupstaður,
Patreksfjörður og Seyðisfjörður.
Opið 11-12 Reyðarfjörður.
Kl. 9-12 Egilsstaðir, Höfn, Keflavík,
Laugavegur, Sauðarkrókur og Selfoss.
Aðrir staðir verða lokaðir.
Jóladagur
Opið 10-01 Lyfja, Lágmúla.
Opið 9-24 Lyfja, Smáratorgi.
Lokað í öðrum afgreiðslu stöðvum Lyfju.
Annan í jólum
Opið 8-01 Lyfja, Lágmúla.
Opið 8-24 Lyfja, Smáratorgi.
Opið 12-16 Lyfja, Keflavík. Lokað á öðrum
afgreiðslustöðum Lyfju um allt land.
Árbæjarapótek
Aðfangadagur Opið 9-12.
Lokað á jóladag og annan í jólum.
Lyfjaval
Aðfangadagur
Opið 9-12 Lyfjaval, Álftamýri.
Opið 9-12 Lyfjaval, Mjódd.
Lokað á jóladag og annan í jólum á
báðum stöðum.
Lyfjaver
Aðfangadagur Opið 10-12.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum Lokað.
Bílaapótekið
Aðfangadagur Opið 10-14.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum Lokað.
SAMGÖNGUR
Þorláksmessa Strætó ekur eftir
hefðbundinni áætlun.
Aðfangadagur Ekið skv. laugardags-
áætlun til kl. 14.
Jóladagur Enginn akstur.
Annar í jólum Akstur samkvæmt
sunnudagsáætlun. Nánari upplýsingar um
síðustu ferðir er að finna á straeto.is.
SUNDLAUGAR Á
HÖFUÐ BORGAR SVÆÐINU
Aðfangadagur
Opið 8-12.30 Árbæjarlaug, Breiðholts-
laug, Grafarvogslaug, Laugardalslaug,
Sundhöllin og Vesturbæjarlaug.
Opið 8-12 Lágafellslaug og Sundlaugin
Versölum.
Opið 6.30-11 Ásvallalaug, Sundhöll
Hafnarfjarðar og Suðurbæjarlaug.
Opið 6.30-12 Seltjarnarneslaug
Opið 10-12.30 Klébergslaug.
Jóladagur Lokað í sundlaugum ÍTR.
Annar í jólum
Opið kl. 9-16 Lágafellslaug.
Opið 12-18 Laugardalslaug.
Lokað í öllum öðrum laugum.
STÓRMARKAÐIR
Hagkaup
Aðfangadagur Opið til 16 Versl-
anir Hag kaupa í Smáralind, Skeif unni,
Garðabæ og Eiðistorgi.
Opið 9-14 Aðrar verslanir Hagkaupa.
Jóladagur Allar verslanir eru lokaðar.
Annar í jólum Opnað kl. 11 í verslun-
unum í Skeifunni, Garðabæ og Eið-
istorgi. Aðrar verslanir eru lokaðar.
Nóatún
Aðfangadagur Opið 8-15.
Jóladagur Allar verslanir eru lokaðar.
Annar í jólum Verslanir opna kl. 11.
10-11
Aðfangadagur Allar verslanir opnar
til 17.
Jóladagur Allar lokaðar til miðnættis
á jóladag nema á Akureyri, opnað
klukkan 8 að morgni annars í jólum.
Bónus
Aðfangadagur Opið 10-14.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum Lokað.
Krónan
Aðfangadagur Opið 9-13.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum Lokað.
SÖFN
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi,
Kjarvals stöðum og Ásmundarsafni.
Aðfangadagur Lokað.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum Opið 13-17.
Listasafn Íslands
Lokað til 28. desember.
Þjóðminjasafn Íslands
Aðfangadagur
Opið kl. 11-12 fyrir jólasveininn.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum
Venjuleg opnun kl. 11-17.
Hafnarborg
Aðfangadagur Lokað.
Jóladagur Lokað.
Annar í jólum Opið kl. 12-17.