Bókbindarinn - 01.03.1956, Síða 39

Bókbindarinn - 01.03.1956, Síða 39
BÓKBINDARINN 39 Bókamenn ! Höfum til sölu flestar fáanlegar íslenzkar bækur og útvegum aðrar, sem eru komnar úr umferð og fáanlegar eru. Höf- um einnig vaxandi úrval erlendra bóka og tímarita. Pöntum einstakar erlendar bækur og tímarit fyrir þá, sem þess óska. Ritföng og skólavörur í miklu úrvali. Komið og reynið viðskiptin. Bókabúð Máls og menningar Skólavörðustíg 21 . Sími 5055 k_____________________________________l____________________'_________________________________________________________J 1 GÓÐAR BÆKUR! ÓDÝRAR BÆKUR! Bréf og Andvökur Stephans G., íslenzkar dulsagnir I.—II. b., Mannfundir, Dhammapada, Saga íslendinga, Ævisaga Tryggva Gunnarssonar, Frásagnir Árna Óla, Bókband og smíðar og Undraheimur dýranna. GERIZT FÉLAGAR! Með því getið þér fengið — auk hinna ódýru félagsbóka — auka- félagsbækur útgáfunnar við um þnðjungi lægra verði en í lausa- sölu. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS. gj Höfum venjulega á lager flestar tegundir af bókbandsefni, svo sem: Pappa Rexín Shirting Spjaldapappír Bókbandsgull o. fl. Útvegum allar bókbandsvörur með stuttum fyrirvara Geir Sfefánsson & Co. h.f. Varðarhúsinu . Box 551 . Sími 5898

x

Bókbindarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.