Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 27.12.2012, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. með nýjungum á nýju ári OG appdrættið þess hefur Þann 28. desember drögum við í síðustu Milljónaveltu ársins þar sem heppinn miðaeigandi fær 3O milljónir. Að venju drögum við að auki út fimm stakar milljónir en einnig tíu 5OO.OOO kr. vinninga, hvort tveggja aðeins úr seldum miðum. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 23 76 1 DRÖGUM 28. DESEMBER AÐEINS DREGIÐ ÚR SELDUM MIÐUM NÚ GENGUR HANN ÚT! SPENNANDI TÍMAR FRAMUNDAN Tryggðu þér miða á www.hhi.is, í síma 563 83OO eða hjá næsta umboðsmanni. Fyrsti útdráttur 2O13 er 1O. janúar Útgreiddir vinningar á árinu 2O12 munu enda í um 915 milljónum. Fáðu þér miða á hhi.is! 1O x 5OO.OOO KR. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS Fyrstu jólin einir í borg englanna Þremenningarnir í íslenska upp- tökuteyminu StopWaitGo hafa nú komið sér fyrir í Los Angeles í Bandaríkjunum, þar sem þeir freista þess að uppfylla drauminn um frægð og frama. Teymið skipa bræðurnir Ásgeir Orri Ásgeirsson og Pálmi Ragnar Ásgeirsson ásamt Sæþóri Kristjánssyni. Þeir héldu jólin hátíðleg í fyrsta sinn einir og fjarri heimahögum í ár. Þeir virðast hafa vikið örlítið út frá íslenskum jólahefðum því aðfangadagur hófst með tásnyrtingu á viðeigandi stofu. Kærustur þeirra bræðra heimsóttu þá einnig yfir jólin og sáu til þess að allt gengi eins og í sögu. - þj Stórsöngvarar á Jóla Gó Bassaleikarinn Guðmundur Óskar Guðmundsson, sem meðal annars er í hljómsveitunum Hjaltalín og Tilbury, heldur árlega jólatónleika sína á Rosenberg í kvöld. Guðmundur hefur undanfarin ár haldið tónleika milli jóla og nýárs undir nafninu Jóla Gó og fengið til sín ýmsa gesti til að spila og syngja. Meðal gesta í ár eru Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, Högni Egilsson, Dísa Jakobs og Snorri Helgason. Síðustu ár hafa færri komist að en vilja á tónleikana og verður leikurinn því endurtekinn á laugardags- kvöld. Tónleik- arnir hefjast klukkan níu. 1 „Við erum bara hrædd og kvíðin“ 2 Kviknaði í tveimur bílum við íbúðarhús 3 Fjölskylda Matthíasar vonast til að hann fái viðeigandi aðstoð 4 Morðinginn skildi eft ir sig langt bréf 5 Beggi og Pacas í skýjunum eft ir að ljóninu var skilað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.