Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.08.2012, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 17.08.2012, Blaðsíða 62
Helgin 17.-19. ágúst 201260 tíska Fyrirsæturnar á ólympíuleikunum Helstu listamenn Bretlandseyja voru samankomnir á lokahátíð ólympíuleikanna sem haldnir voru á sunnudaginn síðasta. Meðal þeirra mættu helstu fyrirsætur Bretlands, á borð við Kate Moss, Naomi Campbell, Lily Donaldson, Georgia May Jagger og Lily Cole sem sýndu nýjustu hönnun Söruh Burton og Christopher Kane fyrir breska tískuhúsið Alexander McQueen, undir tónum David Bowie. Fyrir- sæturnar voru ekki kröfuharðar á laun þennan daginn og fengu aðeins 187 krónur fyrir frammistöðu sína á hátíðinni. Hönnunin sem fyrirsæturnar klæddust á hátíðinni munu svo birtast lesendum tískutímaritsins Vogue, í september-tölublaðinu, þar sem þær sitja fyrir í klæðnaðinum sem þær voru í á hátíðinni. Kate Moss, Vogue. Georgia May Jagger, Vogue. Naomi Campbell, Vogue. Lily Cole, Vogue. Fyrirsæturnar á lokahátíðinni. Cheap Monday þarf varla að kynna, enda hefur það vaxið gríðarlega á seinustu árum þrátt fyrir ungan aldur, merkið var stofnað árið 2000 en byrjaði að selja góðar gallabuxur á sanngjörnu verði í búðinni sinni í Svíþjóð árið 2004. Við erum ekki aðeins með gott úrval af gallabuxum heldur líka af breitt úrval peysum, bolum, kjólum og pilsum. Einnig skó og skartgripi. Þrír sterkustu litirnir hjá Cheap Monday collection-inu í haust eru copper appelsíngulur, navy blár, burgundy rauður og dökkgrár. Línan er undir áhrifum frá náttúrunni, austurlenskri heimspeki og bardagalistum. Ullarflíkur ásamt chiffon kjólum og pilsum eru áberandi í línunni, ásamt hinum klassísku hauskúpubolum og jogginpeysum. Litaðar gallabuxur halda áfram í haust, en þó í dekkri tónum eins og rauðbrúnum, copper appelsínugulum, navy bláum. Í haust er army tískan vinsæl, hvort það sem það er army græni liturinn eða camoflash munstrið. Sportleg tíska er líka áberandi, flottir strigaskór við gallabuxur og leðurjakka. Grunge/punk rokk tískan einnig - gróf army boots eða flatform skór, við töff gallabuxur og oversized bol og gaddaleðurjakka, grófar prjónapeysur, síð pils og kjólar. Ani- mal print í alls konar litum, hvort sem það er í buxum eða flíkum. Flottur bakpoki er líka „must have“ fyrir haustið, bæði fyrir skóla og vinnu. KYNNING Chep Monday kjóll 14.995 kr. Chep Monday hálsmen 5.995 kr. Cheap Monday hringur 3.995 kr. Cheap Monday leopard buxur 9.995 kr. Modström jakki 12.995 kr. Cheap Monday bolur 3.995 kr. Cheap Monday gallabuxur 9.995 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.