Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.03.2011, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 18.03.2011, Blaðsíða 33
Hvað fá þá bankamennirnir? „Árs fangelsi fyrir að stela köku- dropum“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 39 ára gamla konu í árs fangelsi fyrir búðarhnupl og fleiri afbrot en konan rauf skilorð eldri dóms með brotunum. Konan var m.a. ákærð fyrir að stela samtals 60 glösum af kökudropum úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Þarf ekki að slá á þráðinn til Vínar? „Vilja að tillaga um sameiningu verði afturkölluð“ Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn lögðu til á borgarstjórnarfundi að tillögur meirihlutans í borgarstjórn um miklar breytingar á skólakerfinu yrðu dregnar til baka. En hnífasettin? „Spjótin standa á ríkisstjórn“ Kjaraviðræðurnar mjakast áfram og eru stjórnvöld smám saman að koma að viðræðum um einstök mál og nauðsynlegar aðgerðir, sem sam- tökin á vinnumarkaði til að greiða fyrir kjarasamningum. Þarf ekki að byggja við á Kvíabryggju? 216 með réttarstöðu grunaðra Samtals hafa 216 manns réttarstöðu sakbornings í málum sem sérstakur saksóknari hefur til meðferðar vegna gruns um refsiverða háttsemi í tengslum við bankahrunið. Hamrað á málinu “Fimmtán handteknir” Efnahagsbrotadeildin handtók og færði til frekari yfirheyrslu fimmtán stjórnendur og starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar, vegna rannsóknar á meintu samráði fyrirtækjanna.  Vikan sem Var KRINGLAN · 588 9400 · WWW.GAMESTODIN.IS VIÐ BORGUM50%MEIRA Í MARS ...og í bónus fylgir SÓLKERFI Gamestöðvarinnar þannig færðu miklu meira fyrir leikina. FLEIRI LEIKIR - MEIRI BÓNUS! Pizzaveisla, Bíóferðir, Mountain Dew, Orka og inneignir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.