Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.03.2011, Qupperneq 33

Fréttatíminn - 18.03.2011, Qupperneq 33
Hvað fá þá bankamennirnir? „Árs fangelsi fyrir að stela köku- dropum“ Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 39 ára gamla konu í árs fangelsi fyrir búðarhnupl og fleiri afbrot en konan rauf skilorð eldri dóms með brotunum. Konan var m.a. ákærð fyrir að stela samtals 60 glösum af kökudropum úr verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Þarf ekki að slá á þráðinn til Vínar? „Vilja að tillaga um sameiningu verði afturkölluð“ Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn lögðu til á borgarstjórnarfundi að tillögur meirihlutans í borgarstjórn um miklar breytingar á skólakerfinu yrðu dregnar til baka. En hnífasettin? „Spjótin standa á ríkisstjórn“ Kjaraviðræðurnar mjakast áfram og eru stjórnvöld smám saman að koma að viðræðum um einstök mál og nauðsynlegar aðgerðir, sem sam- tökin á vinnumarkaði til að greiða fyrir kjarasamningum. Þarf ekki að byggja við á Kvíabryggju? 216 með réttarstöðu grunaðra Samtals hafa 216 manns réttarstöðu sakbornings í málum sem sérstakur saksóknari hefur til meðferðar vegna gruns um refsiverða háttsemi í tengslum við bankahrunið. Hamrað á málinu “Fimmtán handteknir” Efnahagsbrotadeildin handtók og færði til frekari yfirheyrslu fimmtán stjórnendur og starfsmenn Byko og Húsasmiðjunnar, vegna rannsóknar á meintu samráði fyrirtækjanna.  Vikan sem Var KRINGLAN · 588 9400 · WWW.GAMESTODIN.IS VIÐ BORGUM50%MEIRA Í MARS ...og í bónus fylgir SÓLKERFI Gamestöðvarinnar þannig færðu miklu meira fyrir leikina. FLEIRI LEIKIR - MEIRI BÓNUS! Pizzaveisla, Bíóferðir, Mountain Dew, Orka og inneignir.

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.