Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 14
14
BÓKBINDARINN
Starfsvið félagsins er lögsagnarum-
dæmi Reykjavíkur."
23. marz. Framhaldsstofnfundur. Sam-
þykktar kröfur til vinnuveitenda og eru
þessar helztar:
Vinnutími 8 st. á dag.
Aukavinna greiðist með 35% álagi og
nætur- og helgidagavinna með 100%
álagi.
12 veikindadagar á ári greiddir.
Aukahelgidagar (þar í sumard. 1. og 1.
mánud. í ágúst) borgaðir með fullu kaupi.
12 daga sumarleyfi borgað.
Kaup sveina verði kr. 86.00 á viku, ný-
sveina kr. 80.00.
Kvenfólks: Fyrstu 3 mán. kr. 20.00
Næstu 3 — — 25.00
— 6 — — 30.00
6 — — 40.00
Fullnuma — 45.00
22. ágúst. Félagsfundur. Samþ. að sækja
um upptöku í A. S. 1.
28. september. Félagsfundur. Samþykkt
að leita sambanda við bókbindarasam-
tök erlendis.
16. október. Kjarasamningar undirritað-
ir. Gengið að kröfum sveina að öðru leyit
en því, að næturvinna (frá kl. 24) greiðist
aðeins með 50% álagi svo og það sem
unnið er fram yfir 8 st. á helgidögum og
frídögum. Kaup sveina skal vera kr. 83.00
á viku, nýsveina (1 ár að námi loknu) kr.
75.00.
Aðstoðarkvenfólks:
Kr. 18.00 á viku fyrstu 6 mán.
— 24.00 - — aðra 6 —
— 30.00 - — þriðju 6 —
— 36.00 - — fjórðu 6 —
— 41.00 - — eftir það.
Nemendur á fyrsta námsári kr. 20.00
- öðru — — 27.00
- þriðja — — 35.00
- fjórða — — 45.00
og hálft fimmta árið eftir samkomulagi.
Jens
Gnðbjörnsson
(Form. /935—41
Gjaldk. 1934)
1935
19. marz. Aðalfundur. Kosnir í stjórn:
Jens Guðbjörnsson, formaður; Sveinbj.
Arinbjarnar, ritari, og Guðgeir Jónsson,
gjaldkeri.
Samþ. að félagið gerist aðili að Sam-
bandi iðnverkamanna.
1936
27. marz. Aðalfunaur. Stjórnin endur-
kosin.
Aðalsteinn Sigurðsson, Guðgeir Jóns-
son og Jens Guðbjörnsson kosnir í 1. maí
nefnd.
1937
20. janúar. Nýr kjarasamningur undir-
ritaður. Helztu breytingar frá fyrra samn-
ingi eru þessar:
Laun skulu vera:
Sveinar........ kr. 89.00
Nýsv...........— 81.00
Aðst.kvenfólk:
Fyrstu 6 mán.....kr. 19.30
Aðra 6 mán.......— 25.75
Þriðju 6 mán.....— 32.20
Fjórðu 6 mán.....— 45.00
Eftir tvö ár.....— 45.00
Nemendur:
1. námsár kr. 21.45
2. — — 28.95
3. — — 37.55
4. — — 48.25