Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.03.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 18.03.2011, Blaðsíða 56
100 ár af hugvísindum Hugvísindasvið Háskóla Íslands býður almenningi að samfagna 100 ára afmæli þess með fjöl- mörgum viðburðum í Reykjavík á laugardag. Hægt verður að sjá táknmálstónleikagjörning í Þjóðminjasafninu, tónlistar- og sagnaflutning til heiðurs Ásu Ketilsdóttur í Gerðubergi, skoða vöxt Reykjavíkur í gönguferð um Árbæinn eða fá leiðsögn um Þjóð- minjasafnið, Minjasafn Reykja- víkur og Listasafn Íslands. Úrslit í textasamkeppni Hugvísinda- sviðs verða tilkynnt í Kringlunni og argentínska kvikmyndin La ciénaga frá 2001 verður sýnd í Bíó Paradís. Nánari upplýsingar um dagskrána á vef Háskólans en aðgangur er öllum ókeypis. Skálmöld ríkir Þungarokkshljómsveitin Skálm- öld skálmar beint í þriðja sæti Tónlistans, lista Félags íslenskra hljómplötuútgefenda, yfir mest seldu diska landsins, með diskinn Baldur sem kom út rétt fyrir jól og hlaut einróma meðal gagnrýnanda. Það virðist vera komin euro- vision-stemning í Íslendinga því safndiskurinn úr Söngvakeppni sjónvarpsstöðva er kominn í efsta sætið og veltir ástarsafn- plötunni Það er bara þú úr sessi. Hin breska Adele heldur áfram frábærri framgöngu á öldum ljós- vakans en lag hennar, Rolling in the Deep, er það vinsælasta á Lagalistanum. -óhþ Yrsa í stuði Metsölurithöfundinum Yrsu Siguardóttur gengur flest í hag- inn þessa dagana. Nýjasta bók hennar, Ég man þig, trónir á toppi metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda fyrir síðustu tvær vikur og í vikunni bárust fregnir af því að Hollywood-mógúllinn Sigurjón Sighvatsson hefði keypt kvikmyndaréttinn að Ég man þig. Hann hyggst gera Hollywood- mynd eftir hrollvekjunni sem gerist á Hesteyri. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær Ásthildur Hannesdóttir sem stóð fyrir styrktartónleikum síðastliðinn miðvikudag fyrir Keran Stueland Ólason, tveggja ára snáða sem er haldinn ólæknandi hrörn- unarsjúkdómi.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Miðasala í síma 551 1200 • midasala@leikhusid.is Glæsilegur Miller í Þjóðleikhúsinu. J.V.J. (DV) Hvílíkt drama, hvílíkt meistaraverk! B.S. (pressan.is) Algjör klassík! Leikur eins og hann gerist bestur. I.Þ. (Mbl.) Fantagóð sýning á allan hátt! Leikurinn er upp á fimm stjörnur. E.B. (Frbl.) Tryggðu þér miða! GETA BOTNDÝR SKILAÐ OKKUR AUKNUM TEKJU M? Við Ísland eru ýmsar teg undir hrygg- leysingja sem aðrar þjó ðir nýta til manneldis en við höfum lítið eða ekkert nýtt. Þarna gætu leynst sóknarfæri en fyrst þarf að kanna útb reiðslu þeirra og veiðanleika auk þess hversu mikið er af þeim. Að ógleymd u því að skoða mögulega markaði. GRÍÐARLEG FÆ KKUN Fiskiskipum í - unum hefur fækkað verulega síðasta áratuginn, eða um meira en þúsund. - um hefur fækkað um um tvo þriðju. ILLVÍG SÝKING Rúmlega 40 prósent sýn a sem tekin voru Ichtyophonus-sýkingin h rjáir síldina enn en ef reynslan frá útlönd um gefur rétta mynd gæti þetta verið s íðasta ár sýkinga. www.goggur.is Útvegsblaðið Á NETINU BARIST UM ÆTI Ð Loðnuveiðin he fur gengið vel og í febrúar bárust 170 þúsund tonn á land, það er þre falt það magn sem veiddist í sama m ánuði í fyrra. uðusfarlittllA 17 „Hafrannsóknas tofnunin vinnur nú að því í sam vinnu við ráðuneytið að e fla til muna útib ú stofnunarinna r á Ísafirði þar s em sérstaklega ver ður ráðist í rann sóknir á mismun andi veiðarfæru m og orkunotkun,“ segir JÓN BJA RNASON sjávar útvegsráðherra . EFLUM ÚTIBÚIÐ Á ÍSAFIRÐI Útvegsblaðið . .    . . ...er í miðju bl aðsins ÞITT EINTAK Það er allt of lítið um að menn ha ldi slysa- varnaængar á sk iskipaotanum, seg ir Hilm- ar Snorrason, skól astjóri Slysavarnas kóla sjó- manna. Hann fagn ar þeim góða áran gri sem náðst hefur í að a uka öryggi hjá sjó mönnum en segir að skortur á ængum sé eitt a f því sem setja megi út á. „Í hverri einustu v iku koma hér sjóm enn. Ég spyr þá: Eru ha ldnar ængar um b orð? Það eru fáar hendur se m fara á loft. Ég ge ng á milli manna og spyr: Hve nær tókstu þátt í síð ustu æf- puak re ðaþ fE ?ugni skipamaður í hópn um er svarið í síðasta má nuði eða þessum mánuði, og á einstaka skis kipum kemur kann ski mað- ur til viðbótar sem segir að það ha ve rið æng í síðasta mánuði. E n eitt, tvö, mm og kannski aldrei er mjög algen gt svar, og þá eiga m enn við ár. Hjá meginþorra num eru engar æn gar. Þetta segja menn sem er u hér, sjómennirnir sem eru um borð,“ segir Hilm ar. Öryggismál sjóman na hafa tekið stórs tígum framförum síðustu áratugi. 21 sjómaðu r fórst við störf sín síðustu tíu árin. Næstu 50 ár á undan höfðu hins vegar 84 9 látist eða hátt í tut tugu á ári að meðaltali. Sjá bls. 9-15 Árangur hefur náðs t í öryggismálum sjó manna en enn má b æta úr segir Hilmar Snorrason: OF MARGIR HU NSA ÆFINGAR SOFUM EKKI Á V ERÐINUM Skólastjóri Slysa varnaskóla sjóma nna fagnar þeim árangri sem náðs t hefur en varar v ið því að menn megi ekki telja si g hafa unnið fulln aðarsigur. Fréttir og fréttaskýringar Áskriftarsími: 445 9000 Nýtt blað á mánud g goggur.is Ókeypis eintak bíður þín víða um l nd Útvegsblaðið G O G G U R Ú T G Á F U F É L A G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.