Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.07.2012, Síða 42

Fréttatíminn - 13.07.2012, Síða 42
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fyrrum framkvæmdastjóri Já Ísland 1. Guðrúnartún.  2. Fimm. 3. Evra. 4. Bubbi. 5. Vopnaskak.  6. Malmö.  7. Já.  8. Silfurtún á Flúðum.  9. Hundraðasti leikurinn sem hann vann.  10. Elín Hirst.  11. 37. 12. Veit ekki. 13. 450 krónur. 14. Á Hólmavík.  15. Nolan.  9 rétt. 1. Guðrúnartún. 2. Sex. 3. Antonio Valencia. 4. Helgi Björnsson. 5. Vopnaskak. 6. Malmö. 7. Já. 8. Í Silfurtúni á Flúðum. 9. Þetta var 100. sigurleikur hans í efstu deild. 10. Elín Hirst. 11. 27. 12. Guy Fieri. 13. 500 krónur. 14. Á Hólmavík. 15. Christopher Nolan. Spurningakeppni fólksins Ásgeir Pétur Þorvaldsson læknakandídat 1. Kristínartún. 2. Ég held þau séu orðin fimm. 3. Wayne Rooney. 4. Helgi Björns.  5. Vopnaskak.  6. Gautaborg. 7. Já.  8. Í Silfurtúni á Flúðum.  9. Þetta var hundraðasti sigurleikur hans.  10. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. 11. 27.  12. Pass. 13. 400 krónur. 14. Á Hólmavík.  15. Christopher Nolan.  8 rétt. 42 heilabrot Helgin 13.-15. júlí 2012  Sudoku  Sudoku fyrir lengra komna  kroSSgátan ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. Spurningar 1. Fréttatíminn hefur undanfarið verið til húsa í Sætúni 8. Heimilisfangið breytist á næstunni þegar gatan fær nýtt nafn. Hvað mun Sætún heita hér eftir? 2. Hvað á fyrirsætan Ósk Norðfjörð mörg börn? 3. Hvaða leikmaður mun bera númerið 7 á treyju sinni hjá Manchester United á næstu leiktíð? 4. Hvaða íslenski tónlistarmaður átti fimm plötur á topp 20 á Tónlistanum í síðustu viku? 5. Hvað heitir árleg bæjarhátíð sem fram fór um síðustu helgi á Vopnafirði? 6. Í hvaða borg í Svíþjóð fer Eurovisionkeppnin fram á næsta ári? 7. Eru salamöndrur hryggdýr? 8. Hvar er umfangsmesta jarðarberjarækt landsins? 9. Sigur Grindvíkinga á Valsmönnum í efstu deild karla í fótbolta á dögunum fer ekki bara í sögubækurnar sem fyrsti sigurleikur liðsins í sumar. Hann markaði líka tímamót hjá þjálfaranum Guðjóni Þórðarsyni. Hver voru þau? 10. Hver er formaður menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur? 11. Hvað keppa margir íslenskir íþróttamenn á Ólympíuleikunum í London síðar í sumar? 12. Hvað heitir stjórnandi sjónvarpsþáttarins Diners, Drive-Ins and Dives á sjónvarpsstöðinni Food Network? 13. Hvað kostar fyrir fullorðinn að fara í sund í Reykjavík? 14. Hvar á landinu er kvenfélagið Glæður starfrækt? 15. Batmanmyndin The Dark Knight Rises verður frumsýnd síðar í mánuðinum. Hver er leikstjóri hennar? Bryndís Ísfold hafði betur og heldur áfram í undanúrslit. 8 manna úrslit HÁRSKERI SORTI SKJÖN RYK LOFT- TEGUND GORTA SÍ- VINNANDI KVALNAUTNA- MAÐUR AR NÆÐA BUR FLAN LANGINTES RANNSAKA HÉLDU BROTT SMÁTT SKEL FJAND- MANNA Í RÖÐ AÐRAKSTUR ENDA- VEGGUR NÆGILEGT LEIKUR SVIKULL KYNBLEND- INGUR NÝJA OFSTOPI ÞEGJANDA- LEGUR MÆLI- EINING HLÝJA DYLJA HÚSFREYJA AND- SPÆNIS ALGENGUR ARÐA UPP- HRÓPUN TALA EYÐING SAMTÖK HÖGNI GARÐI FUGL YNDI GLJÁI EKKI AF- KOMANDI HORFÐU GRÆNMETI RÓTAR- TAUGA SKORA FORMÓÐIR GEF NAFN VERNDARI FUGL HEIMTING ÁKAFLEGA Í RÖÐ DRAUP DRENG- PATTI SJÚKDÓM KRAFTUR HREINN GANA NET HÁR NÚMER GORM ÓBYGGÐIR HERBERGI GÆTA LEGGJA AF GÆSLU ANGAN STÆKKA TVEIR EINS SKAP KVENFLÍK MÓÐURLÍF JÁRN- SKEMMD SKRIFARA MJÓLKUR- AFURÐ KLAKI KK GÆLU- NAFN TVEIR EINS BARDAGI RÓ FÓSTRA BLÓM FEIKNA FALDA JAÐAR FYRST FÆDD m y n d : P ie t S P a a n S ( C C B y -S a 3 .0 ) 94 LÆRA RÖ R 8 1 2 5 4 7 6 5 7 4 2 1 6 3 4 1 8 5 9 7 4 2 8 6 9 7 5 1 4 9 2 8 4 7 2 5 9 8 6 4 1 5 9 8 3 4 2 Í Domino’s Skeifunni í júlí og ágúst Aðeins fyrir sóttar pantanir 24/7 Opið

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.