Bókbindarinn - 01.03.1956, Page 16

Bókbindarinn - 01.03.1956, Page 16
16 BÓKBINDARINN 1949 11. febrúar. Minnst 15 ára aímælís Bók- bindarafélags Reykjavíkur með hófi að Tjamarcafé. 14. september. Sverre F. Johansen fer til Noregs samkv. boði Norsk Bokbinder- og Kartonnasjearbeiderforbund, til að sitja 16. þing þess í Bergen 18. s. m., sem full- trúi félagsins. 4. október. Samþykktur nýr kjarasamn- ingur. Grunnkaupshækkun. 1950 27. febrúar. Aðalfundur. Kosnir í stjórn: Guðgeir Jónsson, formaður; Einar Helga- son, varaformaður; Pétur Magnússon, fjár- málaritari. Fyrir í stjórn: Sverre F. Johan- sen, ritari; Guðmundur Gíslason, gjald- keri. 17. apríl. 100. stjómarfundur Bókbind- arafél. Rvíkur. 1951 14. marz. Lúðvík Jakobsson kjörinn fyrsti heiðursfélagi félagsins. 28. júní. Framhaldsaðalfundur. Félaginu breytt í landsfélag. Stofnuð verði kvenna- deild, formaður hennar verði fimmti mað- ur í aðalstjórn félagsins. Kosnir í stjóm: Guðgeir Jónsson, formað- ur; Einar Helgason, varaform.; S. Fougner Johansen, ritari; Guðmundur Gíslason, gjaldk. 1952 10. janúar. Trúnaðarmannaráðsfundur. Upplýst að 15 bókbandssveinar væru at- vinnulausir og 8 hefðu vinnu aðeins aðra hverja viku. 42 stúlkur hefðu einnig misst vinnu. Samþykkt að leggja til við félagsfund að veita atvinnulausum meðlimum að- stoð. (Samþ. á félagsf.). 13. marz. Stofnfundur kvennadeildar. Jóna Eincrrsdóttur, formaður; Jóhanna Jóns- dóttir, ritari; Hrafnhildur Eiríksdóttir, gjald- keri. 31. marz. Aðalfundur. Lýst stjórnarkjöri, sem fór nú í f-irrsta sinn fram með alls- herj aratkvæðagreislu. Stjómin endurkjörin. Jóna Einarsdóttir, form. kvennadeildar, tók sæti í félags- stjóminni. 15. desember. Samúðarvinnustöðvun, til styrktar öðmm verkalýðsfélögum, sem voru í verkfalli. Stóð hún yfir í eina viku. Arangri þeim, er náðist með verkfalli þessu, urðu bókbindarar einnig aðnjót- andi. Var þar m. a. það ákvæði að lág- marks sumarleyfi yrði 15 dagar í stað 12 áður. 1954 30. marz. Aðalfundur. Lýst stjómarkjöri. Guðgeir Jónsson, formaður; Tryggvi Sveinbjörnsson, ritari; Einar Helgason, varaform., Guðmundur Gíslason, gjaldk.; Jóna Einarsdóttir, meðstj. Sverre Fougner Johansen gefin smá- gjöf, sem þakklætisvott fyrir 12 ára ritara- störf. 31. maí. Félagsfundur. Gísli Guðmunds- son kjörinn heiðursfélagi í tilefni áttræðis- afmælis hans. Sverrc Fongncr Johansen (Rit. 1942—53)

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.