Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 8
8
BÓKBINDARINN
Jón
's P. Magnússon
(Rit. 1919)
Runólfur Guðjónsson
Tómas Jóhannsson
Samþykkt að félagið tæki þátt í kostn-
aSi þeim, er leiddi af störfum nefndar, sem
kosin hafSi veriS af stjórnum ýmsra fé-
laga, og gera átti'tillögur til umbóta í vöru-
kaupum almennings.
18. október. Sjöundi fundur. Rætt um
stofnun hlutafélags til kaupa á bókbands-
vinnustofu GuSmundar Gamalíelssonar
(Hlutafélag þetta var stofnaS og þar meS
FélagsbókbandiS, en á fundi sveinafélags-
ins 20. okt. var samþ. aS þaS væri því
óviSkomandi, þar sem þá kom í ljós aS
ekki vildu allir meSlimir þess taka þátt í
félagsstofnuninni).
1908
22. janúar. FramhaldsaSalfundur. Nafni
félagsins breytt. Hét þaS nú Bókbands-
sveinafélag íslands.
Kosnir í stjóm: Pétur G. GuSmundsson,
formaSur, Ingvar Þorsteinsson, gjaldkeri,
Bjöm Bogason, Páll Steingrímsson og
Brynjólfur Magnússon meSstjómendur.
Samþykkt aS félagiS gerist aSili aS
Verkamannasambandinu og Pétur G.
GuSmundsson og LúSvík Jakobsson kosn-
ir fulltrúar á sambandsþing.
2. júní. Fimmti fundur. Pétur G. GuS-
mundsson segir af sér formennsku og
L
GuSbjöm GuSbrandsson kosinn í hans
staS.
26. júní. Sjötti fundur. Samþykktur nýr
kjarasamningur, er gildir frá 1. júlí 1908
til 1. marz 1909.
1909
6. febrúar. ASalfundur. Kosnir í stjóm:
GuSbjöm GuSbrandsson, formaSur, Kristj-
án J. Buch, ritari, Bjöm Bogason, féhirSir.
Samþykkt aS halda fram eftirtöldum
kröfum viS næstu samningsgerS:
„Borgun fyrir alla lögboSna helgidaga
ársins. — Vikufrí (á árinu). — AS lærlinga-
talan verði takmörkuS enn meir en áSur.
(AS 1 lærlingur verSi á móti tveimur svein-
GuÓbjörn
GuSbrandsson
(Form. siðari hl. árs
1908, 1909—10, síð-
ari hl. árs 191 8 og
1919. Rít. 1917)