Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.03.2011, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 18.03.2011, Blaðsíða 43
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Hvellur keppnisbíll 07:25 Harry og Toto 07:35 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Kalli kanína og félagar 09:25 Ofuröndin 09:50 Histeria! 10:15 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 11:30 Sorry I’ve Got No Head 2:00 Spaugstof- an 12:30 Nágrannar 14:10 Smallville (19/22) 14:55 Hawthorne (9/10) 15:40 Tvímælalaust 16:25 Hamingjan sanna (1/8) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (8/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 Pressa (1/6) 21:05 Chase (12/18) 21:50 Boardwalk Empire (5/12) 22:45 60 mínútur 23:30 Spaugstofan 23:55 Daily Show: Global Edition 00:20 Glee (15/22) 01:05 Nikita (2/22) 01:50 The Event (11/23) 02:35 Saving Grace (2/14) 03:20 A Midnight Clear 05:05 Chase (12/18) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Meistaradeildin - (E) 10:15 Meistaradeildin - meistaramörk 10:40 Vitali Klitschko - Odlanier Solis 12:10 Barcelona - Getafe 13:55 Fuchse Berlin - Hamburg Beint 15:35 Evrópudeildarmörkin 16:35 KR - Njarðvík 18:20 Atl. Madrid - Real Madrid Beint 20:05 ABC Solutions UK Championship 21:45 Fuchse Berlin - Hamburg 23:15 Man. City - Dynamo Kiev 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 WBA - Arsenal 11:05 Stoke - Newcastle 12:50 Premier League World 2010/11 13:20 Sunderland - Liverpool Beint 15:45 Chelsea - Man. City Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Tottenham - West Ham 21:00 Sunnudagsmessan 22:15 Sunderland - Liverpool 00:00 Sunnudagsmessan 01:15 Chelsea - Man. City 03:00 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:20 Transition Champ. - D. 3 (e) 11:20 Golfing World (e) 12:10 Dubai Desert Classic - D. 3 (e) 16:10 Golfing World (e) 17:00 Transition Champ. - D. 4 - Beint 22:00 Champions Tour - Highlights (e) 22:55 PGA Tour - Highlights (10:45) (e) 23:50 ESPN America 20. mars sjónvarp 43Helgin 18.-20. mars 2011  Í sjónvarpinu Hawaii Five  / Csi  Ég er sú manngerð sem leiðist voðalega að borga fyrir eitthvað sem ég hef vanist á að fá ókeypis þannig að leiðir skildi með mér og Skjá einum þegar stöðin fór að rukka áskriftargjald. Þetta var nokkur missir fyrir mig þar sem ég veit fátt betra en að slökkva á heilastarfseminni eftir leiðinlegan dag með því að sökkva mér ofan í bandaríska löggu- og bófaþætti á borð við Law & Order og CSI og breytir þá engu hvort um er að ræða upprunalegu Law & Order-þættina eða þá sem kenndir eru við sérlega ljóta glæpi eða sérstök fórnarlömb. Og CSI mega gerast í Los Angeles, New York eða Miami mín vegna. Allt er þetta jafn notalegt en Miami-þættirnir í CSI- ættbálknum eru auðvitað fyndnastir af því að aðalgæinn, Horatio Crane, er svo æðislega glataður. Ég endurnýjaði kynnin við Skjá einn um daginn og komst eiginlega í hálfgert nirvana þegar ég sá fyrsta CSI-þáttinn minn um árabil. Hetjurnar eru all- ar orðnar aðeins eldri, feitari og krumpaðri en allt lykilfólkið er enn til staðar þannig að þetta var eins og að koma á ættarmót – ef maður ætti skemmtilega ættingja. Svo eru þarna komnir nýir þættir sem byggjast á samnefndum lögguþáttum sem ég sá í ensku sjónvarpi á frumgelgjunni, Hawaii Five-0. Mér sýnist nú skyldleikinn aðallega vera fólginn í sögusviðinu en þetta er alveg dásamleg klisju- súpa sem bragð er að. Einn löggugaurinn er frek- ar góður á meðan hinn þverbrýtur allar reglur til að ná árangri. Svo eru þarna sætar stelpur og vondir krimmar. Rúsínan í pylsuendanum er svo leikarinn Daniel Dae Kim sem gerði það gott sem Jin í Lost. Hér er hann svalur löggukall sem er strax orðinn uppáhalds. Alltaf stuð á Skjá einum. Þórarinn Þórarinsson Hasar á Havaí MAXÍ CHILÍSULTA NÝTT! www.maxi.is Þyngdarstjórnun – orka – úthald – árangur Metasys er fáanlegt í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum flestra stórmarkaða 100%náttúrulegt www.metasys.is Metasys breytti lífi mínu! „Fyrir 5 árum byrjaði ég að taka inn Metasys vegna þess að Metasys hafði hjálpað vinkonu minni mikið sem er með liðagigt.“ Alltaf þreytt „Í langan tíma hafði ég verið rosalega þreytt, þurfti að leggja mig daglega og hafði alls ekki þann lífskraft sem ég vildi hafa. Þetta breyttist á aðeins þrem dögum eftir að ég byrjaði að taka Metasys. Metasys er andoxunarefni sem lagar húð, hár og lífskraftinn. Það líta allir út eins og ung- lingar sem taka Metasys, sjáið bara mig! Öll fjölskylda mín tekur Metasys og ég segi við fólk sem vill breyta lífi sínu strax, Þá er þetta auðvelda leiðin.“ Kraftaverk „Sl. vor var ég í miklum rannsóknum vegna sykursýki og í framhaldinu leitaði ég til Happ um ráðleggingar með mataræði. Ég fékk hjálp frá þeirra sérfræðingum og fóru þeir í gegnum allt hjá mér. Þeir hentu út m.a. öllum vítamínbirgðunum en eftir stóð Metasys og lífrænn matur. Ég er allt önnur í dag og sykursýkin sefur vært. Ég hef upplifað mörg kraftaverk á lífsleiðinni og Metasys er eitt þeirra. Það er svo auðvelt að bæta líf sitt svo um munar með Metasys.“ hefur þetta að segja um Metasys Sigríður Klingenberg Innflutningsaðili: Gengur vel ehf. P R E N T U N .IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.