Prentarinn - 06.04.1992, Page 4
Yfiiiit yfir starfsemi
FBM199Í-1992
Aðalfundurinn
Að þessu sinni er boðað til aðalfundar
Félags bókagerðarmanna mánudaginn
27. apríl nk. kl. 17.00 að Hótel Holi-
day Inn við Sigtún. Félagsmenn eru
eindregið hvattir til að mæta vel og
stundvíslega á aðalfundinn og taka
þar þátt í umfjöllun og afgreiðslu mál-
efna félagsins.
Nú í fjórða sinn höldum við aðal-
fundinn síðdegis á virkum degi. í
fyrstu tvö skiptin tókst þessi tímasetn-
ing mjög vel, en miður á s.l. ári. Þrátt
fyrir það sýnist engin ástæða til að
breyta til fyrra horfs.
Um aðalfund félagsins segir m.a.
svo í lögum þess:
9.1. Aðalfund skal halda í apríl eða
maí ár hvert, og skal stjórn félagsins
boða til hans með minnst viku fyrir-
vara í tveimur fjölmiðlum hið fæsta og
á vinnustöðum félagsmanna. Greina
skal skýrlega í fundarboði dagskrá
fundarins og skal einkum geta laga-
breytinga ef fyrirhugaðar eru.
9.2. Aðalfundur fer með æðsta
vald í málefnum félagsins, nema gerð
sé lögleg undantekning þar á.
9.3. Dagskrá aðalfundar skal vera:
1. Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyr-
ir liðið starfsár flutt. 2. Lagt fram yfir-
lit yfir reikninga félagsins og sjóði
þess til samþykktar. 3. Lagabreyting-
ar ef fyrir liggja. 4. Stjórnarskipti. 5.
Kosning tveggja endurskoðenda, og
tveggja til vara. 6. Kosning sex manna
í iðnréttindanefnd. 7. Kosning rit-
stjóra. 8. Kosning í stjór Lífeyrissjóðs
bókagerðarmanna. 9. Nefndakosning-
ar. 10. Önnur mál.
9.4. Aðalfundur er löglegur, sé lög-
lega til hans boðað, og hann sitji eigi
færri en 35 félagsmenn, þar af meiri-
hluti stjórnar. Verði aðalfundur ekki
löglegur vegna fámennis, skal boða til
nýs aðalfundar á sama hátt með 3
daga fyrirvara, og er sá fundur lög-
mætur, hversu fáir sem sækja hann.
Ut frá þessum lagagreinum hlýtur
Ársreikningar FBM
og sjóða í vörslu þess árið 1991
Aritun endurskoðenda
ViÖ höfum endurskoðaÖ ársreikning Félags bókageröarmanna og sjóöi í vörslu þess fyrir áriÖ 1991.
Ársreikningurinn hefur aö geyma rekstrarreikninga, efnahagsreikninga, sjóÖstreymi og skýringar nr. 1 - 14.
Viö framkvæmd endurskoöunarinnar voru gerðar þær kannanir á bókhaldi og bókhaldsgögnum sem
viö töldum nauösynlegar.
í>aö er álit okkar aö ársreikningurinn sé gerður ísamræmi viö lög félagsins og góöa reikningsskilavenju
og gefi glögga mynd af rekstri félagsins og sjóöanna á árinu 1991, fjárhagsstöðu 31. desember 1991 og
breytingu á handbæru fé áriö 1991.
Reykjavík, 23. mars 1992.
ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFAN IIF.
Löggiltir endurskoöendur
nar M. Erlingssí
Áritun kjörinna endurskoðenda
Viö undirritaðir, kjömir endurskoðendur Félags bókageröarmanna, höfum yfirfariö ársreikning félagsins
og sjóði í vörslu þess fyrir árið 1991. Við vísum til áritunar Gunnars M. Erlingssonar, löggilts endurskoðanda,
og leggjum til aö ársreikningurinn verði samþykktur.
Reykjavik, 23. mars 1992.
C 'Á/'S /c
:yr
-fárTl
Aritun stjórnar
Stjóm Félags bókageröarmanna staöfestir hér meö ársreikning félagsins fyrir árið 1991 með undirritun sinni.
Reykjavík, 7é. mars 1992.
Stjóm:
4
PRENTARINN 1.12/92