Fréttatíminn - 13.07.2012, Síða 7
BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is
VÖRUÚRVALGJAFVERÐÞJÓNUSTAGÆÐI
Alltaf lágt verð
Í Bauhaus bjóðum við upp á hágæðavörur fyrir bílinn þinn. Laugardaginn
14.júlí frá 12:00 til 17:00 verður fulltrúi frá Sonax í verslun okkar og mun
hann aðstoða og fræða gesti við val á bílavörum, einng verður bílaumboðið
Hekla með nokkra af bílum sínum til sýnis í versluninni á sama tíma. Kom-
du og upplifðu stemninguna í og leyfðu okkur að koma þér
á óvart með ótrúlegu vöruúrvali.
Nú bónum við bílinn með
24.995.-
HÁÞRÝSTIDÆLA
C115
• Háþrýstidæla
C 115. 3-6 PCA
X-TRA
• Hámarksþrýstin-
gur 115 bör
• Hámarksflæði
vatns 440 l/klst
• Sambyggður
hjólavagn
• 6 m háþrýstislan-
ga.
580.-
1.190.-
605.-
1.465.-
820.-
1.520.-
ÖRTREFJAKLÚTUR
Rauða multi afþurrkunarklútinn
er hentugt að nota í
lokaumhirðu eftir að lakkið
hefur verið bónað.
Klúturinn er
einstaklega
rakadrægur
og fjarlægir
leifar af vaxi
og bóni
þannig að
lakkið fær
skínandi
gljáa. Best
er að nota
klútinn
þurran.
ALHLIÐA SVAMPUR
Multi svampurinn er
einstaklega vökvadrægur.
Hann er með tvær
mismunandi hliðar, gráa
hliðin er mýkri og er fyrir
alhliða þrif en hvíta hliðin
er fyrir grófari þrif og hentar
á erfið óhreinindi eins og
skordýraleifar.
GLANSÞVOTTALÖGUR
1000ML. Þvottalögurinn virkar
fljótt og rækilega gegn
dæmigerðum
vegaóhreinindum. Má nota
á allt lakk,
málm, gler,
plast og
gúmmí.
Jafnframt
má nota
þvottalöginn
á flísar,
postulín og
gljábrennt
yfirborð.
VÍNILGLJÁI OG HREINSIR
300ML. Vínilgljái og
hreinsirinn er hágæða
umhirðuefni fyrir plast og
gúmmí. Efnið hreinsar,
viðheldur og ver
plasthluti bílsins
innan sem utan.
Það smýgur
djúpt inn í
yfirborðið og
veitir virkni
innan frá. Efnið
ver gegn öllum
loftlags-
breytingum og
kemur í veg fyrir
rafmögnun,
lífgar uppá lit
og skilur eftir
góðan ilm.
HARD WAX
500ML. Vaxbónið er þægilegt
að vinna með. Bónið myndar
skínandi gljáa, dýpkar litinn
og veitir langvarandi vörn.
XTREME FELGUHREINSIR
750ML. Xtreme felguhrein-
sirinn er mjög áhrifaríkur og
hentar á allar gerðir af ál og
stálfelgum.
Efnið
fjarlægir
auðveldlega
erfið
óhreinindi,
svo sem
bremsuryk,
olíu og
gúmmileifar.
Krakkar, Það verða and-
litsmálarar í
á laugardaginn frá kl
12-17, og allir krakkar fá
ókeypis ís frá Kjörís.
Auglýst verð gildir frá fimmtudeginum 12. júlí til og með laugardagsins 14. júlí 2012. Gildir á meðan birgðir endast.