Prentarinn - 01.01.1986, Page 20

Prentarinn - 01.01.1986, Page 20
Sveinn Sigurðsson Verkmenntastefnan á að byggja á atvinnulífinu Rætt er um sameiningu iðngreina á bókagerðarsviðinu þannig að ein iðngrein verði í undirbúningsþætt- inum (prentformagerð), ein í prent- un og ein í bókbandi, eins og verið hefur. Rökin fyrir þessari breytingu eru aðallega þau að okkar fyrirtæki eru langflest smá með um 15 starfs- menn eða færri. I þessum fyrirtækj- um eru mörk löggildra iðngreina hvergi haldin nema helst eftir þeirri þrískiptingu sem áður er nefnd. Tæknibreytingar á undirbúnings- sviðinu hafa orðið mjög örar þann- ig að þar stendur varla steinn yfir steini af því sem áður var. Hvort tveggja kallar á breytt fyrirkomulag hvað menntunina varðar. (Skipulag grafískrar mennt- unar - mynd 1.) ^VjLpuin^ yo|iitroí muintuutiar. d) Qiltilaniam ‘l qrajiilíum (íctlum lí imdú 3 ^ramWdinom —reic&tuT, at\ciífuirú . T Sírerft.'* Ujndiíkuuir^ar. ^jrehtun.. S)dcbajn<i. VV íD i-1'! U 'J I .llJI‘llll|l|||i||i|l. öQln. lia bcmxJL aamLaVarjqa. rtm dtla. LtnxoLÍ. I ............. M I I ll I I ! I I ll ll I I I ll I I {jjVjLnnaúj ~ (^CLLnnstáU-atSru stölAT \iir\?uier^. douiWfirjra utmtjfiria. Skipta má öllu námi á bókagerð- arsviðinu í hæfilega námsáfanga sem skarast sem minnst. Á þetta við um allt námið, bóklegt, verk- legt, almennar greinar og fag- greinar. 20 Með því að raða námsáföngum saman á ákveðinn hátt má mynda námsbrautir sem veita nemendum þekkingu og færni til ákveðinna starfa. (Mynd 2.) ^ro^isk nomabraat. [llmUjtth •l iLmsalqtnda — tíruLnnsli(aneme/)daif. JfQ. öXrumsfcilum. LLr Oilajldiim oJjdLruuLq/eimLm LLf ^ro^iiLum (jqr iftŒÍquLm a\ {oíjlíirSLr ÖfúiilttrELf StiSuprbf <iKL|nnmj^ (Sjarm namsbrajotar Sjlm.qrciriar a) tuAqumai V7 . b) rQjunqreinuf jnniin ULndi/stMa. 1 ‘ 1 mti ^oeSitmjL. Umhverfi Nemendur geta verið úr öllum þjóðfélagshópum þó flestir komi úr grunnskólunum. Til að nýta sem best fyrri kunnáttu og reynslu er nauðsynlegt að hafa stöðupróf um leið og námsáætlun er gerð. Prófið þarf ekki að vera viða- mikið og má vera að mestu leyti í viðtalsformi þar sem nemandinn er spurður ákveðinna spurninga sem ætlað er að leiða í Ijós hvar skyn- samlegast er að ætla honum að byrja. Kynning Grunnskólanemendur ættu að fá kynningu á „fyrirheitna landinu" eða væntanlegum vinnustað að námi loknu. Margir þessara nemenda hafa nánast aldrei séð neina vinnustaði eða fengið að skoða þá. Þarna er pottur brotinn í fræðslu grunn- skólans. Þar er dansinn í kringum bókina enn í algleymingi og aðrir þættir sem renna stoðum undir til- veru einstaklingsins og þjóðarinnar fá ekki aðgang nema í frásagnar- formi kennara, sem margir hverjir hafa litla reynslu af öðru en skóla- göngu og kennarastarfi. Er furða þó munur sé á reynslu þeirra ungu einstaklinga sem koma úr sveit eða úr smærri sjávarpláss- um og þeirra sem alast eingöngu upp á höfuðborgarsvæðinu. Kjarni namsbrauta Áföngum á námsbraut þarf að raða þannig að nemendur fái fyrst þekkingu og færni í að beita málum og raungreinum sem nauðsynlegar eru til að geta numið það tækni- lega. Óskar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Iðnfræðsluráðs.

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.