Bókbindarinn - 01.03.1956, Page 48

Bókbindarinn - 01.03.1956, Page 48
48 BÓKBINDARINN Bœkur með afborgunum Nú hafið þér tækifæri til að eignast gott heimilisbókasafn með hagkvæmum kjörum. Glæsilegt úrval ferðabóka. ævisagna. skáldsagna, barnabóka og þjóðlegra rita. Fyrir bækur að verðmæti kr. 1.000.00 þurfið þér aðeins að greiða kr. 50.00 ársfjórðungslega. Vinsamlega hafið samband við oss og fáið ýtarlegar upplýsingar um þessa liagkvæmu afborgunarskilmála. Bókaútgáfan Norðri Sambandshúsinu . Sími 39S7 . Rcykjavik l_______________________________________________________________, r-----------------------------1---------------------------------^ Bókbmdarar Bókbandsskinn frá oss eru landsþekkt fyrir gæði. Höfum fyrirliggjandi geita- og kindaskinn í þrem verðflokkum. Flokkur A kr. 9.50 ff. —B — 8.65 — —C — 7.50 — Vinsamlegast hafið samband við Iðnaðardeild SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík, eða við oss og sjáið sýnishorn. Skinnaverksmiðjan IÐUNN Sútunin l_______________________________________________________________J

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.